Morgunblaðið - 07.04.1991, Page 15

Morgunblaðið - 07.04.1991, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. APRÍL 1991 C 15 i' heimur. Bílaiðnaðurinn í Banda- íkjunum er sérstakur að því leyti ,ð hugmyndir kvikna og þróun ger- st gjarnan hjá bílskúrskörlum og já þeim sem starfa við bílaíþrótt- mar. Þar eru alltaf að koma fram inhveijar nýjungar og þess vegna ná í raun segja að allt sé breyting- im undirorpið í öllum greinum bíla- Inaðarins á öllum tímum. Við getum tekið ýmsa jeppa sem !æmi, til dæmis Toyota Hilux. Það ar lítið fáanlegt af aukahlutum í iann áður en hann kom á Banda- íkjamarkað. Þegar farið var að lytja hann þangað tóku framleið- ndur aukahluta hins vegar strax ð bjóða allt sem þeim datt í hug g þeir álitu að menn vildu fá. Raða sjálfir sarnan Sem fyrr segir hefur Benni feng- 3t við hinar ýmsu hiiðar bíla. Eftir ð hafa rekið verkstæði í nokkur .r fór hann að útvega mönnum arahluti og aukahluti í bíla og mám saman vatt sá rekstur upp á ig þannig að hann stofnaði Bílabúð Jenna. A verkstæðinu starfa nú 4 nenn en 7 við versiumarreksturinn. Og Bílabúð Benma útvegar mönn- im hitt og þetta sem þá vanhagar im og Sr þar jafnt um að ræða taðlaðan útbúnað og sérpantaða og hugarfarsbreyting hvað þetta varðar. Ég viðurkenni að þegar við vorum að byrja á þessu fyrir kannski 15 árum áttum við til að spóia sundur heilu börðin og skilja eftir okkur hálfgerða skurði sem varla hafa gróið á ný. Þetta er hins vegar fátítt í dag og þegar við ferð- umst saman veitum við hver öðrum strangt aðhald. Það kom fyrir í einni ferðinni upp á jökul að einm sást henda gosdós úr bíL Nánast á sama andartaki glumdi í talstöðvumum góðfúsleg ábending til hans um að hann hefði misst eitthvað og auðvit- að skildi hann hvað við vorum að íara og sótti dósina! Það gerðist líka fyrir nokkru að eir.hveijir félagar okkar skenrmdu iandspildu og þeir fóru helgina eft- ir tii áð sá og lagfæra eftir sig og gerðu reitinn miklu betri en hann var áður. Þannig gerum við okkur far um að ganga og aka vel um landið og ég held að það heyri til algjörra undantekninga nú ef ein- hver okkar skemmir gróður. Það er hreinlega litið niður á þá sem gera slíkt, rétt eins og hestamenn lEta niður á þá sem fara ila með hesta sína. En af hveiju að leggja svo mikla vinr.u og sjáifsagt fjármuni í bíla- breytingar? Og engir. hætta á að menn týn- ist og lendi í vandræðum? -Með þeim útbúnaði sem við höf- um og ef skynsamlega er farið er lítil hætta á ferðum. Eg vil þó sérs- taklega taka fram að jöklaferðir þurfa sérstakrar aðgæslu við og þangað fer enginn nema í fylgd með reyndum mönnum og þannig öðlast menn smám saman reynslu í slíkum ferðmm Bílarnir eru allir vel útbúnir. Allr hafa ákveðna varahluti meðferðis og mikið af verkfærum, jafnvel; rafsuðubúnað enda er löng reynsla fyrir því að menn geta þurft að grípa til hvaða búnaðar sem er í þessum ferðum. Fyrir utan þetta má nefna talstöðv- ar eða farsfma, lórantæki til að menn geti staðsett sig og þannig væri hægf að halda áfram. Ágætt samstarf við Bifreiðaskoðun Ekki er hægt að skilja svo við jeppamál - smíði og breytingar - að ekki sé minnst á bifreiðaeftirlit- ið, Bifreiðaskoðun