Morgunblaðið - 01.05.1991, Page 9

Morgunblaðið - 01.05.1991, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ .MIÐVIKUDAGUR 1, MAI 1991 9 IÐBARINN — „ pentkoMse,í Til sölu 120 fm stórglæsileg og björt penthouseíbúð á góðum stað í 'flj miðbænum. Gott útsýni. | Upplýsingar í síma 20792. Askriftar- saga Þórs og Bjargar Hjónin Þór og Björg hafa verið áskrifendur að spariskírteinum ríkissjóðs frá því í mars 1989 og hvort þeirra hefur keypt spariskírteini mánaðarlega fyrir 5.000 kr. í maí 1991 hafa þau safnað um 353.000 kr. og þar af eru vextir og verðbætur hvorki meira né minna en um 83.000 kr. Nýjii jafnaðarmanna- foringjarnir Það hefur verið stórhlægilegt að fylgjast með viðbrögðum ráðherrasósíalista Al- þýðubandalagsins við viðræðunum um myndun viðreisnarstjórnarinnar. Það er augljóst, að mennirnir geta með engu móti hugsað sér að yfirgefa ráðherrastól- ana. En það fer heldur ekki milli mála, að þeir munu fá útrás með heiftarlegum árás- um á Alþýðuflokkinn og munu berja á honum í nafni sameiningar allra jafnaðar- manna í einum, stórum flokki. Skyldan Flokksmálgagnið Þjóð- viljinn birti sl. laugardag viðtal við formanninn, Ólaf Bagnar Grímsson, en þá mátti ljóst vera, að ríkisstjóm Alþýðuflokks og Sjáifstæðisflokks var í burðarliðnum. Viðtalið er einn harmagrátur út af því að yfirgefa ráð- herrastólinn og jafn- framt fúkyrðaflaumur um Jón Baldvin. Jafn- framt hótar Ólafur Ragn- ar imirásum í Alþýðu- flokkinn. Þetta má sjá af eftirfarandi tilvitnunum í viðtalið: „Viðræður okkar Jóns síðustu daga hafa þó fyrst og fremst snúist um hvar við stöndum, hann og ég, sem formenn þess- ara tveggja flokka. Ég hef sagt honum að aldrei fyrr í sögu þessara flokka hafi forystumenn jafnaðarmannahreyfing- arimiar á Islandi haft möguleika til þess að setja Sjálfstæðisflokkinn varanlega til hliðar og gera jafnaðarmanna- hreyfinguna og flokka hennar að forystuafli í íslenskum stjórnmálum. Það væri skylda okkar, að gera allt sem við gæt- um til þess að koma í veg fyrir að þessu tækifæri verði glutrað niður...“ Miklar fórnir „I janúar 1989 fórum við í fundaferð um landið. Tilgangur hennar var að hefja umræðu um framtíð jafnaðarmanna- hreyfingarinnar. Við sögðum við þúsundir af ungu fólki að okkur væri alvara, við værum tilbún- b- að færa miklar fómir til þess að hægt væri að mynda öfluga jafnaðar- mamiahreyfingu. Auðvit- að var mikil óánægja, bæði í mínum flokki og flokki Jóns með þessa fundaherferð, en við fór- um hana samt. I siðustu borgarstjóm- arkosningum varð Nýr vettvangur til sem líka oUi titringi. Það fólk var að leita að nýjum sam- starfsvettvangi fyrir jafnaðamieim og félags- hyggjufólk." Grín? „Var fundaherferðin, á rauðu Ijósi, bara mark- laust grín? Var nafna- breytingin í Jafnaðar- mannaflokk íslands háðsmerki? Vom allar ræðurnar fyrir þúsundir af úngu fólki sem kaus Alþýðuflokkiim á þeim forsendum að hami ætl- aði sér að leiða vinstri hreyfinguna á Islandi í nýjum stíl bara blekking- ar?