Morgunblaðið - 07.04.1991, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.04.1991, Blaðsíða 16
16 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. APRÍL 1991 Alhliða nudd NUDDSTOFA REYKJAVÍKUR DALSELI 18 • SÍMI 79736 - HÓUL SÖGU • SÍMI 2313 Isboltar j* Festingameistarar® y ijfjl Heildsala — smásala FESTINGAR, boltar og rær, allar gerðir og stæröir. OpiAfrð 8-18 Laugardaga9-13 STRANDGATA 75 HAFNARFJÖRÐUR •B 91-652965 a guaranlee lor quality Iðnskólinn í Reykjavík. Iðnskóladagur í dag IÐNSKOLADAGUR, hinn árlegi I legar deildir verða til sýnis og kynningardagur Iðnskólans í nemendur að störfum við verk- Reykjavík, verður í dag, sunnu- efni sem eru dæmigerð fyrir daginn 7. apríl nk. Allar verk- | nám í löggiltum iðngreinum. Fanta skvísan fæst alls staðar þar sem Fanta er selt úr c kvikmyndahúsum, veitinga- og skyndibitastöðum o.sv.fr. Skólinn verður opinn frá kl. 13.00 til kl. 17.00 og munu nem- endur og kennarar leiðbeina gest- um um skólahúsið og svara spurn- ingum um námið og tilhögun þess. Ungt fólk og aðstandendur þess eru hvattir til þess að koma og kynna sér námsmöguleika í skólan- um. Sumarhús, sem nemendur hafa smíðað, verður til sýnis og sölu. Kaffihlaðborð verður til reiðu fyrir þá sem koma í heimsókn þennan dag. (Fréttatilkynning) Fyrirlestur um steinþrykk LARS Kohler, forstöðumaður U.M. grafíkverkstæðisins í Kaupmannahöfn, heldur fyrir- lestur í Norræna húsinu mánu- daginn 8. apríl kl. 20.30. Fyrirlesturinn fjallar um sögu og gerð steinþrykkja. Lars Kohler mun lýsa þessari aðferð og sýna myndband þar sem danski málar- inn Mogens Andersen er að vinna að einu verka sinna á verkstæðinu. Þessi fyrirlestur er haldinn í samráði við listasalinn Nýhöfn í tengslum við Danska vordaga 1991. Laugardaginn 13. apríl verð- ur svo opnuð grafíksýning frá U.M. verkstæðinu í Nýhöfn. BX4X4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.