Morgunblaðið - 17.03.1991, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 17.03.1991, Blaðsíða 37
* H uMOJitíb’jNBLABia ATVIINfttoA/RAÐ/SIWIAíUtMjfiAGUR 1.7. MAÍU,1991 . AUGLYSINGAR HÚSNÆÐIÓSKAST Hveragerði - óskast 5 manna fjölskylda óskar að taka á leigu ein- býlis-, eða raðhús, eð eða án húsgagna, frá 1. maí-31. ágúst í sumar. Vinsamlegast hafið samband í síma 91- 612426. Húsnæði óskast 5 herbergja íbúð óskast til leigu í Garðabæ, í 8 mánuði, fyrir fjölskyldu, sem er að flytja heim frá Svíþjóð þann 1. ágúst. Svör sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Húsnæði - 7815“ fyrir 10. mars nk. Húsnæði óskast Hjúkrunarfræðingur í starfi á Borgarspítalan- um óskar að taka á leigu þriggja til fjögurra herbergja íbúð frá og með 1. júní 1991 helst í nágrenni við spítalann. Nánari upplýsingar veitir Erna Einarsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, ísíma 696356. ATVINNUHÚSNÆÐI Ármúli Til leigu ca 500 fm skrifstofuhúsnæði á ann- arri og þriðju hæð. Má skipta. Upplýsingar í símum 14835 og 74843. Veitingastaður Lítill veitingastaður með vínveitingaleyfi til sölu eða leigu í Ólafsvík. Upplýsingar í síma 93-61417 eftir kl. 21.00. Skrifstofuhúsnæði Óskum eftir að taka á leigu 350-400 fm skrif- stofuhúsnæði frá 1. ágúst 1991. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „K - 12074“ fyrir 22. mars 1991. Skrifstofuhúsnæði til leigu á Laugavegi 13 Nýendurnýjað skrifstofuhúsnæði, um 180 fm, er til leigu á 4. hæð á Laugavegi 13. Nánari upplýsingarveitir Hjalti Geir Kristjáns- son, Laugavegi 13, símar 17172eða 19978. Kringlan 8-12 Mjög gott húsnæði í Kringlunni 8-12 er til leigu. Hentar vel fyrir sportvöruverslun. Annar rekstur kemur til greina. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 686677. Eiðistorg Á 2. og 3. hæð Eiðistorgs 11, Hagkaupshús- inu, eru til leigu 1.000 fm. Hentar vel til út- sölumarkaðar til skemmri tíma í senn. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 686677. íbúð íDanmörku 4ra herb. fbúð í Helsingör í góðu ástandi, á miðhæð, furuparket á öllum gólfum, með svölum, ertil sölu á góðu verði. Traust húsfé- lag. Vel staðsett. Stutt í búðir, strætó, lest- ir, skóla og dagheimili. Ennfremur er stutt til Svíþjóðar (20 mín.) og Kaupmannahafnar (45 mín.) svo hægt er að stunda þar vinnu eða skóla. Tilvalið fyrir félagasamtök. Upplýsingar í síma 98-61129. Til sölu Til sölu er, ef viðunandi tilboð fæst, fiskverk- unarhús á Djúpavogi. Húsið er 709 m2,3075 m3, stálgrindarhús með steyptum kjallara. Það er fullfrágengið. Að innan er það vel einangrað og klætt með hvítu stáli. Gæti hentað fyrir ýmiskonar starfsemi. