Morgunblaðið - 07.04.1991, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.04.1991, Blaðsíða 20
20 XI MORGUNBLAÐIÐ MENNINGARSTRAUMAR síÍNmiDAGuR 7. APRÍL 1991 Draumur um heimsfrægð LÍKLEGA er flestum kunnugt að framlag íslendinga í söngvakeppni evróskra sjónvarpsstöðva er lagið Draumur um Nínu eftir Eyjólf Kristjánsson. Lagið verður gefið út á safnplötu frá Steinum hf. og út kemur innan skamms, en útlit er fyrir að það verði víðar gefið út. Eyjólfur Kristjánsson gerði skömmu áður en hann sigraði útgáfu- samning við p.s. músík, fyrirtæki Péturs Kristjáns- sonar, sem hefur kynnt lag- ið ytra með góðum ár- angri. Pétur sagði að _ mikiB áhugi væri fyrir Iag- Sigurstranglegir? Eyjólfur og Stefan. jnu Qg aig hefur fyrir- tæki í Skandinavíu og Þýskalandi viljað gera samning um útgáfu á því og einnig lýst áhuga á breiðskífu með Eyjólfi. „Mönnum finnst þetta lag einfaldlega sigurstranglegt og vilja tryggja sér það fyrirfram," sagði Pétur, en sagði og að fyrirhuguð hafi verið breiðskífa með Eyjólfi í haust, en verið gæti að henni yrði flýtt Annars er það af Nínu að frétta að lagið verður á safn- geisladisk sem p.s. músík er nú að vinna að með Steinum, en á þeim diski verða lög með Sálinni hans Jóns míns, Todmobile, Pont Blank og fleiri flytjendum, auk Nínu. Sá diskur er einkum setlaðurtil að senda til fyrirtækja og tónlistar- frömuða víða um heim, en verður einnig seldur hér á landi. Morgunblaðið/Þorkell Þorkelsson Söngleikur Gunnar Þórðar- son. Gunnar á köldum klaka NOKKUÐ er liðið síðan Gunnar Þórðarson sendi frá sér plötu síðast en á þessu ári verður hans að líkum meira vart en oft áður. Pyrir stuttu kom svo út á plötu söngleikur- inn Á köldum klaka, sem hann gerði í samvinnu við Ólaf Hauk Símonar- son. Aöldum klaka hefur gengið fyrirtaksvel í Borgarleikhúsinu undan- farið og þvi þótti mönnum tilvalið að koma leiknum á plötu. Hatan sú heitir ein- mitt Á köldum klaka og þar koma margir við sögu. Hljóðfæraslátt annast þeir Þórir Baldursson, Ey- þór Gunnarsson, Friðrik Karlsson, Bjöm Thorodds- en, Stefán S. Stefánsson, Sigurður Flosason, Jóhann Ásmundsson,. Gunnlaugur Briem og Jón Kjell Selje- seth. Söngvarar eru ekki síður f ölmennir á plötunni en hljóðfæraleikarar, en aðalsönghlutverk eru í höndum Björgvins Hall- dórssonar, Guðmundar Ól- afssonar og Báru Magnús- dóttur, en einnig syngja Kjartan Ragnarsson, Hanna María Karlsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson, The- ódór Júlíusson, Eggert Þorleifssn og Sigurður Karlssom, svo einhveijir séu nefndir. Það er Klakinn sem gef- ur út, en það er samvinnu- fyrirtæki þeirar Gunnars og Ólafs og Leikfélags Reykjavíkur. Steinar dreif- ir. DÆGURTÓNLIST Hvað verbur ofanáf HAMAFMÆLI Ham hefur sent frá sér tvær breiðskífur síðan sveitin var stofnuð og leikið á tónleikum víða, hér á landi sem og beggja vegna Atlantsála. I afmælíð var boðið velunnurum hljóm- sveitarinnar, sem flestir hafa sótt tónleika hennar hér á landi af miklum dug í gegnum árin, en til skemmtunar var myndyndi Skáldá nyjum KRISTJÁN Hreinsson kvaddi sér hljóðs sem skáid unglingur fyrir tæpum tuttugn árum að hann sendi frá sér sína fyrstu Ijóðabók. Síðan eru Ijóðabækurnar orðnar f imm og sjötta bókin væntanleg i haust. hann hefur samiö nokkur leikrit og hafa tvö þeirra verið sett upp ytra. er að leggja síðusti hönti á skáldsögu sem koma á át bráðlega, málar myndir í fnstundum sem hann hefnr sýnt og