Morgunblaðið - 17.03.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.03.1991, Blaðsíða 27
ATVINNU/RAÐ- OG SMÁAUGLÝSINGAR ATVINNIIAÍ JC^I Y^IMC^AR Sölumaður Vanir sölumenn Atvinna óskast Sölumaður óskar eftir starfi við forsölu eða beina sölu. Hlutastarf kemurtil greina. Legg- ur sjálfur til bifreið, ef óskað er. Upplýsingar í síma 36435. Kvenfataverslun Starfskraftur óskast strax. ★ Vinnutími frá kl. 11-18, telst heill dagur. ★ Aldur 25-50 ár. ★ Reyklaus vinnsutaður í miðbænum. Handskrifaðar umsóknir, með upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 20. mars merktar: „LK - 7824“. Sumarstörf 1991 Eftirfarandi sumarstörf hjá Kópa- vogskaupstað fyrir sumarið 1991 eru laus tii umsóknar. 1. Verkamenn í almenn störf: Garðyrkju, malbikun, gangstéttagerð, almenna jarð- vinnu, ýmis viðhaldsstörf og á íþróttavelli. 2. Flokkstjóra með garðyrkjumenntun af garðplöntusviði. 3. Flokksstjóra við garðyrkjustörf, gang- stéttagerð og á íþróttavelli. 4. Leiðbeinendur ískólagarða og starfsvelli. 5. Aðstoðarmenn á leikvelli. 6. Afleysingamenn á vinnuvélar (með starfs- réttindi). 7. Afleysingamenn við Sundlaug Kópavogs. 8. Önnur afleysingastörf. Ath: Væntanlegur ráðningarsamningur við lausráðna sumarstarfsmenn í almennum störfum mun miðast við 8 stunda dagvinnu, eftirvinna verður tilfallandi. Eftirfarandi sumarstörf hjá Vinnuskóla Kópavogs fyrir sumarið 1991 eru laus til umsóknar: 1. Forstöðumaður Vinnuskólans (þarf að geta hafið störf í maí nk.). 2. Tveir yfirflokkstjórar. 3. Flokkstjóri með þekkingu á sviði um- hverfisfræðslu. 4. Starfsmaður á skrifstofu, þarf að hafa reynslu í meðferð Macintosh tölvu (þarf að geta hafið störf í maí nk.) 5. Flokksstjórar hjá Vinnuskóla Kópavogs. Nánari upplýsingar varðandi störf Vinnuskól- ans veitir garðyrkjustjóri Kópavogs, Fann- borg 2, 3. hæð, eða í síma 41570 frá kl. 10-12. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Félagsmálastofnunar, Fannaborg 4, sími 45700. Umsóknum skal skila á sama stað fyrir 8. apríl 1991. Starfsmannastjóri Kópavogs. Við eru 2 vanir sölumenn með margra ára reynslu í sölumennsku hjá traustu fyrirtæki. Við óskum eftir að taka að okkur sölumennsku og dreifingu til verslana og fyrirtækja. Hafir þú áhuga á að fá aðila, sem hafa mikið traust hjá kaupmanninum, vinsamlegast leggið inn símanúmer yðar á auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. mars ’91 merkt: „Aukin sala - 14403“. Framkvæmdastjóri óskast Framkvæmdastjóri óskast í gott, gróið fyrir- tæki. Þarf að vera vanur innflutningi, bók- haldi og umsýslu. Eignaraðild kemur til greina. Upplýsingar gefur Gísli Sigurbjörnsson, Stak- felli s. 687633. Auglýsingastofa óskar eftir að komast í samband við vana textahöfunda, hugmyndasmiði og prófarka- lesara. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi aðgang að telefaxtæki og geti unnið hratt og undir álagi. Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. mars nk. merktar: „A - 7822“. Rannsóknarstarf Hjá Rannsóknastofnun landbúnaðarins er laus staða rannsóknamanns á sviði fóður- fræði. Starfið felst einkum í vinnu við frum- vinnslu. fóðursýna, ýmsar mælingar og úr- vinnslu úr þeim. Líffræði eða búfræðimennt- un æskileg. Umsóknir þurfa að hafa borist fyrir 1. apríl næstkomandi. Upplýsingar veitir Tryggvi Eiríksson í síma 91-82230. Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Keldnaholti, 112 Reykjavík. LANDSPITALINN Barnaspítali Hringsins Fóstrur og/eða þroskaþjálfar óskast til starfa sem fyrst. Um er að ræða tvær stöð- ur. Möguleiki er á hlutastarfi. Starfið er fjöl- breytt og skemmtilegt fyrir þá, sem hafa áhuga á starfi með börnum á ýmsum aldri. Upplýsingar gefur Hertha W. Jónsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, sími 601300. Ég er 30 ára kvenmaður, sem vantar vellaun- aða vinnu hálfan daginn. Margt kemur til greina. Hef unnið við sölu- og verslunarstörf. Upplýsingar sendist í pósthólf 1647, 121 Reykjavík, merktar: „Fjeldsted“. Afleysingavélstjóri Afleysingarvélstjóra vantar á b/v Andey SF 222 (1325 kw). Upplýsingar gefur Guðjón í síma 97-81544. Beyki hf. Smiðir eða menn vanir smíðavinnu óskast strax. Upplýsingar í dag í síma 72794, mánudag til föstudags í síma 689322. Tímamótaverk íslandssaga Björns Þorsteinssonar og Bergsteins Jónssonar kemur út í næstu viku. Hér er um að ræða tímamótaverk enda í fyrsta skipti sem saga okkar íslendinga er fest á blað og útgefin í einni bók. Verkið verður selt í símasölu og því leitum við að kraftmiklum og sjálfstæðum sölu- mönnum, sem geta unnið á kvöldin og um helgar. Framundan er mikil vinna og miklar tekjur. Upplýsingar veitir Hrannar í síma 625233 í dag og næstu daga frá kl. 14.00 til 17.00. Arnarsson og Hjörvar sf. Byggingatækni- fræðingar Umsvifamikið og traust fyrirtæki á sviði verk- legra framkvæmda óskar að ráða tækni- fræðinga til framtíðarstarfa, annan á Vestur- landi, hinn í Reykjavík. Starfið: - Rekstur vinnuflokka. - Mikið um ferðalög innanlands yfir sumarmánuðina. - Uppgjörsvinna og undirbúningur yfir vetrarmánuðina. - Mannaforráð og ábyrgð. Við leitum að: - Byggingatæknifræðingum með áhuga fyrir vinnu á vettvangi. - Reynsla af verklegum framkvæmdum æskileg. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningamiðlunar Ráðgarðs merktar: „155“ fyrir 22. mars. Nánari upplýsingar veitir Adolf Ólason í síma 679595. RÁÐGARÐURHE STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 68 66 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.