Morgunblaðið - 26.02.1991, Side 43

Morgunblaðið - 26.02.1991, Side 43
 MORGUNBLAiÐIl) ÞRIÐJUDAGUR >26. FEBRÚAR',1991 43 ^ BÍÓHÖLL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300,- Á ALLAR MYNDIR NEMA: HÆTTULEG TEGUND AMBLIN 0G STEVEN SPIELBERG KYNNA HÆTTULEG TEGUND Á SJÖTTA ÁRATUGNUM KOM MYNDIN „BIRDS", Á ÞEIM SJÖUNDA „JAWS", Á ÞEIM ÁTTUNDA „ALIEN", EN NÚ, Á ÞEIM NÍUNDA, ER KOMIÐ AÐ ÞEIRRI LANGBESTU EÐA „ARACHNOPHOB- LA", SEM FRAMLEIDD ER AF STEVEN SPIELBERG OG LEIKSTÝRÐ AF FRANK MARSHALL. „ARACHNOPHOBIA" HEFUR VERIÐ í TOPPSÆT- INU VÍÐSVEGAR UM EVRÓPU UPP Á SÍÐKAS- TIÐ, ENDA ER HÉR Á FERÐINNI STÓRKOSTLEG MYND, GERÐ AF AMBLIN (GREMLINS, BACK TO THE FUTURE, ROGER RABBIT, INDIANA JONES). „ARACHN OPHOBIA" - EIN SÚ BESTA 1991. Aðalhlutverk: Jeff Daniels, John Goodman, Harley Kozak, Julian Sands Framl.: Steven Spielberg, Kathleen Kennedy. Leikstjóri: Frank Marshall. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. PASSAÐ UPP Á STARFIÐ Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. TAKl\Gli!I BUSINESS You are who you pretrnd to bc. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 AMERÍSKA FLUGFÉLAGIÐ Sýnd kl. 11. ÞRÍRMENN OGLÍTILDAMA Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Sjá einnig bíóauglýsingar í DV, Tímanum og Þjóðviljanum. RESTA URANT TORFAN - nýr staður á gömlum grunni! BORDAPANTANIR í SÍMA 13303 LAUGARÁSBÍÓ Sími32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ í ALLA SALI KR. 300. POPP OG KÓK Á TILBOÐSVERÐI zenegger Leólskól^ LÖGGAN [eS^.<a». |Mð8IMp ’osSSS l|M| Frábær gaman-spennumynd þar sem Schwarzenegger sigrar bófaflokk. með hjálp leikskólakrakka. Með þessari mynd sannar jötuninn það, sem hann sýndi í „Twins", að hann getur meira en hnyklað vöðvana. Leikstjóri: Ivan Reitman (Twins). Aðalhlutverk: Schwarzenegger og 30 klárir krakkar á aldrinum 4ra-7 ára. PRAKKARINN SKOLABYLGJAN HENRYOGJUNE Sýnd kl. 5 og 7. lifliIiH'llili IHPIJIIIIIIÍI íS WOÐLEIKHUSID m/M Leikrit um ævi skáldkonunnar Sylvíii Platb Höfundur: Rose Leiman Goldemberg Þýðandi: Guðrún J. Bachmann Ljóðaþýðingar: Sverrir Hólmarsson Leikstjórn: Edda Þórarinsdóttir Sviðshreyfingar: Sylvia von Kospoth Tónlist: FinnurTorfi Stefánsson Leikmynd: Gunnar Bjarnason Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikarar: Guðbjörg Thoroddsen sem Sylvia Plath og Helga Bachmann sem Aurelia Plath Sýningará Litla sviði Þjóðleikhússins, Lindargötu 7: Fö. 1. mars frumsýning, (kl. 20.30), su. 3. (kl. 17.00), fi. 7. (kl. 20.30), lau. 9. (kl. 20.30), su. 10. (kl. 17.00), mi. 13. (kl. 20.30), lau. 16. (kl. 20.30) su. 1 7. (kl. 17.00), fö. 22. (kl. 20.30) og lau. 23. mars (kl. 20.30). Ath! Allar sýningar hefjast kl. 20.30 nema á sunnu- dögum kl. 17.00. Miðasala opin í miðasölu Þjóðleikhússins við Hverf- isgötu alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýn- ingardaga fram að sýningu. Miðapantanir einnig í síma alla virka daga kl. 10-12. Miðasölusími 11200. Fullg-ert sumarhús frá KR ■ FYRIRTÆKIÐ KR sumarhús í Kópavogi er 15 ára um þessar mundir. KR sumarhús voru stofnuð árið 1975 af Kristni Ragnars- syni húsgagna- og