Morgunblaðið - 24.02.1991, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ ai 24. FEBRÚAR 1991
ATVINNU AUGLYSINGAR
Háskólinn á Akureyri
Lausar eru til umsóknar tvær stöður lekt-
ora í hjúkrunarfræði við heilbrigðisdeild
Háskólans á Akureyri.
Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra
starfsmanna.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni
rækilega skýrslu um vísindastörf sín, ritsmíðar
og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf.
Upplýsingar um starfið gefur forstöðumaður
heilbrigðisdeildar í síma 96-27855.
Umsóknir skulu hafa borist Háskólanum á
Akureyri fyrir 15. mars nk.
Háskólirm á Akureyri.
Forstöðumaður
leikskóla
Forstöðumaður óskast að nýjum leikskóia á
Akranesi, sem tekur til starfa 1. september
1991. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið
störf að hluta til fyrr.
Umsóknarfrestur er til 15. mars nk.
Nánari upplýsingar veitir félagsmálastjóri í
síma 93-11211.
Féiagsmáiastjórinn á Akranesi.
AA Átaksverkefniíatvinnumálum
=f=
Framkvæmdastjóri
Stjórn átaksverkefnis í atvinnumálum í Mýr-
dalshreppi vill ráða framkvæmdastjóra fyrir
verkefnið.
Við leitum að einstaklingi, sem getur starfað
sjálfstætt, en á líka auðvelt með að umgang-
ast og vinna með öðrum, er hugmyndaríkur
og á auðvelt með að eiga frumkvæði.
Mýrdalshreppur er falleg sveit á Suðurlandi.
Margar náttúruperlur eru í hreppnum.
íbúar eru 599.
Framkvæmdastjórastarfið er spennandi upp-
byggingarstarf, sem unnið er með íbúum
hreppsins. Gott, ódýrt húsnæði getur fylgt
starfinu.
Skriflegar umsóknir, er greini frá menntun
og fyrri störfum, sendist til stjórnar átaks-
verkefnis í atvinnumálum, Mýrarbraut 13,
870 Vík, fyrir 3. mars nk.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
Mýrdalshrepps, Mýrarbraut 13, Vík, í síma
98-71210.
Innréttingar
-60% vinna
Óskum að ráða ábyrgan og vanan sölumann
eftir hádegi í innréttíngadeild Húsasmiðjunnar,
Skútuvogi.
Æskilegt er að viðkomandi hafi unnið við
teikningar.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
verslunarstjóra Húsasmiðjunnar, Skútuvogi
16, fyrir 1. mars.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnað-
armál og öllum svarað.
WlHÚ5A5MIÐJAN HF.
Skútuvogi, sími 687700
Tollstjórinn
í Reykjavík auglýsir
Starfsfólk vantar nú þegar á skrifstofu Toll-
stjórans í Reykjavík.
A) Staða féhirðis (100% starf).
B) Staða féhirðis (50% starf).
C) Staða fulltrúa á skrifstofu tollstjóra.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Frekari upplýsingar gefur starfsmannastjóri.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Toll-
stjórans í Reykjavík, Tryggvagötu 19, sími
600300.
Tollstjórinn íReykjavík,
20. febrúar 1991.
Skjólgarður - Höfn - Hornafirði
Hjúkrunarfræðingar
- Ijósmæður
Okkur vantar Ijósmóður til starfa á fæðingar-
deild heimilisins frá og með 1. mars nk. eða
síðar ef óskar er. Fæðingar eru á bilinu 12-20
á ári að jafnaði.
Einnig er laus staða hjúkrunarfræðings frá
og með 1. apríl. í Skjólgarði er 31 hjúkrunar-
sjúklingur auk vistdeildar með 14 plássum.
Allar nánari upplýsingar gefa: Ásmundur
Gíslason, framkvæmdastjóri, sími 97-81118,
Vilborg Einarsdóttir, héraðsljósmóðir, sími
97-81400 og Þóra Ingimarsdóttir, hjúkrunar-
forstjóri, sími 97-81221.
Heilsugæslustöðin
á Húsavík
Staða heilsugæslulæknis við Heilsugæslu-
stöðina á Húsavík er laus til umsóknar.
j Umsóknarfrestur er til 31. mars.
Staðan veitist frá 1. júlí 1991.
Umsóknum skal skilað á þartil gerðum eyðu-
blöðum.
