Morgunblaðið - 24.02.1991, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 24.02.1991, Blaðsíða 39
Mikligarður • Herra- og kvenna- krumpgallar kr. 2.900,- • Kvenna nœrfatasett kr. 295,- • Barnaúlþur kr. 995,- MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRÉTTUM sunnUdáGur 24. FEBRÚAR 1991 ARGENTINA Djúpsteikt og meyrt í kryddblönduðu deigi KARLAR Fram- kvæmda... hvað? Sigurvegarinn í uppskriftasam- keppni Argentínu steikhús, Bylgjunnar og nautgripabænda var Valgerður Gunnarsdóttir. Dómnefnd fékk á annað hundrað uppskrifta úr að moða og verkið var vandasamt, en réttur Val- gerðar varð hlutskarpastur. Morgunblaðið ræddi aðeins við Valgerði og bað hana að lýsa verðlaunaréttinum. Fyrst er að geta 500 gramma af meiru nautakjöti, lundum, innanlæri eða file. Kjötið er skorið í fína strymla og velt upp úr hveiti eftir létta söltun. Þá er það krydd- blandan. í hana fara 300 gr af hveiti, eitt egg, 2 matskeiðar af matarolíu, 2 matskeiðar af sýrðum ijóma, 2 matskeiðar af tómatpúrru, 1 teskeið af paprikudufti og þetta er saltað og piprað eftir smekk. Einnig er örlítið af cayenne pipar stráð yfir, en fara verður varlega með það krydd, því það er feyki- sterkt. Þessi blanda er síðan þynnt út með vatni uns þykkt hennar svip- ar til orly-deigs. Upp úr þessu er kjötstrimlunum síðan velt og síðan eru þeir steiktir í djúpsteikingapotti við góðan hita uns kjötið er aðeins rautt að innan, sem sagt alls ekki of lengi. Með þessu ber ég svo fram sterka kryddsósu og hrásalat,“ sagði Valgerður. Hvort hún hefði verið lengi að þróa slíkan rétt? „Nei, ekki get ég sagt það. Hug- myndin spratt út frá djúpsteiktum fiskrétti og einn daginn datt mér í hug að reyna eitthvað sams konar með meyrt nautakjöt. Ég komst fljótt niður á þennan rétt og hef hann öðru hvoru heima. Hann þyk- ir góður, en enginn verðlaunarétt- ur, enda heimilisfólkið orðið vant réttinum,“ svarar Valgerður. Loks er Valgerður spurð hvort að hún hafi gert sér sigurvonir í ljósi hins mikla fjölda uppskrifta? „Nei, af og frá, enda voru þarna margir frábærir réttir sem mér fannst miklu betri en minn. Það var eigin- lega fikt í mér að senda réttinn í keppnina. Mér datt bara í hug að prófa og sjá hvað kæmi út, maður hafði engu að tapa,“ sagði Valgerð- ur sem fær að launum-mikla ís- landsferð á vegum Ferðaþjónustu HITAMÆLAR StoFtotLOiXUiir Jfeira®s®)ini ©@> Vesturgötu 16, sími13280. Framkvæmdastjórar hafa ávallt verið mér hulin ráð- gáta. Eiginlega hef ég lengi haft lúmskan grun um að þeir væru algjörlega óþarfir, talið að þeir þvældust bara fyrir og að fyrir- tækjum lands- ins væri mun betur borgið án . þeirra. Eitt helsta einkenni hins eftir Jónínu dæmigerða Leósdóttur framkvæmda- stjóra — fyrir utan þá sjálfgefnu staðreynd að vera karlkyns — er að hann er háll eins og áll. Þú veist hvað ég á við ef þú hefur einhvern tímann átt brýnt erindi við mann í þessari stöðu. (Láttu það ekki villa þér sýn þótt sumir þeirra kalli sig^^ forstjóra. Það er bara annað^* heiti á sömu dýrategund.) Hvort sem þú ert undirmaður eða manneskja úti í bæ er ekki heiglum hent að ná tali af þessu fyrijbæri. Árla morguns er fram- kvæmdastjórinn því miður rétt ókominn. Þannig gengur það fram undir klukkan ellefu. Þá er hann mættur á svæðið en þvi miður upptekinn í símanum. Reyni maður um tólfleytið er framkvæmdastjórinn því miður nýfarinn í mat og frá eitt til þrjú er hann þvi miður ekki kominn úr mat. Upp úr klukk- an þijú er hann aftur við en þá eru því miður einhverjir menn staddir hjá honum. Þér er hins vegar velkomið að hafa sam- band eftir smástund og þú gerir það. Þá er maðurinn hins vegar því miður nýfarinn á fund. Og er hann væntanlegur aftur á skrifstofuna? Nei, því miður. Þeir