Morgunblaðið - 26.02.1991, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1991
DAG
BOK
í DAG er þriðjudagur 26.
febrúar, 57. dagur ársins
1991. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 4.42 og
síðdegisflóð kl. 17.12. Fjara
kl. 11.05 og kl. 23.15. Sólar-
upprás í Rvík kl. 8.47 og
sólarlag kl. 18.36. Sólin er
1 hádegisstað í Rvík kl.
13.41 og tunglið er í suðri
kl. 24.10. (Almanak Háskóla
l’slands.)
Snauðir munu eta og
verða mettir, þeir er leita
Drottins munu lofa hann.
Hjörtu yðar lifni við að
eilífu. (Sálm. 22, 27-28.)
KROSSQÁT A
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 ■
11 u
13 14 1 r.
m' 16 ■
17
LÁRÉTT: — 1 flórgoði, 5 tímabil,
5 tapar, 9 svefn, 10 rómversk tala,
11 tónn, 12 fornafn, 13 röskur, 15
herbergi, 17 ílát.
LÓÐRETT: — 1 skip, 2 ekki marg-
ar, 3 títt, 4 skepnunni, 7 þreytt, 8
fæði, 12 úrgangur, 14 kærleikur,
15 ósamstæðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 unga, 5 alir, 6 pilt,
7 ós, 8 æsast, 11 té, 12 átt, 14 ið-
ur, 16 raftar.
LÓÐRÉTT: — 1 upprættir, 2 galla,
3 alt, 4 hrós, 7 ótt, 9 séða, 10 sárt,
13 Týr, 15 uf.
MINNINGARKORT
MINNIN GARKORT
íþróttafélagsins Aspar eru
afgreidd í skrifstofu Styrktar-
fél. vangefinna, s. 15941, og
ijá Þroskahjálp, s. 679390.
ÁRNAÐ HEILLA
Gestur Guðjónsson frá Bæ
í Lóni, Stangarholti 3, Rvík.
Kona hans er Svava Hannes-
dóttir frá Keflavík. Hann er
að heiman í dag, afmælisdag-
inn.
Werner Rasmusson, apó-
tekari í Ingólfs Apóteki,
Birkigrund 53, Kópavogi.
Eiginkona hans er Anna
Karlsdóttir.
FRÉTTIR_______________
ÞAÐ hlýnaði lítillega í gær,
en Veðurstofan gerði ráð
fyrir því í spárinngangi í
gærmorgun, að kólna
myndi aftur í nótt er leið.
í fyrrinótt var mest frost á
láglendinu 18 stig á Staðar-
hóli, og 15 á Tannstaða-
bakka. í Reykjavík 7 stig.
Uppi á hálendinu mældist
20 stiga gaddur um nóttina
sem var að heita úrkomu-
laus, mældist 4 mm í Eyjum.
Á sunnudag var sólskin í
Rvík í tæplega 6 og hálfa
klst.
ÞENNAN dag árið 1866
fékk ísafjarðarkaupstaður
kaupstaðarréttindi. Þennan
dag árið 1944 voru samþykkt
á Alþingi sambandsslit við
Danmörku.
BARNADEILD Heilsu-
verndarstöðvar Reykjavíkur,
Barónsstíg, hefur opið hús í
dag kl. 15-16 fyrir foreldra
ungra barna. Umræðuefnið í
dag er mataræði barna.
AFLAGRANDI 40. Félags-
miðstöð aldraðra. í dag kl.
14.30 ferðakynning, ekki sól-
arlandaferðir. Síðan kom börn
og sýna dansa.
ITC-deildin Harpa, Rvík,
heldur deildarfund í kvöld kl.
20 í Brautarhóli 30 og er
fundurinn öllum opinn. Uppl.
gefur Ágústa s. 71673.
KÓPAVOGUR, Kvenfélag
Kópavogs. Félagsvist verður
spiluð í kvöld kl. 20.30 í fé-
lagsheimili bæjarins og hefst
kl. 20 og er öllum opin.
FÉL. eldri borgara. Opið hús
í Risinu í dag kl. 13. Skálda-
kynning kl. 15. Hjörtur Páls-
son flytur erindi, Þorgils
gjallanda, og Baldvin Hall-
dórsson les úr verkum hans.
