Morgunblaðið - 01.05.1991, Page 47

Morgunblaðið - 01.05.1991, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MAI 1991 47' Eitt atriði úr myndinni „Ástin er ekkert grín“. Háskólabíó sýnir mynd- ina „Ast er ekkert grín“ HÁSKÓLABlÓ hefur tekið til sýninga myndina „Ást er ekkert grín“. Með aðalhlutverk fara Gene Wilder og Christine Lahti. Leikstjóri er Leonard Nimoy. Duffy Bergman (Wilder) er kunnur skopmyndateiknari og myndin hefst í samkvæmi sem hald- ið er honum til heiðurs. Þar kynnist hann Meg. Þau fella strax hugi saman og ekki líður á löngu þar til hún flytur inn. Bæði langar þau að eignast bam en það gengur brösu- lega. Þetta verður að þráhyggju í huga Duffys og að lokum er ástand- ið orðið það óþolandi að þau skilja. Duffy kynnist annarri konu, Daphne, dæmigerðri nútímakonu. Kynni þeirra þróast og hún flytur inn á Duffy og verður fljótlega barnshafandi en missir fóstrið. Daphne er ekki fisjað saman og afræður að þiggja starf sem henni bauðst í Los Angeles og flytur þangað en Duffy situr eftir með sárt ennið. Móðir Duffys hafði dáið og karl faðir hans fengið sér aðra konu og hefur ákveðið að gifta sig og að sjálfsögðu er Duffy boðið. En þar er óvæntur gestur. gangur meðan húsrúm leyfir. Per Berg hefur starfað frá 1977 sem forstöðumaður deildar við Chalmers, sem hefur sérhæft sig í rannsóknum á meðhöndlun og nýtingu sorps. Auk þess hefur hann starfað sem ráðgjafi fyrir bæjarfélög og fyrirtæki á Norðurl- öndum. Fyrirlestur um með- höndlun sorps PER Berg, lektor við Chalmers- tækniháskólann í Gautaborg flytur erindi á vegum verk- fræðideildar Háskóla íslands fimmtudaginn 2. maí um Til- raun með meðhöndlun sorps í Borás, Svíþjóð. Frá heimili til endurnýtingar. Erindið verður Hutt á ensku í stofu 101 í Odda kl. 16.15. Öllum er heimill að- Veislukaffi og hlutavelta KVENNADEILD Skagfirðinga- félagsins í Reykjavík verður með hlutaveltu og veislukaffi í Drang- ey, Síðumúla 35, miðvikudaginn 1. maí nk. kl. 14.00 til eflingar starfsemi sinni. Kvennadeildin, sem hefur starfað í tæp 30 ár, hefur einkum styrkt líknar- og menningarmál heima i héraði. Enn sem fyrr eru líknarmál- in efst á baugi hjá deildinni og er það von félagskvenna, að sem flest- ir sjái sér fært að koma í veislu- kaffi í Drangey 1. maí nk. og styrkja með því gott málefni. (Frcttatilkynning) — ♦ ♦ ♦------ ■ / FÉLAGSMIÐSTÖÐINNI Vitanum, Strandgötu 1, verður opnuð 2. maí vinnumiðlun unglinga. Miðlunin er ætluð skólafólki 16 ára og eldra. Allir þeir aðilar er leita eftir starfi eða starfskröftum eru hvattir til að hafa samband við miðlunina, síminn er 50299. Opnun- artími er frá 10.00-12.00 og frá 14.00-16.00 alla virka daga. V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamióill! KEM/ H0BBY HÁÞRÝSTiDÆLAN Á auðveldan hátt þrífur þú: Bílinn, húsið, rúðurnar, yemndina0.fi. Úrval aukahluta! w R iW Hreinlega allt til hreinlætis REKSTRARVÖRUR Rétlarhálsi i - í 10 R vik - Simar: 31956-685554 í Landsbanka“ Ur frétt i Morgunblaðinu fimmtudaginn 28. febrúar 1991. Nýlega geröi Verðlagsstofnun könnun þar sem bornar voru saman verðskrár banka og sparisjóða frá 1. janúar síðastliðnum. Samkvæmt könnuninni reyndust heildarútgjöld einstaklinga vegna bankaviðskipta vera lægstí Landsbankanum. Niöurstaðan kom okkur ekki á óvart. Að þessari hagkvæmu þjónustu geta viðskiptavinir okkar gengið á afgreiðslustöðum Landsbankans og Samvinnubankans um land allt. Bt í m i Landsbanki íslands Banki allra landsmanna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.