Morgunblaðið - 24.02.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 24.02.1991, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1991 R AÐ A UGL YSINGAR BÁTAR-SKIP Báturtil sölu 9,9 tonna stálbátur til sölu, smíðaður hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar árið 1987. Kvóti bátsins ca 140 þorskígildi. Báturinn selst með öllum fylgihlutum. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 1. mars, merkt: „Bátur - 06“. VINNUVÉLAR Flutningavagn óskast Óskum að kaupa vélaflutningavagn með stól fyrir dráttarbíl. Burðargeta um 20 tonn. Úæð á palli helst undir 1 meter. Breidd um 2,6 m. Upplýsingar í síma 91-688722 á skrifstofu- tíma. Fiskiskip Höfum til sölu 10 rúml. frambyggðan stál- bát, smíðaður á Seyðisfirði 1987 m. 150 hp. Caterpillar-vél. Tækin eru frá 1991. Línuveið- arfæri fylgja og veiðiheimilidir. SKIPASALA-SKIPALEICA, JÓNAS HARALDSSON/LÖCFR. SÍML 29500 TILBOÐ - ÚTBOÐ Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. Tjónaskgðunarslöðin ■ * Drayhálsi 14-16, 110 Reykjai'ík, simi 671120, lelefax 672620 d) ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í viðbyggingu við leikskólann Hlíðaborg við Eskihlíð. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, frá og með mánudeginum 24. febrúar, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 19. mars 1991 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 (D ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Malbikunarstöðvar Reykjavíkurborgar, óskar eftir tilboðum í pftirfarandi: 1) 18.500-19.000 tonn af asfalti. 2) 110-160 tonn af bindiefni fyrir asfalt (asp- halt emulsion). Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, frá og með þriðjudeginum 26. febrúar. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudag- inn 4. apríl 1991 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Q! ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í jarðvinnu vegna fyrirhugaðar sundlaugar í Árbæjarhverfi. Helstu magntölur eru: Gröftur 8.000 m3 Sprengingar 4.000 m3 Fylling 3.000 m3 Holræsi 140m Girðing 400 m Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, frá og með mánudeginum 25. febrúar, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 19. mars 1991 kl. 1400. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR* Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 SPQfflnpBtTGS Dfl SwHHnnSuiiii Útboð Vatnsveita Suðurnesja sf. óskar eftir tilboð- um í verkið „Aðveita lnnri-Njarðvík“. Um er að ræða lagningu á 225 mm og 180 mm vatnspípum, alls um 1,3 km. Útboðsgögn eru afhent á Verkfræðistofu Njarðvíkur, Brekkustíg 39, Njarðvík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudag- inn 6. mars kl. 11.00. Vatnsveita Suðurnesja sf. VÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS HF Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Toyota Hi lux Double árgerð1990 Ford F 250 Pic up diesel árgerð1988 Daihatsu Rocky árgerð 1988 Toyota4RunnerSR5 árgerð1988 Subaru1800GL árgerð1988 Subaru Justy árgerð 1988 Lada1500 árgerð1987 Oldsmobile Calais árgerð1986 Lada Sport árgerð 1986 MMC Galant 2000 , árgerð1985 Pontiac Sport Fiero árgerð 1984 Daihatsu Charade árgerð 1984 BMW520 árgerð 1983 NissanSunny árgerð1983 Toyota Celica Supra árgerð 1983 SuzukiSS80 árgerð1981 Mazda929L árgerð1981 Toyota Celica árgerð 1981 BMW318Í árgerð 1981 Bifreiðirnar verða sýndar á Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 25. febrúar 1991, kl. 12.00-16.00. Á sama tíma Á Akranesi: Suzuki Swift árgerð 1988 Á Selfossi: Sýnd við Súluholt, Villh. Chase 680 G-USA árgerð1979 Tilboðum sé skilað til Vátryggingafélags íslands hf., Ármúla 3, Reykjavík, eða um- boðsmanna, fyrir kl. 17.00 sama dag. Vátryggingafélag íslands hf. - ökutækjadeild - Útboð Vegmerkingar og vegmálun Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftir- talin þrjú verk: 1. Vegmerking 1991 - mössun í Reykjanes- umdæmi. Helstu magntölur: Akreinalínur 2.732 fm, markalínur 38 fm og stakar merkingar 1.355 fm. 2. Vegmálun 1991 f Reykjanesumdæmi. Helstu magntölur: Akreinalínur 97 km og markalínur 342 km. 3. Vegmálun 1991 í Suðurlandsumdæmi. Helstu magntölur: Akreinalínur 117 km, markalínur 212 km og stakar merkingar 54 stk. Verkum þessum skal lokið þann 18. ágúst 1991. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins, Borgartúni 5, Reykjavík, (aðalgjaldkera) frá og með 26. þ.m. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 11. mars 1991. Vegamálastjóri. Til sölu fasteignir á Húsavík, Patreksfirði og Borgarnesi. Kauptilboð óskast í eftirtaldar eignir: Garðarsbraut 39, Húsavík, miðhæð Stærð íbúðar 425 m3, brunabótamat er kr. 6.548.000,-. íbúðin verður til sýnis í samráði við Hilmar Þorvaldsson, símar 96-41230 (heima) og 96-42040 (vinnusími). Aðalstræti 55, Patreksfirði Stærð hússins 848 m3, brunabótamat er kr. 10.256.000,-. Húsið verður til sýnis í sam- ræði við Stefán Skarphéðinsson, sýslumann, sími 94-1187. Gunnlaugsgata 6a, Borgarnesi Stærð hússins er 586 m3, brunabótamat er kr. 9.998.000,-. Húsið verður til sýnis í sam- ráði við Magnús Þorgeirsson, framkvæmda- stjóra, í síma 93-71780. Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá ofan- greindum aðilum og á skrifstofu vorri. Tilboð- um sé skilað til skrifstofu vorrar, Borgartúni 7, Reykjavík, fyrir kl. 11.00, 5. mars 1991. INNKAUPASTOFNUIU RÍKISINS _______BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_ KVÓTI Grálúðukvóti Til sölu 150 tonn af grálúðukvóta þessa árs. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Grálúða - 6849“. Rækjukvóti Óskum eftir rækjukvóta í skiptum fyrir bol- fiskkvóta. Tilboð, merkt: „Rækja - 6845“, sendist aug- lýsingadeild Mbl. Ufsakvóti Erum kaupendur að ufsakvóta. Upplýsingar í síma 651200. Sjólastöðin, Oseyrarbraut 5-7, Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.