Morgunblaðið - 17.03.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 17.03.1991, Blaðsíða 36
34 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ sI NNUDAGUR 17. MARZ 1991 ^ ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, . f.h. gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir til- boðum í gerð steyptra kantsteina. Heildarlengd er u.þ.b. 23 km. Verkinu skal lokið fyrir 1. september 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykavík, gegn 1.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 2. apríl kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR" Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 KENNSLA MYNDLISTA- OG HANDÍÐASKÓLI ÍSLANDS auglýsir inntöku nýrra nemenda fyrir skóla- árið 1991-92. Umsóknarfrestur í fornám er til 19. apríl og á sérsvið 15. maí nk. Upplýsingar á skrifstofu skólans, Skipholti 1, kl. 10-12 og 13-15, sími 19821. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS ÁRMÚLI 5 — 105 REYKJAVIK Slmi: 91-30760 Aðalfundur Gigtarfélags íslands árið 1991 verður haldinn laugardaginn 23. mars nk. kl. 14.00 í sal Hjúkrunarfélags íslands á Suðurlandsbraut 22, inngangur bakvið (lyfta). Venjuleg aðalfundarstörf. Jón Þorsteinsson læknir flytur erindi um þjálfun og liðagigt. Á fundinum verða seldar kaffiveitingar. Stjórnin. '//Y/W V Útboð Biskupstungnabraut, Brúará - slitiag Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd kafla 2,5 km, fyllingar og neðra burðarlag 16.000 m3 , skering 3.000 m3 og bergskering 2.000 m3. Verki skal lokið 1. ágúst 1991. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Selfossi og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 18. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 8. apríl 1991. Vegamálastjóri. Til sölu er Sæborg ÞH 55 Báturinn er 40 brl., smíðaður úr eik á Akur- eyri 1977, búinn 408 hestafla Caterpillarvél árg. 1988. Bátnum er vel við haldið og hent- ar hann til flestra veiða, línu, dragnót, net, færi, rækjutroll. Báturinn selst án kvóta eða með litlum kvóta eftir nánara samkomulagi. Skipti á stærra fiskiskipi koma til greina. Tilboðum í bátinn skal skilað fyrir 3. apríl 1991 til undirritaðs sem jafnframt veitir frek- ari upplýsingar. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Örlygur Hnefill Jónsson hdl., Garðarsbraut 12 - 640 Húsavík, pósthólf 95, vs. 96-41305 - hs. 96-41497. 0! ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Borgarspítalans í Reykjavík óskar eftir tilboð- um í þrjár afldreifitöflur. Töflurnar skulu af- hentar í tveim áföngum, í ágúst 1991 og í febrúar 1992. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 19. mars gegn krk. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inh 23. apríl kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REY4<JAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 (f! ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir til- boðum í viðgerðir á gangstéttum, hellulögð- um og steyptum. Heildarmagn hellulagna 11.000 mz Heildarmagn steypuviðgerða 13.000 m2 Verklok í báðum verkunum er 1. október nk. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu fyrir hvort verk. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 2. apríl kl. 11.00 í steypuviðgerðir og þriðjudaginn 9. apríl kl. 11.00 í hellulagnir. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjyvegi 3 — Sími 25800 ^ Námskeiðið „Njótið þess flugleiðir að fljúga“ Flugleiðir hafa ákveðið að efna til námskeiðs fyrir fólk sem þjáist af flughræðslu. Námskeiðið hefst 9. apríl nk. og fer skráning fram í starfsmannaþjónustu í síma 690-131 eða síma 690-173. Leiðþeinendur námskeiðsins verða: Doktor Eiríkur Örn Arnarson og Gunnar H. Guðjónsson, flugstjóri. Verðið er kr. 20.000,-. Námskeiðinu lýkur með flugferð til einhvers af áætlunarstöðum Flugleiða erlendis og er ferðin innifalin í námskeiðsgjaldinu. Flugleiðir. \ FUNDIR — MANNFAGNAÐUR Fríkirkjan, Hafnarfirði Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur verður haldinn sunnu- daginn 24. mars kl. 15.00 í Safnaðarheimil- inu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Safnaðarstjórnin. Styrktarfélag vangefinna Aðalfundur félagsins verður haldinn í Bjarkar- ási við Stjörnugróf mánudaginn 25. mars nk. kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnin. Eiturefnanámskeið Dagana 8. og 9. apríl nk. verður haldið nám- skeið um notkun eiturefna og hættulegra efna í landbúnaði og gárðyrkju og til útrým- ingar meindýra, ef næg þátttaka fæst. Nám- skeiðið er einkum ætlað þeim, sem vilja öðl- ast leyfisskírteini til að mega kaupa og nota efni og efnasamsetningar í X- og A-hættu- flokkum. Þátttaka á námskeiðinu veitir þó ekki sjálfkrafa skírteini. Skal sækja um það sérstaklega. Þátttökugjald er kr. 6.000. Námskeiðið verður haldið hjá Rannsókna- stoínun landbúnaðarins á Keldnaholti, Reykjavík, og skal tilkynna þátttöku til Sigríð- ar Jansen, Hollustuvernd ríkisins, sími 91- 688848, eigi síðar en 2. apríl. Hollustuvernd ríkisins. Rannsóknastofnun landbúnaðarins. Vinnueftirlit ríkisins. Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykja- víkur verður haldinn mánudaginn 18. mars kl. 20.30 á Hótel Sögu, Átthagasal. Dagská: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. BÁTAR-SKIP Fiskiskip Til sölu 60 tonna eikarbátur, kvótalaus. 60 tonna frambyggður stálbátur, kvótalaus. 9,9 tonna stálbátur, 30 tonna kvóti. 9,5 tonna plastbátur, 50 tonna kvóti. 9,5 tonna plastbátur, kvótalaus. 26 tonna eikarbátur, 80 tonna kvóti. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554. Skúta Til sölu er 1/6 hluti í 41 feta skútu, sem er staðsett á Mallorca. Skútan er 41 fet. í skú- tunni er svefnpláss fyrir 8 manns, heitt og kalt vatn, 2 salerni, sturta og eldunarað- staða. Öll tæki ný yfirfarin og skútan í góðu lagi. Þeir, sem hafa áhuga, leggi inn nafn og heim- ilisfang á auglýsingadeild Mbl. merkt:„Skúta 11134“. Til sölu 9,9 tonna bátur Tilboð óskast í 9,9 tonna bát, Hlaðhamar SU-169, sem er af Cygnus Marine gerð, byggður árið 1987. Báturinn selst með veiði- heimildum, sem eru 47.533 þorskígildi m.v. kvótaárið 01.01 .’91 til 31.08.’91. Tilboðum skal skilað til skrifstofu minnar fyr- ir þriðjudaginn 26. mars 1991. Gísli Baldur Garðarsson hrl., Pósthússtræti 13, Reykjavík. KVÓTI Skarkolakvóti 8,4 tonn af skarkolakvóta til leigu til 31.8.'91. Tilboðum skal skila til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 20. mars merktum: „S - 14401“. Rækjukvóti Til sölu 140 tonn af rækju - bein sala gegn staðgreiðslu. Skipti á þorski koma einnig til greina. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merkt: „Þ - 6877“, fyrir 18. mars.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.