Morgunblaðið - 07.04.1991, Side 32
32 C
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. APRÍL 1991
Nýr eg stórlega
endurbættur
farsími fró
A MITSUBISHI
MITSUBISHI
llpplýsingar:
jíiHí
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
Mitsubishi FZ-129 D 15 farsími ásamt
símtóli. tólfestingu, tólleiðslu (5 mj,
sleoa, rafmagnsleiSslum, n ana-
frjálsum nljóðnema, loftneti
og loftnetsleiðslum.
Verð aðeins 115.423,- eða
99.990,
Fullkomin tvíátta handfrjáls notkun.
(Símalínan er opin í báðar áttir í
einu við símtöl).
Styrkstillir fyrir öll hljóð sem
fra símanum koma s.s.hringing,
tónn frá tökkum o.fl. Einnig er
hægt að slökkva á tóninum frá
tökkum símtólsins.
Fullkomið símtól í réttri stærð.
Léttur, meðfærilegur, lipur í notkun.
Bókstafa- og talnaminni. Hægt er
að setja 98 nöfn og símanúmer í
minni farsímans.
Tímamæling á símtölum.
Gjaldmæling símtala. Hægt er að hafa
verðskrá inni í minni símans og láta hann
síðan reikna út andvirði símtalsins.
Hægt að láta símann slökkva sjálfvirkt á sér,
t.d. ef hann gleymist í gangi.
Getur gefið tónmerki með 1 mín. millibili á
meðan á samtali stendur.
Stillanlecjt sjónhorn skjás þannig ab auðveldara
er að sja á símtóliö.
Tónval, sem er nauðsynlegt t.d. þegar hringt er í Símboða.
Stilling á sendíorku til að spara endingu rafhlöbunnar.
Hægt er að tengja aukabjöllu eða flautu við farsímann,
sem sföan er hægt stjórna frá símtólinu.
6 hólfa skammtímaminni. Hægt er að setja símanúmer
eba aðrar tölur í minni á meðan verið er að tala í farsímann.
Endurval á síöasta númeri.
Langdrægni og öryggi Mitsubishi-farsímanna er þegar landsþekkt.
japönsk gæði tryggja langa endingu.
VerSdæmi á Mitsubishi-bíleiningu:
Mitsubishi FZ-129 D 15 farsími ásamt
símtóli, nettri burðarcjrind. rafhlöSu
1,8 AH, loftneti og leiðslu í vindlakveikjara.
• Verð aðeins 126.980,* eða
V.
3.628,- 109.990,-g
kr. á mán. í 30 mán. m/Munaláni*
* Útreikningar mi&ast vib að um jafngreiöslulán sé að ræða (annuitet), 2$% útb., eina afb.
á mánuði til allt að 30 mán. og gildandi vexti á óverðtryggðum lánum íslandsbanka hf.
(, \ E *ST* Ææ
EUROCARD v J Samkort
Greiöslukjör til allt aö 12 mán. MUNALAN
Bjóðum hin
vinsælu
Munalán, sem er
greiösludreifing á
verömætari
munum
til allt aö 30 mán.
SÍMI 29800
Sjómannafélag ísfirðinga:
Fiskverðið
er í raun-
inni frjálst
„ÞAÐ ERU að minnsta kosti 14
fiskverð í gildi á Vestfjörðum og
fiskverðið er í rauninni frjálst,"
segir Sigxirður Ólafsson hjá Sjó-
mannafélagi Isfirðinga. „Það er
jafnvel hægt að segja að sjómenn
fái mörgum sinnum fleiri verð
ef sala á ísfiski erlendis er tekin
með i reikninginn," segir Sigurð-
ur Ólafsson.
Þrír af fimm ísfisktogurum Út-
gerðarfélags Akureyringa hf. (ÚA),
Harðbakur EA, Kaldbakur EA og
Svalbakur EA, eru svokallaðir stórir
togarar en um þá gilda sérstakir
kjarasamningar. Sjómenn á þeim fá
greidd svokölluð aflaverðlaun, auk
fastakaups, en sjómenn á öðrum
togurum fá greitt samkvæmt hreinu
hlutaskiptakerfi, enda þótt togar-
arnir séu jafn stórir eða stærri en
togarar, sem kallaðir eru stórir tog-
arar, samkvæmt kjarasamningum.
Ögri RE, Vigri RE, Engey RE og
Viðey RE, teljast einnig vera stórir
togarar, samkvæmt kjarasamning-
um. Þessir fjórir togarar eru allir
siglingaskip en öllum afla ísfisktog-
ara ÚA er landað heima.
Kjaranefnd sjómanna á ísfisktog-
urum ÚA hefur tekið dæmi um
uppgjör frá einni veiðiferð Harðbaks
EA frá því í febrúar síðastliðnum,
þegar ÚA greiddi 30% heimalöndun-
arálag. Verðmæti aflans var 7,9
milljónir króna en skilaverð 5,5
milljónir og af því fengu sjómenn
til skipta 1,7 milljónir. Kjaranefndin
segir að fiskvinnsla á Vestfjörðum
hefði greitt 41,5% hærra verð fyrir
þennan afla í febrúar en ÚA eða
Útgerðarfélag Dalvíkinga hf.
HÆTTIÐ
AÐ
BOGRA
VIÐ
ÞRIFIN!
N ú fást vagnar með nýrri vindu
þar sem moppan er undin með
eiinu handtaki án þess að taka
þurfi hana afskaftinu. Moppan fer
atveg inn í horn og auðveldlega
undir húsgögn. Einnig er hún
tilvalin í veggjahreingerningar.
Þetta þýðir auðveldari og betri þrif.
Auðveldara,
íljótlegra og
hagkvæmara!
IBESTAI
Nýbýlavegi 18
Sími 641988