Morgunblaðið - 17.03.1991, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.03.1991, Blaðsíða 5
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. MAR,Z 199; TUflRYXfi1 IIK= im r> Portoverde • Riccione 06 3 3 * V. SKEMMTILEGASTA LANDIHEIM Stórkostleg náttúrufegurð, unaðslegar baðstrendur, fjörugt næturlíf, nýjasta tíska, frábær tónlist, stórbrotin saga, einstæðar fornminjar, óviðjafnanlegur matur, spennandi verslun. - Þessi fullkomna blanda skapar Ítalíu afdráttarlausa sérstöðu í ferðamannaheiminum enda af mörgum talin skemmtilegasta land í heimi. Samvinnuferðir-Landsýn er eina ferðaskrifstofan hér á landi sem býður upp á skipulagðar ferðir til þessarar ferðamannaparadísar. Hér ösla jafnt gamlirsem ungir Og léttstígar öldurnar lauga í glóðvolgum sjónum. leiða úr hjarta, Kasta burt kjólum og buxum, en sorta úr sálunum eyðir komnir úr skónum. sólskinið bjarta. Úr kvæðinu Rimini/ Riccione eftir Bjarna Helgason. ( * ' 0,.,j x- "X rón,7m" j II I ■ M I Portoverde 20 dagaferð 29. maí 4 í íbúð, hjón með 2 börn 2-11 ára, _.0 . jafnaðarverð á mann: Frá 4U.5 IO Kr. 2 fullorðnir í íbúð, verð á mann: Frá 67.260 kr. Miðað er við staðgreiðslu og gengi 3/1 1991 ÆVINTYRAKLUBBUR SL OG SKRALLI TRUÐUR í ævintýraklúbbi SL er boðið upp á frábæra afþreyingar- og skemmti- dagskrá á helstu áfangastöðum okkar. Við lofum einstaklega kröftugu starfi klúbbsins á Ítalíu í sumar því Skralli trúður sjálfur verður á svæðinu! Ódýrasta leiðin til Suður-Evrópu: Flug og pasta d aðeins 26.800 kr. í þessu verði felst flug til og frá Rimini og pastamálsverður á hinum - margrómaða veitingastað La Traviata í Riccione fyrsta kvöldið. Pdskaferðir: ®ei]!dorm.............■■■■- UP^ELT J Mallorca.......nokkur sæti laus SPRELLLIFANDI MINNINGAR - URSLIT! Dómnefnd hefur kveðið upp úrskurð sinn í verðlaunosamkeppninni Sprellifandi minningar. Samviríimferðír Lanðsýn Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 • Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Slmbréf 91 - 62 39 80 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Simbréf 96 - 2 75 88 • Telex 2195 7 bestu minningarnar. Verðlaun - ferð fyrir alla fjölskylduna með Samvinnuferðum-Landsýn: Ljósmynd: Margrét Maria Pálsdóttir, Skúlaskeiði 28, Reykjavik. Ljóð: Bjarni Helgason, Vallarbraut 4, Hvolsvelli. Frásögn: Knútur Örn Bjarnason, Jörundarholti 204, Akranesi. Myndbönd: Valur Margeirsson, Bjarnavöllum 9, Keflavik, Friðbjörg Haraldsdóttir, Hraunbrún 28, Hafnarfirði, Sveinbjörn Fjölnir Pétursson, Austurströnd 8, Seltjarnarnesi, Jón Guðmundsson, Hafnargötu 2, Reyðarfirði. Aukaverðlaun þar sem dregið var úr nöfnum alira þátttakenda. Verðlaun - ferð fyrir alla fjölskylduna með Samvinnuferðum-Landsýn: Klara Ingólfsdóttir, Brekkubyggð 14, Garðabæ, Héðinn Halldórsson, Sunnubraut 5, Vík Mýrdal, Friða Guðný Birgisdóttir, Hverafold 6, Reykjavík. Þökkum frábeera bátttöku, m frábtera þátttöh tökum leikinn í ha Cattolica, Misano, Riccione, Rimini, Bellaria-lgea Marina, San Mauro Mare, Gatteo Mare, Cesenatico, Cervia - Milano Marittima, Ravenna e le sue marine, Lidi di Comacchio.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.