Morgunblaðið - 01.05.1991, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 01.05.1991, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR í. MAÍ 1991 27 .l.-m.ai. BARATTUDAGUR VERKALYÐSINS Blönduós: Þurfum að vera ákveð- in í næstu kjarasamn- ingum Blönduósi. BÓTHILDUR Halldórsdóttir annast þvottahúsið í Héraðs- sjúkrahúsinu á Blönduósi. í henn- ar huga er 1. maí eins og hver annar dagur í lífinu og ef þarf að vinna á þeim degi þá verði menn að vinna, hjá því verði ekki komist. Um launakjörin sagði Bóthildur að þau væru fyrir neðan allar hellur og taldi að verð- bætur þyrftu að vera á launum sem fylgdu eftir verð- bótum á lánum launþega. Hún sagðist vera hæfi- lega bjartsýn með nýju ríkisstjórnina og sagði að fyrr hefðu verið stofnaðar ríkisstjórnir og fólkinu talin trú um ýmislegt en það hefði aldrei verið staðið við hlut- ina. Þrátt fyrir allt er hún sæmilega bjartsýn hvað varðar framtíðina því eins og hún sagði, „ef maður á ekki vonina þá á maður ekkert.“ Bóthildur sagði að það væri mjög mikilvægt fyrir verkalýðshreyfing- una að vera ákveðna í næstu kjara- samningum og láta ekki ganga lengur á verkafólkinu. Jón Sig. Selfoss: Hækka þarf lægstu taxt- ana Selfossi. „Ég set spurningarmerki við rík- isstjórnina," sagði Skúli Guðna- son verkstjóri hjá Selfosskaup- stað. „En auðvitað vonar maður það besta. „Það er erfitt fyrir verkafólk að ná endum saman með þeim launum sem greidd eru en það er þó ekkert erfið- ara en það hefur veri8ð undanfarin ár. Það þarf að hækka lægstu taxtana hjá verka- fólki því það lifir enginn á þessum lágu launum og hefur ekki gert það í mörg ár. Staðgreiðslukerfi skatta er mjög gott fyrir verkafólk og veitir ör- yggi. Það var kjarabót að fá þetta kerfi á sínum tíma, sagði Skúli Guðnason verkstjóri. Sig. Jóns. Neskaupstaður: Fólk væntir árangurs þrautar- göngunnar Ncskaupstað. „VIÐ heyrum daglega um batn- andi afkomu fyrirtækja, sem að sjálfsögðu er mjög gott, og því ættu þau að vera betur í stakk búin að greiða betri laun. Þess slegið á fjallahjóli frá SPECIALIZED USA vegna væntir fólk þess við næstu kjarasamninga að það sjái ein- hvern árangur þeirrar þrautar- göngu, sem þjóðarsáttin hefur verið fyrir þá sem lægst hafa launin,“ sagði Árni Þorsteins- son, bifreiðasljóri hjá Kaupfé- laginu Fram á Neskaupstað. „Ég ímynda mér þó að ekki verði auðveldara þá en áður að fá til baka það sem fólki __ vissulega ber. Árviss 1. maí slagorð duga ekki lengur, því að á meðan kjörin fara sífellt versnandi Þorsteinsson verða hinar fjálg- legu hátíðarræður aðeins hjómið eitt,“ sagði Árni. Hann sagði að fólk þyrfti að vera vel á verði gagnvart nýrri rík- isstjórn og sækja stíft. „Þetta er harðsoðin hægristjórn sem mun koma til með að dunda við annað en að bæta hag og velferð almenn- ings. Hægrisinnuðustu krata-Jón- ar í henni eru komnir heim eftir harða útisvist.“ Ágúst. Neskaupstaður: Yerkalýðs- hreyfingin hefur g-efisl upp Neskaujistad. „1. MAI er ekki lengur sá bar- áttudagnr sem hann áður var, SPEOAUZED; USÁ SPECIALIZED USA framleiddu fyrstu fjallahjólin í heiminum fyrir 10 árum. Síðan hafa þeir á hverju ári komið með nýjungar sem eru jbrautreyndar af bestu fjallahjólreiðamönnum heims, við öll hugsanleg skilyrðienda hefur hvert metið á fætur öðru verið rcn vui u lyibiu ug ui u stöðugt i fremstu víglínu. SPECIALIZED USA — alvöru fjallahjól sem þú getur treyst. fyrstir & FREMSTIR í FJALLAHJÓLUM ,a SENDUM I PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT ■ta'vji lcfl OPIÐ LAUGARDAGA RAÐGREIÐSLUR KL10 -14 NED OVEREND núverandi heimsmeistari í fjallahjólum hjólar á SPECIALIEZED USA. Reidhjolaverslunin ^RTTTTTTT. enda finnst mér verkalýðs- hreyfinginj hafa gefist upp við að semja um mannsæmandi laun fyrir verkafólk," segir Stella Steinþórsdóttir fiskverkakona. Stella sagði að lífvænleg laun fyrir átta stunda vinnudag hefðu í áratugi verið krafan, en fólk væri engu nær. Svokölluð þjóðar- sátt væri farin að gliðna, yfirborg- anir komnar í otena • / Steinþórsdóttir S^g, Og Sjomenn hefðu náð kaup- hækkun í hækk- uðu fiskverði. Það væru fyrst og fremst konur sem væru nú á þjóð- arsáttarlaunum. „í komandi kjarasamningum verður að myndast þjóðarsátt um að hækka lægstu launin verulega. Ég er ekki tilbúin til að leysa ís- lenska atvinnurekendur undan því að greiða sambærileg laun og ger- ist í nágrannalöndunum. Atvinnu- ■ lífið verður að hafa þau rekstrar- skilyrði að það geti greitt lífvænleg laun. Ég vona að nýrri viðreisnar- stjórn takist að koma skikki á rík- isfjármálin, svo létta megi skatt- byrði láglaunafólks. Mér finnst það siðlaust að leggja skatt á laun sem ekki duga til framfærslu. Matarskatturinn kemur verst nið- ur á láglaunafólki, og hann þarf að lækka,“ sagði Stella. __ Ágúst. SKEIFUNNI V V ö SPÍTALASTÍG 8 VERSLUN SIMI 679890 VERKSTÆÐI SIMI 679891 Ok VIÐ ÓÐINSTORG SÍMI 14661
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.