hús- asmíðameistara en fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins í dag er Ólafur Ólafsson. Á sumarhúsum t Kópavogi. þeim liðlega 15 árum sem KR sumarhús hafa starfað hafa verið framleidd og seld yfir 200 sumarhús. í tilefni afmælisins er haldin sýning þessa dagana á fullgerðu sumarhúsi á lóð fyrirtækisins á Kársnesbraut 110 í Kópa- vogi. il0NliO©IIINIINiooo ÞRIÐJ U DAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 200 Á: SAMSKIPTI, AFTÖKU- HEIMILD 0G LÖGGAN 0G DVERGURINN. METAÐSOKNARMYNDIN: ★ ★ ★ ★ SV MBL. - ★ ★ ★ ★ AK Tíminn. í janúar sl. hlaut myndin Golden Globe-verðlaunin sem: Besta mynd ársins, Besti leikstjórinn; Kevin Costner - Besta handrit; Michael Blake. ÚLFADANSAR ER MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ Aðalhlutvcrk: Kevin Costner, Mary Mcdonnell, Graham Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. Sýnd í B-sal kl. 7 og 11. LITLI ÞJÓFURINN „Litli þjófurinn" ér f rábær f rönsk mynd sem farið hefur sigurför um heiminn. Claude Miller leikstýrir eftir hand- riti Francois Truffauts og var það hans síðasta kvikmynda- verk. Aðalhlv.: Charlotte Gainsbourg og Simon De La Brossc. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. LOGGAN 00 PVERGURIHH -Sýnd kl. 5. Sýnd kl.5,7, 9 og11. Bönnuð innan 12 ára. SAMSKIPTI Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. AFTÖKU- HEIMILD Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð innan 16 ára. H LÍFSVON gengst fyrir opnum stjórnmálafundi á Hótel Borg í dag þriðjudag- inn 26. febrúar kl. 17.00. Fjallað verður um fóstureyð- ingar og réttinn til lífs. Full- trúar stjórnmálaflokkanna mæta og gera grein fyrir stefnu flokka sinna. Jóhann Pétur Sveinsson lögfræð- ingur verður fundarstjóri. ■ HIÐ íslenska sjóréttar- félag boðar til fundar í Lög- bergi Háskóla íslands stofu 308 í dag þriðjudaginn 26. febrúar kl. 17.10. Fundar- efni er Hamborgarreglurnar og eitt og annað í því sam- hengi. Frummælandi er Magnús Kjartan Hannesson lektor. Hamborgarreglurnar eru alþjóðasamningur um vöruflutninga á sjó og er þeim ætlað að leysa Haag: Visby-reglurnar af hólmi. í fyrirlestri sínum mun fum- mælandi fjalla um inntak Hamborgarreglnanna og bera þær saman við núgild- andi siglingalög og farsamn- ingsákvæði. Undanfarin ár hefur frummælandi stundað rannsóknir á enskum og norrænum sjórétti með sér- stöku tilliti til Hamborgar- reglnanna. Hann starfaði um tíma á Norrænu sjóréttar- stofnuninni í Ósló en gegnir nú stöðu lektors við lagadeild Háskóla íslands. djass - blús VITASTIG 3 T|DI SÍMI623137 UÖL Þriðjud. 26. feb. Opið kl. 18-01 Argentinsk vika dagana 20.-26. feb. Tónleikar kl. 22-01. Argentínski pianóleikarinn HERNÁN LUGANO & HLJÓMSVEIT Forsala aðgöngumið i Japis og á Púlsinum eftir kl. 18.00. I SIÐASTA SINN! Missið ekki af frábærum tónleikum. JAMSESSION íslenskir djassleikarar mæta þeim argentínsku i nokkrum „standördum“, Minnum á nýjan músikalskan smáréttaseðil Púlsins Matargestir Argentinu fá boðsmiða á tónleika Hernáns Luganos á Púlsinum JAPISS PULSINN -tónlistarmiðstoð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.