Morgunblaðið - 17.03.1991, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 17.03.1991, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOMVARP sunnuuagu R 17. MARZ 1991 1S380 STÍLHREINT FERÐATÆKI Útvarps og kasettutæki með fullkomnum vekjara. Stafræn klukka, innbyggður hljóðnemi, og margir fleiri kostir. Vefð kf -| 5.250,- RM 7400 ÚTVARPSVEKJARI með tveimur aðskildum hringingum, stilltur á rafhlöðu sem teku'r . ... við ef rafmagnið slær út. Verð frá 2.830,- RP 8800 Verð frá 4.050,- ELDHÚSTÆKIÐ VINSÆLA Sterkt og gott tæki með þægilegum hljómi. :SA*yo; Tækin sem stilla þig inn á góða skapið FERÐATÆKI Útvarp og kassettutæki með sterku útvarpi og góðum hljómi. Verð kr. 5.850,- Sterk, fáanlegt í þremur litum, innbyggður hljóðnemi og stereo sem gefur því góðan hljóm. í miklu litaúrvali og mörgum stærðum. 0 .cn Verð frá 2.4oU, I Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 • Sími 680780 UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kristmunds- son prófastur á Kolfreyjustað flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. - Sanctus og Benedictus úr Messu heilagrar Sesselju effir Joseph Haydn. Kór Kristskirkjunnar í Oxford syngur með hljómsveitinni „Academy of Ancient Music"; Simon Preston stjórnar. - Prelúdia og fúga um nafniö Bach eftír Franz Liszt. David Hill leikur á orgel. - Gleðjist í Guði, hátíðarkantata fyrir sópran, alt, tenór, bassa, kór og orgel, eftir Benjamin Britten. Mary Seers, Michael Chance, Philip Salmon og Quentin Hayes syngja með „Coiy- don" kórnum, Thomas Trotter leikur á orgel; Matthew Best stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Sigríður Hagalin leik- ari ræðir um guðspjall dagsins, Lúkas 1,39-45, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Strengjakvartett númer 11 e-moll eftir Bedrich Smetana. Smetana kvartettinn leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Meðal framandi fólks og guða. Adda Steina Björnsdóttir sendir ferðasögubrot. 11.00 Messa í Fríkirkjunni i Hafnarfirði. Prestur séra Einar Eyjólfsson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Sunnudagsstund. Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. 14.00 Örlagaár yfir Eystrasaltslöndum. Innlimun Eystrasaltslandanna i Sovétrikin og vetrarstríðið 1939-1940. Fyrri þáttur. Umsjón: Dagur Þorleifs- son og Páll Heiðar Jónsson. 15.00 Sungið og dansað í 60-ár. Svavar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar; lokaþáttur. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit: „Aleinn meðal manna" eftir Alexand- er Gelman. Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Leikendur: Sigurður Karlsson, Guðrún Gisladóttir og Gunnar Rafn Guðmundsson. (Athugið að leikritið verður ekki endurfekið.) 18.00 í þjóðbraut. Þjóðlög frá Italíu og Spáni. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Listasmiöja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Helga Rún Guðmunds- Rás 1: Aleinn medal manna ■■■■ Utvarpsleikritið Aleinn meðal manna eftir sovéska rithöf- Ifi 30 undinn Alexander Gelman er á dagskrá Rásar 1 í dag. •Á'J Þýðandi er Ingibjörg Haraldsdóttir og leikstjóri Pétur Ein- arsson. Upptöku önnuðust Friðrik Stefánsson og Hallgrímur Grönd- al. André Golubjev stjórnar opinberum byggingarframkvæmdum í heimaborg sinni. Stöðu sína hefur hann hlotið gegn skilyrðislausum stuðningi við yfirmann sinn, sem hefur allt hans ráð í hendi sér. Dag nokkurn verður hann fyrir því óláni að vera óbeint valdur að því að Alosha sonur hans missir hendurnar í vinnuslysi. Þessi atburður verður tilefni uppgjörs milli André og Natösju eiginkonu hans. Leik- endur eru Sigurður Karlsson, Guðrún Gísladóttir og Gunnar Rafn Guðmundsson. Höfundurinn, Alexander Gelman, er eitt af þekktustu nútíma leikskáldum Sovétríkjanna. í leikritum sínum fjallar hann einkum um siðferðileg vandamál nútímamannsins og ábyrgð einstakl- ingsins í þjóðfélaginu. MEST SELDI FÓLKSBÍLL I EVRÓPU VOLKSWAGEN GOLF KOSTAR NÚ AÐEINS FRÁ KR 898.000 ® Sparneytinn Einstök fjöðrun ® Endingargóður Aflmikill hreyfill 1,6 1 ® Auðveldur í endursölu © Aflstýri © Lág bilanatíðni <§jj) Samlæsing (4ra dyra) ® Ryðvörn í sérflokki (^) Þriggja ára ábyrgð DRAUMABÍLL Í AKSTRI m HEKLA LAUGAVEGI 174 SÍMI695500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.