Morgunblaðið - 07.04.1991, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.04.1991, Blaðsíða 3
HVÍTA HÚSID / SÍA MORQÍMBLADTOI SUNNODÁ<5Úfe ?7: 5®ftIfi5WfrÍ a I VERÐLAUNASAMKEPPNI UM NAFN Á SPILAKLÚBBUM MÁLS OG MENNINGAR | SKILAFRESTUR ER TIL 10. APRIL 5= 2 NÝIR SPILAKLÚBBAR í HAUST - NÝJUNG Á ALHEIMSVÍSU Spilaleikir eru með afbrigðum skemmtilegir og hafa auk þess ótvírætt uppeldisgildi. Þess vegna hyggst Mál og menning gefa fólki kost á því að gerast áskrifendur að spennandi spilum og stofiiar í haust tvo nýja spilaklúbba - þá fyrstu í heimi! Annar þeirra er ætlaður bömum 3-8 ára en hinn klúbburinn er fyrir þá sem eldri eru í ijölskyldunni. Fjómm sinnum á.ári munu klúbbfélagar fá send heim bráðskemmtileg og þroskandi spil á 25-30% lægra verði en út úr búð! Að sjálfsögðu em spil og reglur á íslensku. NAFN Á HVORN KLÚBB Nú vantar ekkert nema nafnið og efnum við því hér með til opinnar verðlaunasamkeppni um nafn á hvorn klúbb. SKILAFRESTU R OG ÞÁTTTAKA Skilafrestur er til 10. apríl og verða niðurstöður kynntar á sumardaginn fyrsta, 25. apríl. Öllum er heimil þátttaka í keppninni. GLÆSILEG VERÐLAUN í B 0 Ð I Verðlaun fyrir besta nafnið á hvorurji klúbbi fyrir sig em ekki af verri endanum: Ferð í Tívolí í Kaupmannahöfn fyrir 3 að verðmæti 125.000 kr! Sendi margir inn þau heiti sem best þykja að mati dómnefndar verður dregið um ferðavinningana. Þeir sem eiga tillögur samhljóða þeim sem hreppa stóm vinningana fá bókaverðlaun. ÞIÐ EIGIÐ NÆSTA LEIK! Skrifið tillöguna á blað ásamt dulnefni ykkar. Setjið nafn, heimilisfang og símanúmer í lokað umslag og skrifið dulnefnið utan á. Setjið síðan hvorttveggja í eitt umslag og sendið okkur. Utanáskrifitín er: Mál og menning Laugavegi 18, Reykjavík. Spilaklúbbar. Mál og menning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.