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Búlandstinds hf. á Djúpavogi í síma 97-88880. Leikskólahúsgögn, innréttingar og leikföng Til sölu húsgögn, innréttingar og leikföng úr leikskóla, sem lagt hefur niður starfsemi sína. Tilboð óskast. Nánari upplýsingar í síma 91-76200 á mánu- dag milli kl. 18.00 og 20.00. Útgerðarmenn - fiskverkendur Til sölu á góðum stað í Njarðvík lítið fiskverk- unarhús í mjög góðu standi. í húsinu eru m.a. frystiklefi, fiskkælir og beitingaaðstaða fyrir sex menn. Mjög hentugt fyrir minni út- gerð. Góð ^reiðslukjör. Upplýsingar í síma 92-11303. ÞJÓNUSTA Skattframtöl og bókhald Skattframtöl og bókhald fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Sé um kærur og sæki um frest ef með þarf. Ódýr, örugg og góð þjónusta. Hafið samband sem fyrst. Upplýsingar í síma 641554. ÝMISLEGT Sumarbústaðalönd Til sölu sumarbústaðalönd úr landi Úteyjar I við Laugarvatn. Þurrt og gott land til rækt- unar á góðum útsýnisstað. Kalt vatn og möguleiki á heitu vatni. Upplýsingar í síma 98-61194. Útey I, Laugarvatni. Sumarbúðir og sumardvalarheimili Umsóknir um leyfi til að reka sumarbúðir eða sumardvalarheimili skulu berast barnavernd- arráði, Laugavegi 36, 101 Reykjavík, fyrir 20. apríl nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu ráðsins. * Islensk tónverkamiðstöð: Ný röð hljómdiska að koma á markaðinn ÍSLENSK tónverkamiðstöð er nú að hefja útgáfu á nýrri röð hljóm- diska í samvinnu við Ríkisútvarpið þar sem hver hljómdiskur er til- einkaður einu tónskáldi. Fyrstu tveir diskarnir eru tileinkaðir tón- skáldunum Karólínu Eiríksdóttur og Þorkeli Sigurbjörnssyni. Markmið með útgáfu þessari er að reyna að draga upp mynd af tónskáldinu með því að stilla saman sem fjölbreytilegustu úrvali verka frá ákveðnu tímabili á starfsferli höfundarins. Tónskáldið velur sjálft verkin og eru notaðar upptökur frá ýmsum tímabilum. Tónlistin á diskunum gefur ekki aðeins mynd af þeim Karólínu og Þorkeli sem tónskáld- um, heldur einnig af þeim flytjend- um sem unftið hafa með þeim í gegnum árin. Karólína hefur valið að birta sjö hljómsveitar-, einleiks- og kammerverk ásamt öðrum þætti úr óperu sinni Nágon har jag sett. Á hljómdiski Þorkels eru einnig sjö verk, allt einleiks- og kammerverk, þar á meðal hið vinsæla flautuverk Kala'is í flutningi Manuelu Wiesler. Bæklingur á þremur tungumál- um fylgir diskunum en þar hefur Guðmundur Andri Thorsson rithöf- undur skrifað greinar um tónskáld- in, sem hann byggir á samtölum við þau. Grein sína um Þorkel Sigur- bjömsson kallar Guðmundur Andri „Þetta er forvitni" en greinina um Karólínu Eiríksdóttur nefnir hann ' „Hugsunin fijóvguð". Myndverk á bæklingnum gerði Erlingur Páll Ingvarsson myndlist- armaður. Fráttatilkynning) NÁMSAÐSTOÐ ípáskafrfinu Innritun í síma 79233 kl. 15-18 virka daga Nemendaþjóruistan sf. ----— .. ^ ■— System X500 SAMSTÆÐAN Fyrir allt þetta kr. 54.00 stgr. • 16 aðgeröa þráðlaus fjar- stýring • Magnari: 2x60W með 5 banda tónjafnara • Útvarp: FM/AM/LW, 24 stöðva minni og sjálfvirkur stöðvaleitari • Segulband: tvöfalt með hraðupptöku, Dolby B og samtengdri spilun • Plötuspilari: reimdrifinn, hálfsjálfvirkur • Geislaspilari: með tvö- faldri „digital/analog" yfir- færslu, 16 minni, lagaleit oft. • Hátalarar JAPÖNSK IIIUI! GÆÐI .. BIIOIIIIIIII Gunnar Ásgeirsson hf. Suöurlandsbraut 16 • Sími 680780

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.