nú síðasi ei hann að senda frá sér breiðskífu með eigin lögum og textum. Síðustu 10 árin hefur hann dvaiió við nárr. E Bergen, þar sem hann lagð* stond á leikhúsfraeði. sagnfræði og norræn málvísindi. Kristjár býr í skáldlegu húsi í Sketjafirðmum sem hann er að gera upp. Platan, sem heitir þvi við- eigandi nafni Skáld á nýj- mmmmmmmmm um skóm, er ekki það fyrsta sem hejíT- ist eftir hann á tóníístar- syillffla, þó hún sé fyrsta breiðgkífan, því hann hefur verið tengdur tónlist í gegnum árin og samið texta og jafnvel lög sem aðrir hafa flutt. Hann gerði einnig prufuupptökur hjá Svavari Gests fyrir fjölda ára, sem ekkert varð svo eftir Amo Matthiasain Kristján sagði að ekki væri rétt að telja plötuna sjöttu ljóðabókina, því þó á henni væri að finna. Ijóð sem hann hygðist hafa í næstu bók sinni og Ijóð sem hafa áður birst, þá væru emnig á henni hreinir söng- textar, sem aldrei yrðu gefnir út á bók. „Það eru fjölmargar ástæður fyrir þvf að ég fer af stað núna. Ég hef alltaf veriö að semj.a lög í geg'num árin og á vet á anitað hundrað laga sem eru tilbúin tíl upptöku. Það er búið að standa svo lengi tii að gera plötu að það hlaut að koma að þvi; ef ekki, hefði ég sífellt spurt sjálfan mig aí hvetju ekki. Eg er alltaf að skapa, skrifa. raála og semjá. og það er ekki hægt að vera Kristján Hreinsson Fyrsta breiðskífan. alltál' að semja fyrir skrif- borðsskúffuna. “ Kristján sagðí að lögin kæmu rtánast af sjálfu sér, oft kaliaðí Ijóð fram Iag, en einníg væri algengt að hann semdi lag og sfðar kæmi ijóðið sem passaði við það. Hann sagði að plotBÍtgáfan þýddi ekki að hanm' væri hættur að gefa át ljóðabækur. „Þetta er bara ein aðferð við að skila af sér ljóðum; aðferð sem er í takt við nýja tíma, en ég geri ekki upp á milii þess að gefa Ijóð út á plötu eða á bók, nema hvað plat- an nær til fleíri. Eina leiðin trl að selja ljóðabækur er að fólk þekki mann og langi að gægjast inn í kollinn á manni, en platan getur höfðað til fólks á breiðaii grunni. Textamir og ijóðin á plötunni eru aílt frá rammri aivöru í galsakímni, gálga- húmor sem endurspeglast í lögunum sjálfum, en á bak við kímnina er alltaf ein- hver alvara, það eru pæi- ingar á bak við alia text- ana.“ Með Kristjáni gerðu platuna Tryggvi Hubner sem leikur á gítara, Pálmi Gunnarsson sem leikur á bassa og raddar og Pétur Hjaitested, sem leikur á önnur hijóðfæri og sá um útseteingar ásamt Krist- Morj£unblaöið/Þorktíl 1 jáni, en Kristján syngur sjálfur og leikúr á munn- hörpur. Áð auki raddar Magnús Sigmundsson í tveimur lögum. Kristján gefur plötuna út í sam- vinnu við Geimstein, en hann segist upphaflega hafa ætiað að gefa plötuna út sjáfur. „Rúnar Júlíusson hjá Geimsteini heyrði plöt- una og vildi endilega vera með, sem mér fannst ág- ætt, því það tryggir góða dreifingu.“ Ekki segist Kristján ætla að kynna piötuna með miklu tón- leikahaldi, en hyggst gera myndbönd við eitt eðar tvö laganna, aak þess sem hann mun troða eitthvað upp einn. HUÓMSVEITIN Ham hélt fyrir stuttu upp á þriggja ára afmæli sveit- arinnar með mikilli veislu. Þar var ýmislegt gert sér til skemmtunar; slide- myndasýning og danstón- Iist leikin. Pönksveitin Drulla. og hljómsveitirnar Drulla og danshljómsveitin Jeppar léku. Til stóð að Ham léki einnig, en Jeppar luku leik sínum með því að sprengja söngkerfi hússins. Hljómsveitin Ham í hópi velunnara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.