Morgunblaðið - 01.05.1991, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 01.05.1991, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ .MIÐVIKUDAGUR 1, MAI 1991 9 IÐBARINN — „ pentkoMse,í Til sölu 120 fm stórglæsileg og björt penthouseíbúð á góðum stað í 'flj miðbænum. Gott útsýni. | Upplýsingar í síma 20792. Askriftar- saga Þórs og Bjargar Hjónin Þór og Björg hafa verið áskrifendur að spariskírteinum ríkissjóðs frá því í mars 1989 og hvort þeirra hefur keypt spariskírteini mánaðarlega fyrir 5.000 kr. í maí 1991 hafa þau safnað um 353.000 kr. og þar af eru vextir og verðbætur hvorki meira né minna en um 83.000 kr. Nýjii jafnaðarmanna- foringjarnir Það hefur verið stórhlægilegt að fylgjast með viðbrögðum ráðherrasósíalista Al- þýðubandalagsins við viðræðunum um myndun viðreisnarstjórnarinnar. Það er augljóst, að mennirnir geta með engu móti hugsað sér að yfirgefa ráðherrastól- ana. En það fer heldur ekki milli mála, að þeir munu fá útrás með heiftarlegum árás- um á Alþýðuflokkinn og munu berja á honum í nafni sameiningar allra jafnaðar- manna í einum, stórum flokki. Skyldan Flokksmálgagnið Þjóð- viljinn birti sl. laugardag viðtal við formanninn, Ólaf Bagnar Grímsson, en þá mátti ljóst vera, að ríkisstjóm Alþýðuflokks og Sjáifstæðisflokks var í burðarliðnum. Viðtalið er einn harmagrátur út af því að yfirgefa ráð- herrastólinn og jafn- framt fúkyrðaflaumur um Jón Baldvin. Jafn- framt hótar Ólafur Ragn- ar imirásum í Alþýðu- flokkinn. Þetta má sjá af eftirfarandi tilvitnunum í viðtalið: „Viðræður okkar Jóns síðustu daga hafa þó fyrst og fremst snúist um hvar við stöndum, hann og ég, sem formenn þess- ara tveggja flokka. Ég hef sagt honum að aldrei fyrr í sögu þessara flokka hafi forystumenn jafnaðarmannahreyfing- arimiar á Islandi haft möguleika til þess að setja Sjálfstæðisflokkinn varanlega til hliðar og gera jafnaðarmanna- hreyfinguna og flokka hennar að forystuafli í íslenskum stjórnmálum. Það væri skylda okkar, að gera allt sem við gæt- um til þess að koma í veg fyrir að þessu tækifæri verði glutrað niður...“ Miklar fórnir „I janúar 1989 fórum við í fundaferð um landið. Tilgangur hennar var að hefja umræðu um framtíð jafnaðarmanna- hreyfingarinnar. Við sögðum við þúsundir af ungu fólki að okkur væri alvara, við værum tilbún- b- að færa miklar fómir til þess að hægt væri að mynda öfluga jafnaðar- mamiahreyfingu. Auðvit- að var mikil óánægja, bæði í mínum flokki og flokki Jóns með þessa fundaherferð, en við fór- um hana samt. I siðustu borgarstjóm- arkosningum varð Nýr vettvangur til sem líka oUi titringi. Það fólk var að leita að nýjum sam- starfsvettvangi fyrir jafnaðamieim og félags- hyggjufólk." Grín? „Var fundaherferðin, á rauðu Ijósi, bara mark- laust grín? Var nafna- breytingin í Jafnaðar- mannaflokk íslands háðsmerki? Vom allar ræðurnar fyrir þúsundir af úngu fólki sem kaus Alþýðuflokkiim á þeim forsendum að hami ætl- aði sér að leiða vinstri hreyfinguna á Islandi í nýjum stíl bara blekking- ar?