Nánari upplýsingar gefa Ólafur Erlendsson,
framkvæmdastjóri, og Gísli G. Auðunnsson,
yfirlæknir, í síma 96-41333.
Stjórn Heilsugæslustöðvarinnar á Húsavík.
FJÓROUNGSSJÚKRAHÚSIO
Á AKUREYRI
Deildarstjóri
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar að
ráða deildarstjóra til afleysinga á lyflækn-
ingadeild II frá 1. apríl nk.
Staðan verður veitt til 6 mánaða að minnsta
kosti og e.t.v. lengur. Deildin er 5 daga
deild, sem opin er frá mánudegi til föstu-
dags. Hún rúmar 9 sjúklinga og þar fer fram
hjúkrun og meðferð einstaklinga, sem þurfa
skammtíma innlögn vegna rannsókna o.fl.
Nánari upplýsingar gefa Elín Hallgrímsdóttir,
deildarstjóri, og Sonja Sveinsdóttir, hjúkr-
unarframkvæmdastjóri, í síma 96-22100.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
LANDSPITALINN
Aðstoðarlæknar/
Barnaspítali Hringsins
Lausar eru til umsóknar tvær stöður 1. að-
stoðarlæknis. Um er að ræða ábyrgðarmeiri
aðstoðarlæknisstörf, eftirlit með aðstoðar-
læknum, þátttaka í kennslu læknanema og
annara heilbrigðisstétta og þátttaka í rann-
sóknastarfsemi. Um getur verið að ræða
námsstöðu í barnalækningum eða starfs-
þjálfun til stuðnings öðrum sérgreinum.
Starfsreynsla á barnadeild æskileg. Ein staða
veitist frá 1. júní 1991 til 31. maí 1992 og
hin frá 1. júlí 1991 til 30. júní 1992.
Umsóknarfrestur er til 24. mars 1991.
Einnig er laus til umsóknar staða 2. aðstoðar-
læknis. Umér að ræða almenn störf aðstoð-
arlæknis. Þátttaka í vöktum er samkvæmt
fyrirframgerðri áætlun. Bundnar vaktir. Stað-
an veitist frá 1. maí til 31. október 1991.
Umsóknarfrestur er til 10. mars 1991.
Nánari upplýsingar gefur prófessor Víkingur
H. Arnórsson í síma 601050. Umsóknir á
eyðublöðum lækna, Ijósrit af prófskírteini,
upplýsingum um starfsferil, ásamt staðfest-
ingu yfirmanna, sendist forstöðulækni.
Reykjavík, 24. febrúar.
Hjúkrunarfræðingar/
Barnaspítaii Hringsins
Lausar eru stöður fyrir áhugasama hjúkr-
unarfræðinga á barnadeild 313-E nú þegar
eða síðar.
Deildin er handlæknisdeild fyrir 13 börn á
aldrinum 21A til 16 ára. Góður aðlögunartími
með reyndum hjúkrunarfræðingi. Unnið er
3ju hverja helgi. Möguleiki er á hlutavinnu
og ýmsar vaktir koma til greina.
Leitið upplýsinga hjá Önnu Ólafíu Sigurðar-
dóttur, hjúkrunardeildarstjóra, í síma
601030, eða Herthu W. Jónsdóttur, hjúkr-
unarframkvæmdastjóra, í síma 601033 eða
601300.
Sjúkraliðar/Barnaspítali Hringsins
Sjúkraliða vantar á vökudeild - gjörgæslu
nýbura í 50% starf, nú þegar eða síðar.
Góður aðlögunartími með leiðbeinanda. Unn-
in er 3ja hver helgi.
Upplýsingar gefur Ragnheiður Sigurðardótt-
ir, hjúkrunardeildarstjóri, í síma 601040, eða
Hertha W. Jónsdóttir, hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri, í síma 601033 eða 601300.
Sjúkraþjálfari
Okkur vantar strax áhugasaman og duglegan
sjúkraþjálfara til starfa með yfirsjúkraþjálf-
ara á taugalækningadeild.
Umsóknir sendist til Valgerðar Gunnarsdótt-
ur, framkvæmdastjóra sjúkraþjálfunar
Landspítalans, sem veitir einnig nánari upp-
lýsingar í síma 601423.
Verkamaður
Verkamaður óskast til starfa við lóð Land-
spítala.
Nánari upplýsingar veitir Magnús Már Vil-
hjálmsson, verkstjóri, í síma 601559 milli kl.
11 og 14 daglega.