Leikfimi kl. 16.30 og kl. 17
hittist leikhópurinn Snúður &
Snælda. Námskeið verður í
skartgripasmíði verði þátt-
taka næg 27. febrúar. Uppl.
veittar í skrifstofunni.
KIRKJUSTARF
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Bænaguðsþjónusta í dag kl.
18.30. Fyrirbænaefnum má
koma á framfæri við sóknar-
prest í viðtalstímum hans
þriðjudaga til föstudaga kl.
17-18.
DÓMKIRKJAN: Mömmu-
morgnar í safnaðarheimilinu
miðvikudaga kl. 10-12.
GRENSÁSKIRKJA: Biblíu-
lestur í dag kl. 14 í umsjón
sr. Halldórs S. Gröndal.
Síðdegiskaffi.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr-
irbænaguðsþjónusta í dag kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
Kvöldbænir með lestri Passíu-
sálma kl. 18.
KÁRSNESSÓKN: Biblíu-
lestur í safnaðarheimilinu
Borgum í kvöld kl. 20.30.
LANGHOLTSKIRKJA: 7
Foreldramorgnar miðviku-
daga kl. 10 f.h. í umsjón Sig-
rúnar E. Hákonardóttur.
Starf fyrir 10 ára og eldri
miðvikudaga kl. 17. Þór
Hauksson og Óskar Ingi
Ingason leiða starfið.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Opið hús fyrir for-
eldra ungra bama kl. 15-17.
SELJAKIRKJA: Mömmu-
morgunn. Opið hús kl. 10.
Herdís Sargaard fjallar um
slysavarnir fyrir börn í heima-
húsum. ■
MOSFELLSPRESTA-
KALL: Á hveijum miðviku-
degi eru svokallaðir mömmu-
morgnar í safnaðarheimili
sóknarinnar kl. 10-12._
SKIPIN_______________
RE YKJ AVÍKURHÖFN: Á
sunnudaginn komu togararn-
ir Jón Baldvinsson og Ás-
björn. Askja kom af strönd
og leiguskipið Sagaland að
utan. Þýskur togari, Evrópa,
kom og hafði skamma við-
dvöl. í gær komu inn til lönd-
unar togararnir Ásgeir og
Snorri Sturluson. Þá kom
Kyndill úr ferð og fór aftur
samdægurs.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Um helgina héldu til veiða
togararnir Rán og Hrafn
Sveinbjarnarson. í gær kom
togarinn Venus inn til lönd-
unar og til Straumsvíkur-
hafnar kom súrálsskip með
farm.
The Times:
Sovétmenn hóta Islend
ingum vegna viðurkenn-
ingarinnar á Litliáen
Sl. Amlrpws. Frá Guámundi H. FHniannssyni, frótUntara Morgunblmlsins.
STfíFMIIlSl íclnnckc cnmlii'Áda í
-
0 H/// Ji
Hefur þú eitthvað verið að hrekkja herra Gorbatsjov, Nonni litli.. ?
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 22. febrúar til
28, febrúar, að báðum dögum meðtöldum, er i Lyfjabergi, Hraunbergi 4. Auk þess
er Ingólfs Apótek Kringlunni 8-12, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnu-
dag.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Alian sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 vírka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. T6.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al-
næmi: Uppl.simi um 'alnæmi: Simaviötalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka
‘78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um súnnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og
sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 62228Ö.
Míllilíðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - simsvari á öðrum timum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekíö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauöakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegns vimu-
efnaneyslu, erfiðra heimílisaöstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrrfstofan Ármúla 5 opin 13—17
miðvikudaga og föstudaga. Simi 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suðurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum
75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem hafa
orðiö fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráftgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæð). Opinmánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að striða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Norðuriöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaiíkin: Daglega: kl. 14.10-
14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i
Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sé. sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögurn og sunnudögum er lesið fréttayfirlit
liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspitali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartími frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.3030 til 16.30. Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl.
19.30-20. — St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð
hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveíta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. —
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu-
staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.Borg-
arbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga fró kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safníð er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.-
31. mai. Uppl. i síma 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á
verkum þess stendur yfir.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn
daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir
samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Sími 54700.
Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi
52502.
Bókasafn Keflavikur: Opiö mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSIIMS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir / Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mónud. -
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö-
holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00-17.30.
Garðabár: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17. f
Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröan Mánudaga — föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16—21.45
(mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga Id. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.