“ Innblástur „Hjá okkur í Alþýðu- bandalaginu tekur við stjórnarandstaða sem verður ekki í venjulegum dúr, vegna þess að hún verður iimblásin af mikl- um hugsjónaeldi og hins vegar af miklum sárind- um þúsunda ungs fólks, sem hafa séð stærsta sögulega tækifærið söls- að úr greip siimi af for- ystu Alþýðuflokksins. Þá er það okkar verkefni að tengja saman með alvar- lega nýjum hætti allar þær þúsundir af vinstri- sinnum, jafnaðarshmum og félagshyggjufólki sem eru heimilislausar í dag. Við verðum að taka á móti þessu fólki af skiln- ingi og umburðarlyndi. En við inunum veita þessari viðreisn valda- kerfisins eins harða and- stöðu og hægt er.“ Svik og brestir „Allt sem mér hefur verið sagt af þessum við- ræðum síðustu daga bendii' til þess að hér sé verið að tala um valda- kerfi en ekki stefnu. Ríkisstjórnin sem nú á að fara að mynda er stofnuð á siðferðisbresti, hún er stofnuð á hug- sjónasvikum, hún er stofiiuð á trúnaðarbresti við þær þúsundir sem hafa trúað málflutningn- um mn stóra jafnaðar- mannahreyfmgu á ís- landi. Hún er stofnuð í þágu valdakerfis Sjálf- stæðisflokksins." Sem sjá má af þessum tilvitnunum er Ólafur Ragnar miður sín út áf brotthvarfinu úr ráð- herrastólnum. En það eru fleiri. Svavar Gests- son ritar greinarkorn í Þjóðviþ'ann í gær, þar sem hann ræðst á Al- þýðuflokkinn fyrir að halda ekki sér og sínum í Stjórnarráðinu. Það merkilega gerist, að Svavar tekur undir hótanir Ólafs Ragnars og hendh' á lofti merki jafn- aðarmanna. Það er makalaust vegna þess, að Svavar og gamla komma- klikan í Alþýðubandalag- inu klippti klærnar af Ólafi Ragnari í daðri hans við jafnaðarmenn í kjölfar stofnunar Nys vettvangs fyrir borgar- stj ómarkosningarnar. Svavar og félagar hafa aldrei verið við jafnaðar- mennsku kemidir heldur þveröfugt. Þeir hafa alla tíð talið Alþýðuflokkiim stéttasvikara — verri en Sjálfstæðisflokkiim. Breiðfylking En í grein shrni í gær segir Svavar m.a.: „Við töldum að við værum að stuðla að því að hér yrði til breiðfylk- ing vinstrimanna og jafn- aðarmamia í þessu landi sem hefði ekki mhma fylgi en Sjálfstæðisflokk- urinn og gæti ráðið úr- slitum um þrómi mála í þessu landi á komandi árum. Það alvarlegasta við það sem Alþýðuflokkur- imi er að gera núna er að liami bregst þessu sögulega lilutverki sínu. Draumurinn er þó ekki þar með úr sögunni, heldur verður Alþýðu- bandalagiö einfaldlega að axla þá ábyrgð að vera forystu- og samem- ingarafl jafnaðarmanna á Islandi.“ Þetta dæmi sýnir að það borgar sig að spara með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Hvernig líður þínum sparnaði? Ert þú ekki örugglega áskrifandi? Hringdu eða komdu í Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar um áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Þjónustumiðstöðin er fyrír fólkið í landinu. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverflsgötu 6, 2. hæð, sími 91 - 62 60 40 og Kringlunni, sími 91 - 68 97 97 Þitt framlag - þín eign HjáAlmennum lífeyrissjóði VÍB, ALVÍB, eru iðgjöld hvers sjóðsfélaga færð á sérreikning hans. Inneignin erfíst og ársfjórðungslega er sent yfirlit um stöðu. Hver sem er getur gerst félagi í ALVÍ B. Þeir sem ekki eru skyldugir til að greiða í annan lífeyrissjóð geta greitt öll sín iðgjöld í ALVÍB, aðrir geta greitt viðbótariðgjöld. Ráðgjafar VIB veitafrekari upplýsingar um eftirlauna- og lífeyrismál í afgreiðslunni Armúla 13a, og í síma 91-681530. Verið velkomin í VÍB. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Simsvari 68 16 25.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.