bjartsýnustu skilja stundum eftir skilaboð með beiðni um að framkvæmda- stjórinn slái á þráðinn þegar vel stendur á. Slíkir einfeldningar vita greinilega ekki að stjórar hafa mikilvægari verkefnum að sinna en að eltast við óánægðáV undirsáta, kvabbara og kverúl- anta. Þeir þurfa t.d. ógurlega oft að borða á Grillinu með erlend- um og innlendum kollegunum. Það er ansi tímafrekt. Ekki má heldur gleyma öllum ráðstefn- unum, innanlands ogutan, sem þeir verða að sitja. Eða þá Rot- arý- og Lionsfundunum. Og þess á milli eru það námskeiðin hjá Stjórnunarfélaginu og Dale Carnegie þar sem þeir læra samskiptatækni a-la-USA og að skipuleggja tímann. Sumir framkvæmdastjórar eru lika á kafi í stjórnmálum og enn aðrir eiga „góðar vinkonur" sem þeir þurfa að sinna í vinnutímanum svo eiginkonan komist ekki að því og spilli vinskapnum. Flestir framkvæmdastjórar, sem ég hef kynnst, hafa verið bakaðir eftir þessari sömu upp- skrift — þar til ég kom til starfa á nýjum vinnustað fyrir nokkr- um mánuðum. í hvert sinn sem ég hef þurft að tala við fram- kvæmdastjórann hefur hann verið staddur á skrifstofunni og haft tima til að ræða málin. Og í hvert sinn sem ég hef beðið hann um eitthvað hefur það verið framkvæmt á mettima, án þess að ég hafi þurft að minna ótal sinnum á það. Ég hef þvi neyðst til að endurskoða kenn- inguna mína um gagnsleysi framkvæmdastjóra. Það er greinilega töluverður akkur í þeim EF ÞEIR ERU EKKIKARL- AR. Framkvæmdastjóri þess fyrirtækis, sem ég vinn hjá um þessar mundir, er nefnilega kona! Morgunblaðid/Ámi Sæberg Valgerður tekur við sigurlaununum úr hendi Inga Björns Alberts- sonar, alþingismanns. Þessar tíu konur reyndust vera með bestu uppskriftirnar að mati dómnefndar, sigurvegarinn Valgerður Gunnarsdóttir er lengst til hægri. bænda. Valgerður segir það til- hlökkunarefni að kynnast landinu með þeim hætti. Þess má loks geta, að uppskriftas- amkeppnin var liður í Argentínskri viku sem í gangi er á Argentínu steikhúsi. Argentínskur listakokkur eldar ofan í gesti, m.a. verðlauna- réttina, allt til þriðjudags, en þá lýkur þessari uppákomu Argentínu steikhúss. • Fataefni frá kr. 200,- þr. m • Cluggatjaldaefni frá kr. 250,- þr. m 1,40 cm breitt • Sængurverasett frá fer^J.,290,- • Dömuskór frá kr. 990,- • Herraskór frá kr. 990,- V Steinar ísl. og erlendar þlötur frá kr. 99,- ísl. geisladiskar frá kr. 599,- Erlendir geilsadiskar frá kr. 499,- Bombey Telþnakjálar frá kr. I.500,- Gallabuxur barna frá kr. I.300,- Ungbama fatnaður, mikið úr- val, gott verð. Kókó/Kjallarinn • Buxur frá kr. 500,- • Pils frá kr. 900,- • Jakkar frá kr. 2.000,- Blómalist • Gjafavörur, _ • Silkiblóm, ^^50% afláttur • Körfur, ' • Pottaþlöntur, 25% afsláttur Opn unartími Föstudaga kl. 13-19 Laugardaga kl. 10-16 Aðra daga kl. 13-18 BlLDSHÖFÐI STÓRUTSOLU MARKAÐURINN VESTURLANDSVEGUR STRAUMUR FRÍTT KAFFI — VÍDEÉORN FYRIR 6ÖRNIN - ÓTRÓLEGT VERB Madam • Sundbolir kr. 1.500,- • Toþþar kr. 500,- • Náttfatnaður frá kr. 1.000,- Party • Kjólar kr. 1.890,- • Blússur frá kr. 1.690,- • Ullarþeysur frá kr. 2.400,- Studio • Bolir frá kr. 450,- • Gallabuxur frá kr. 1.500,- • Jakkar frá kr. 1.500,- Hummel • Úlþur frá kr. 2.990,- • Buxur frá kr. 990,- • íþróttaskór frá kr. 1.990,- • Skórfrá kr. 600,- til kr. 2.900, Cara Peysurfrákr. 3.250,-st. 38-50 Blússur frá kr. 2.250,- st. 38-50 Pils frá kr. 3.950,- st. 38-50 Vinnufatabúðin Kuldagallar kr. 4.900,- Gallajalfkar kr. 990,- Gallabuxttr kr. 990,- Karnabær • \X'a.x jakkar kr. 5.900,- • Kaðalþrjónþexsur kr. 1,990,- Bu.vur frá kr. 1.490,- Fjöldi fyrirtækja — gífurlegt vöruúrval IIÝTT símanúmer augúsingadbid^ esnt BÍLPSHÖrPA 1 O Gallery skór Saumalist

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.