Morgunblaðið - 17.03.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 17.03.1991, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ UTVARj?/§jQlffl(4BPiiiMiwuR 17. MARZ 1991 MÁNUDAGUR 18. MARZ STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Blöffarnir. Teiknimynd. 17.55 ► Hetjurhimingeimsins. Teiknimynd. 18.30 ► Kjallarinn. Tónlistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 áJí. Tf 19.25 ► Zorro(7). 20.35 ► Simpson-fjölskyldan 21.35 ► iþróttahornið. Fjallað um íþróttaviðburði 23.00 ► Ellefufréttir. 19.50 ► Hökki hundur. Teiknimynd. (11). (The Simpsons). Teiknimynda- helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspyrnu- 23.10 ► Þingsjá. 20.00 ► Fréttir og veður. flokkuríléttumdúr. leikjum víðsvegar í Evrópu. 23.30 ► Dagskrárlok. 21.00 ► Litróf (18). Þáttur um list- 21.55 ► Musteristréð (3). Þriðji þáttur(The Ginger • irog menningarmál. Tree). Breskur myndaflokkur um ástir og örlög ungr- ar konu í Austurlöndum fjær. 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.10 ► Dallas. Fram- haldsþáttur. 21.00 ► Að tjaldabaki. Hvað erað gerast í kvik- myndahúsun- um? 21.30 ► Hættuspil (Chancer). Breskur framhaldsþáttur. 22.25 ► Quincy. Banda- rískur framhaldsþáttur um lækni sem leysir sakamál i frítíma sínum. - 23.15 ► Fjalakötturinn Dag einn (Un certo giorno). Italski leikstjórinn og kvikmyndaframleið- andinn Ermanno Olmi telst til snjallari leikstjóra Italíu og skipar þann sess ásamt samtíðarmönn- um sínum Pasolini, Rosi og Bertolucci. 00.45 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jens Nielsen flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Már Magnússon. 7.45 Listróf Leiklistargagnrýni Silju Aðalsteins- dóttur. 8.00 Fréttir og Morgunauki um Evrópumálefni kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu „Prakkari" eftir Sterling North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu Hannesar Sigfússonar (6) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestuf lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. Smásaga eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les. 10.00 Fréttir. Miðdegistónlisl ■IHH Miðdegistónar Rásar 1 í dag, á morgun, á miðvikudag og 4 j 30 föstudag verða helgaðir ungum norrænum einleikurum en -14 — á fimmtudaginn verður flutt ballettónlist Aarons Coplands „Vorið í Appalasíu“. Meðal einleikaranna sem fram koma í vikunni eru Leif Ove Ands- nes píanóleikari, Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari, básúnuleikarinn Christian Lindberg, Michaela Fukacova og kvartett frá Noregi skipað- ur þeim Gregor Zubicky óbóleikara, Terje Tönnesen fiðluleikara, Lars Anders Tomter lágfiðluleikara og Truls Mörk sellóleikara. Flestir þessara tónlistarmanna eru íslendingum að góðu kunnir eftir að hafa leikið hér á tónleikum og gefst hlustendum nú kostur á að-rifja upp þessi kynni. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki? Jónas Jónasson ræðir við hlustendur I síma 91-38 500. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 11.53 Dagbókin. ■— I I 11 II I III' 111 llll I I III I — 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 I dagsins önn - Staðalráð. Umsjón: Þðrir Ibsen. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sig- urðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmir eftir Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (13) 14.30 Miðdegistónlist. - Sónata fyrir flautu og píanó eftir Francis Pou- lenc og. - „Morceau de concours “ eftir Gabriel Fauré Áshildur Haraldsdóttir leikur á flautu og Love Derwinger á pianó. - „Morceau symphonique” eftir Philippe Gau- bert og. — Lítið lag i es-moll eftir J. Guy Roparts. Christ- ian Lindberg leikur á básúnu og Roland Pöntinen á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 „Droppaðu nojunni vina". Leið bandariskra skáldkvenna út af kvennaklósettinu. Fyrsti þáttur af fjórum. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. 2x25 watta magnari Quick Release - þjófavörn Aðskilinn bassi og „diskant1’ Fjórfalduryfirlestur FM/MW/LW - 36 stöðva minni Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 - Sími 680780 IsaiHyo GEISLASPILARII BIL STAFRÆNN TÓNN SVO HREINN, AÐ UMHVERFIÐ VERÐUR FALLEGRA SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Á Suðurlandi með Ingu Bjarnason.. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna. 17.30 Tónlist á siðdegi. — Konserl i c-moll fyrir óbó og strengi eftir Gio- vanni Battista Pergolesi. Han de Vries leikur á óbó með einleikarasveitinni i Zagreb. — Conoertante i G-dúr fyrír flautu, óbó og hljóm- sveit eftir Domenico Cimarosa. Aur$$le Nicolet leikur á flautu og Heinz Holliger á óbó með „St. Martin-indhe-fields" hljómsveitinni; Kenneth Sil- lito stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 f 8.00 Fréttir. f8.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. f 8.45 Veðurfregnir, Auglýsingar. t9.00 Kvöldlréttir. 19.35 Um daginn og veginn. Hlöðver Þ. Hlöðvers- son bóndi Björgum i Kinn talar. 19.50 íslenskt mál. Jón Aðalsleinn Jónsson flytur TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 I tónleikasal. - Strengjakvartett í C-moll K 465, „Dissonance" eltir Woltgang Amadeus Mozart og. - Strengjakvartett í g-moll ópus 10 eftir Claude Debussy. Alban Berg kvartettinn leikur. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 21.00 Sungið og dansaö í 60 ár. Svavar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Endurtek- inn þáttur frá sunnudegi.) KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 42. sálm. 22.30 Meöal framandi fólks og guða. Adda Steina Björnsdóttir sendir ferðasögubrot. 23.10 Á krossgötum. Þegar alvara lífsins tekur við, þátturfyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. .24,00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö — Vaknað til lífsins. Leilur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Fjármálapistill Péturs Blöndals. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Lóa spákona spáir i bolla ettir kl. 14:00 Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Asrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaúlvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Haf- stein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan: „Graceland" með Paul Simon frá 1986. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Að- altónlistarviðtal vikunnar. Umsjón: Hlynur Halls- son og Oddný Eir Ævarsdóttir. Bylgjan: Tónlist að hætfti hússins ■I Snorri Sturluson býður Bylgjuhlustendum upp á tónlist að 00 hætti hússins í þætti sínum sem er á dagskrá á hverjum virkum degi milli kl. 14 og 17. Eitt og annað er til gam- ans gert og sagðar sögurnar bak við lögin, innlend og erlend. Fjallað er um það sem er að gerast í íslenskri dægurtónlist og það sem um er að vera hverju sinni. Aðalstöðin: Strætin út að aka ■ Ásgeir Tomasson sér 00 um síðdegisútvarp Aðalstöðvarinnar í þættinum Strætin út ací aka og leikur fjölbreytta tónlist með fróðlegum kynningum. Auk þess gluggar hann í síðdegis- blaðið og landsmálablöð, ryljar upp sögu dagsins og segir helstu tíðindi úr erlendum blöðum. Klukkan þtjú alla virka daga er spurningaleikurinn Toppamir takast á á dagskrá. Þar takast á forstjórar og forvígismenn stofnana og fyrirtækja í léttum leik, með aðstoð samstarfs- manna sinna. Mikill fjöldi hefur þegar tekið þátt í leiknum. Sig- urvegarar velja sér andstæðinga og ef menn sigra í þremur lotum komast þeir í úrvalsdeild, sem síðan keppir til úrslita.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.