íslands hf. Hvað segir Benni um þá stofnun? -Ég á agætt samstarf við starfs- menn Bifreiðaskoðunarinnar. Þegar við förum út í breytingar kynnum við okkur regiugerðir og förum eft- ir ákvæðum þeirra. Margt í sérskoð- Sandaríska jeppablaðið „Four íVheeler" fjallaðf um hálendis- 'erð með Benna og félögum og staðhæfði greinarhöfundur sem íefur víða farið að iiér á landi j /æri að finna best búnu jeppana ! ! víðri veröld. rukahluti svo sem upphækkunar- sett af- öllum stærðum og gerðum ig hvaðeina. Og þar á bæ hika nenn ekki við að raða saman hluta if upphækkunarsetti frá einum ’ramleiðanda og annan hluta þess Frá öðrum. Kaupendur ásamt Benna 3g starfsmönnum hans velja saman pað sem reynslan hefur kennt þeim ið hentar best og láta ekki framleið- rndur úti í heimi segja sér hvað hæfir. Jeppamönnum er stundum legið á hálsi að aka út fyrir vegi og spilla /iðkvæmum gróðri. Ferðakiúbbur- ínn 4x4, klúbbur jeppamanna, hefur lagt mikla áherslu á að menn fari varlega og spilli livergi gróðri: Gróðurskcmmdir undantekning -Það hefur orðið algjör bylting Morgunblaðið/Árni Sæbcrg Benedikt Eyjólfsson er hér í verslun sinni, Bílahúð Benna. -Þetta er áhugamál hjá okkur og í þessu geta fjölskyldurnar samein- ast jafnvel miklu meira en í ýmsum öðrum áhugamálum. Við vinnum auðvitað mikið við bílana sjálfir en þar geta allir í fjöiskyldunni hjálpað eitthvað og síðan þegar kemur að ferðalögunum eru allir með. Og það er ógieymanlegt að ferðast til dæm- is á fjöllum að vetrarlagi í góðu veðri og góðu skyggni - og raunar jafn ógleymanlegt þegar veðrið er vitlaust! un jeppanna hefur verið til bóta og -þar hefur verið komið í veg fyrir að menn séu með hættulega bíla í umferð eftir breytingar. Stundum geta komið upp ágreiningsatriði varðandi frágang og þá er bara að setjast niður og leysa málið og það tekst í flestum tilvikum. Sum atriði í þessum reglugerðum geta komið okkur á óvart. En þar erum við komnir út í of sérhæfð atriði sem óþarfi er að ræða hér. ■ Utanlqörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1,3. hæð. Símar: 679902 - 679903 - 679904 , Utankjörfundaratkvæðagreiðsla ferfram hjá >gJ[borgarfógetanum í Reykjavík, Skógarhlíð 6, jarðhæð, alla daga kl. 10-12,14-18 og 20-22 nema sunnudaga kl. 14-18. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum. Aðstoð við kjörskrárkærur. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við skrifstofuna efþíð verðið ekki heima á kjördag, 20. april nk. i Mazda RX-7 GTI, árgerð '88, (ekinn 46 þús. mílur), Lada Safir 2105, árgerð '89, (ekinn 7 þús. km.), Suzuki Fox SJ-413 JX 4x4, árgerð ’85, (ek- inn 29 þús. km.), Blazer K-5 diesel 4x4, árgerð '82, og aðrar bifreiðar, er verða sýndar á Grensás- vegi 9, þriðjudaginn 9. apríl kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. Sala varnarliðseigna Metsölublad cí hverjum dem! -. ■ ■ ■ — TILBOÐ OSKAST MAN CR 160, árgerð 1980, 32ja farþega rúta, 7,2 lítra nýupptekin dísel- vél, innflutt ný, útvarp,, segulband, sjónvarp og 002 bílasími. Skipti á ódýrari eða góð kjör. Bílinn er til sýnis og sölu í Bílatorgi, Nóatúni 2. Til sölu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.