“ Innblástur „Hjá okkur í Alþýðu- bandalaginu tekur við stjórnarandstaða sem verður ekki í venjulegum dúr, vegna þess að hún verður iimblásin af mikl- um hugsjónaeldi og hins vegar af miklum sárind- um þúsunda ungs fólks, sem hafa séð stærsta sögulega tækifærið söls- að úr greip siimi af for- ystu Alþýðuflokksins. Þá er það okkar verkefni að tengja saman með alvar- lega nýjum hætti allar þær þúsundir af vinstri- sinnum, jafnaðarshmum og félagshyggjufólki sem eru heimilislausar í dag. Við verðum að taka á móti þessu fólki af skiln- ingi og umburðarlyndi. En við inunum veita þessari viðreisn valda- kerfisins eins harða and- stöðu og hægt er.“ Svik og brestir „Allt sem mér hefur verið sagt af þessum við- ræðum síðustu daga bendii' til þess að hér sé verið að tala um valda- kerfi en ekki stefnu. Ríkisstjórnin sem nú á að fara að mynda er stofnuð á siðferðisbresti, hún er stofnuð á hug- sjónasvikum, hún er stofiiuð á trúnaðarbresti við þær þúsundir sem hafa trúað málflutningn- um mn stóra jafnaðar- mannahreyfmgu á ís- landi. Hún er stofnuð í þágu valdakerfis Sjálf- stæðisflokksins." Sem sjá má af þessum tilvitnunum er Ólafur Ragnar miður sín út áf brotthvarfinu úr ráð- herrastólnum. En það eru fleiri. Svavar Gests- son ritar greinarkorn í Þjóðviþ'ann í gær, þar sem hann ræðst á Al- þýðuflokkinn fyrir að halda ekki sér og sínum í Stjórnarráðinu. Það merkilega gerist, að Svavar tekur undir hótanir Ólafs Ragnars og hendh' á lofti merki jafn- aðarmanna. Það er makalaust vegna þess, að Svavar og gamla komma- klikan í Alþýðubandalag- inu klippti klærnar af Ólafi Ragnari í daðri hans við jafnaðarmenn í kjölfar stofnunar Nys vettvangs fyrir borgar- stj ómarkosningarnar. Svavar og félagar hafa aldrei verið við jafnaðar- mennsku kemidir heldur þveröfugt. Þeir hafa alla tíð talið Alþýðuflokkiim stéttasvikara — verri en Sjálfstæðisflokkiim. Breiðfylking En í grein shrni í gær segir Svavar m.a.: „Við töldum að við værum að stuðla að því að hér yrði til breiðfylk- ing vinstrimanna og jafn- aðarmamia í þessu landi sem hefði ekki mhma fylgi en Sjálfstæðisflokk- urinn og gæti ráðið úr- slitum um þrómi mála í þessu landi á komandi árum. Það alvarlegasta við það sem Alþýðuflokkur- imi er að gera núna er að liami bregst þessu sögulega lilutverki sínu. Draumurinn er þó ekki þar með úr sögunni, heldur verður Alþýðu- bandalagiö einfaldlega að axla þá ábyrgð að vera forystu- og samem- ingarafl jafnaðarmanna á Islandi.“ Þetta dæmi sýnir að það borgar sig að spara með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Hvernig líður þínum sparnaði? Ert þú ekki örugglega áskrifandi? Hringdu eða komdu í Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar um áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Þjónustumiðstöðin er fyrír fólkið í landinu. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverflsgötu 6, 2. hæð, sími 91 - 62 60 40 og Kringlunni, sími 91 - 68 97 97 Þitt framlag - þín eign HjáAlmennum lífeyrissjóði VÍB, ALVÍB, eru iðgjöld hvers sjóðsfélaga færð á sérreikning hans. Inneignin erfíst og ársfjórðungslega er sent yfirlit um stöðu. Hver sem er getur gerst félagi í ALVÍ B. Þeir sem ekki eru skyldugir til að greiða í annan lífeyrissjóð geta greitt öll sín iðgjöld í ALVÍB, aðrir geta greitt viðbótariðgjöld. Ráðgjafar VIB veitafrekari upplýsingar um eftirlauna- og lífeyrismál í afgreiðslunni Armúla 13a, og í síma 91-681530. Verið velkomin í VÍB. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Simsvari 68 16 25.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.