Morgunblaðið - 01.05.1991, Page 27

Morgunblaðið - 01.05.1991, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR í. MAÍ 1991 27 .l.-m.ai. BARATTUDAGUR VERKALYÐSINS Blönduós: Þurfum að vera ákveð- in í næstu kjarasamn- ingum Blönduósi. BÓTHILDUR Halldórsdóttir annast þvottahúsið í Héraðs- sjúkrahúsinu á Blönduósi. í henn- ar huga er 1. maí eins og hver annar dagur í lífinu og ef þarf að vinna á þeim degi þá verði menn að vinna, hjá því verði ekki komist. Um launakjörin sagði Bóthildur að þau væru fyrir neðan allar hellur og taldi að verð- bætur þyrftu að vera á launum sem fylgdu eftir verð- bótum á lánum launþega. Hún sagðist vera hæfi- lega bjartsýn með nýju ríkisstjórnina og sagði að fyrr hefðu verið stofnaðar ríkisstjórnir og fólkinu talin trú um ýmislegt en það hefði aldrei verið staðið við hlut- ina. Þrátt fyrir allt er hún sæmilega bjartsýn hvað varðar framtíðina því eins og hún sagði, „ef maður á ekki vonina þá á maður ekkert.“ Bóthildur sagði að það væri mjög mikilvægt fyrir verkalýðshreyfing- una að vera ákveðna í næstu kjara- samningum og láta ekki ganga lengur á verkafólkinu. Jón Sig. Selfoss: Hækka þarf lægstu taxt- ana Selfossi. „Ég set spurningarmerki við rík- isstjórnina," sagði Skúli Guðna- son verkstjóri hjá Selfosskaup- stað. „En auðvitað vonar maður það besta. „Það er erfitt fyrir verkafólk að ná endum saman með þeim launum sem greidd eru en það er þó ekkert erfið- ara en það hefur veri8ð undanfarin ár. Það þarf að hækka lægstu taxtana hjá verka- fólki því það lifir enginn á þessum lágu launum og hefur ekki gert það í mörg ár. Staðgreiðslukerfi skatta er mjög gott fyrir verkafólk og veitir ör- yggi. Það var kjarabót að fá þetta kerfi á sínum tíma, sagði Skúli Guðnason verkstjóri. Sig. Jóns. Neskaupstaður: Fólk væntir árangurs þrautar- göngunnar Ncskaupstað. „VIÐ heyrum daglega um batn- andi afkomu fyrirtækja, sem að sjálfsögðu er mjög gott, og því ættu þau að vera betur í stakk búin að greiða betri laun. Þess slegið á fjallahjóli frá SPECIALIZED USA vegna væntir fólk þess við næstu kjarasamninga að það sjái ein- hvern árangur þeirrar þrautar- göngu, sem þjóðarsáttin hefur verið fyrir þá sem lægst hafa launin,“ sagði Árni Þorsteins- son, bifreiðasljóri hjá Kaupfé- laginu Fram á Neskaupstað. „Ég ímynda mér þó að ekki verði auðveldara þá en áður að fá til baka það sem fólki __ vissulega ber. Árviss 1. maí slagorð duga ekki lengur, því að á meðan kjörin fara sífellt versnandi Þorsteinsson verða hinar fjálg- legu hátíðarræður aðeins hjómið eitt,“ sagði Árni. Hann sagði að fólk þyrfti að vera vel á verði gagnvart nýrri rík- isstjórn og sækja stíft. „Þetta er harðsoðin hægristjórn sem mun koma til með að dunda við annað en að bæta hag og velferð almenn- ings. Hægrisinnuðustu krata-Jón- ar í henni eru komnir heim eftir harða útisvist.“ Ágúst. Neskaupstaður: Yerkalýðs- hreyfingin hefur g-efisl upp Neskaujistad. „1. MAI er ekki lengur sá bar- áttudagnr sem hann áður var, SPEOAUZED; USÁ SPECIALIZED USA framleiddu fyrstu fjallahjólin í heiminum fyrir 10 árum. Síðan hafa þeir á hverju ári komið með nýjungar sem eru jbrautreyndar af bestu fjallahjólreiðamönnum heims, við öll hugsanleg skilyrðienda hefur hvert metið á fætur öðru verið rcn vui u lyibiu ug ui u stöðugt i fremstu víglínu. SPECIALIZED USA — alvöru fjallahjól sem þú getur treyst. fyrstir & FREMSTIR í FJALLAHJÓLUM ,a SENDUM I PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT ■ta'vji lcfl OPIÐ LAUGARDAGA RAÐGREIÐSLUR KL10 -14 NED OVEREND núverandi heimsmeistari í fjallahjólum hjólar á SPECIALIEZED USA. Reidhjolaverslunin ^RTTTTTTT. enda finnst mér verkalýðs- hreyfinginj hafa gefist upp við að semja um mannsæmandi laun fyrir verkafólk," segir Stella Steinþórsdóttir fiskverkakona. Stella sagði að lífvænleg laun fyrir átta stunda vinnudag hefðu í áratugi verið krafan, en fólk væri engu nær. Svokölluð þjóðar- sátt væri farin að gliðna, yfirborg- anir komnar í otena • / Steinþórsdóttir S^g, Og Sjomenn hefðu náð kaup- hækkun í hækk- uðu fiskverði. Það væru fyrst og fremst konur sem væru nú á þjóð- arsáttarlaunum. „í komandi kjarasamningum verður að myndast þjóðarsátt um að hækka lægstu launin verulega. Ég er ekki tilbúin til að leysa ís- lenska atvinnurekendur undan því að greiða sambærileg laun og ger- ist í nágrannalöndunum. Atvinnu- ■ lífið verður að hafa þau rekstrar- skilyrði að það geti greitt lífvænleg laun. Ég vona að nýrri viðreisnar- stjórn takist að koma skikki á rík- isfjármálin, svo létta megi skatt- byrði láglaunafólks. Mér finnst það siðlaust að leggja skatt á laun sem ekki duga til framfærslu. Matarskatturinn kemur verst nið- ur á láglaunafólki, og hann þarf að lækka,“ sagði Stella. __ Ágúst. SKEIFUNNI V V ö SPÍTALASTÍG 8 VERSLUN SIMI 679890 VERKSTÆÐI SIMI 679891 Ok VIÐ ÓÐINSTORG SÍMI 14661

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.