Morgunblaðið - 01.05.1991, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 01.05.1991, Qupperneq 67
MOkGÚWBLÁÐlÐ femJnffTOMdófe 1. MAI 1991 HANDKNATTLEIKUR Lokahóf handknattleiksmanna: Valdimar og Björg út nefnd best SigurðurGunnarsson besti þjálfarinn og Kolbrún Jóhannsdóttir útnefnd besti markvörðurinn sjötta árið í röð VALDIMAR Grímsson, horna- maðurinn knái úr íslandsmeist- araliði Vals og Björg Gilsdóttir úr FH voru útnefnd bestu handknattleiksmenn 1. deildar 1991 íhófi samtaka 1. deildar- félaga á Hótel íslandi í gær- kvöldi. Þar voru saman komnir um 570 handknattleiksmenn í veglega matarveislu. Valdimar hefur leikið lykilhlut- verk í meistaraliði Vals og far- ið á kostum í leikjum liðsins f vet- ur. Hann varð markakóngur 1. deildarkeppninnar - skoraði 179 mörk í deildarkeppninni, en næsti maður, Hans Guðmundsson, KA, skoraði 167 mörk. Það kom fáum á óvart þegar Valdimar var út- nefndur. Björg Gilsdóttir hefur einnig leikið stórt hlutverk með kvennaliði FH. Björg er tveggja bama móðir, gift Guðmundi Karls- syni, fyrrum landsþjálfara í fijáls- um íþróttum og íslandsmethafa í sleggjukasti. Hún er systir Héðins Gilssonar, landsliðsmanns. Það voru leikmenn 1. deildarlið- anna sem greiddi atkvæði í kjörinu, en Valdimar og Björg voru kiýnd laust fyrir miðnætti í gærkvöldi. Karl Karlsson úr Fram og Hulda Bjamadóttir, Selfossi, vom útnefnd efnilegust handknattleiksmenn deildanna. Sigurður Gunnarsson var út- nefndur besti þjálfarinn, en undir hans stjórn náðu Eyjamenn frábær- um árangri - urðu bikarmeistarar og í þijiðja sæti í úrslitakeppninni um íslandsmeistaratitilinn. Rögnvald Erlingsson og Stefán Arnaldsson vom útnefndir bestu dómaramir. Best í vöm og sókn ■Alexej Trúfan úr Víkingi og Rut Baldursdóttir úr FH voru útnefnd bestu varnarmennirnir. ■Birgir Sigurðsson úr Víkingi og Andrea Atladóttir úr Víkingi voru útnefnd bestu sóknarleikmennirnir. Bestu markverðirnir ■Sigmar Þröstur Óskarsson, ÍBV Sigurður Gunnarsson. Kolbrún Jóhannsdóttir. SIGURÐUR Grétarsson, leik- maður Grasshoppers í Sviss, heldur með landsliðinu til Möltu og verður með í vináttu- leiknum þar i næstu viku. Áður var ekki reiknað með honum, en aftur á móti hefur Totten- ham afturkallað leyfi Guðna Bergssonar. Sjö leikmenn halda utan í dag, fylgjast með landsleik íslands og Wales í Cardiff í kvöid og halda síðan til Möltu, ásamt öðrum í landsliðshópnum, á morgun. Leikið verður gegn Möltu á þriðjudag í næsta viku. Sigurður Grétarsson og Þorvald- ur Órlygsson, leikmaður Notting- ham Forest, verða einu atvinnu- mennimir sem leika á Möltu. Aðrir snúa aftur til liða sinna eftir leikinn í kvöld, en þeir leikmenn sem halda til Wales í dag eru Steinar Adolfs- Þaubestu . . . Björg Gilsdóttir, landsliðskona úr FH og valdimar Grímsson, lands- liðsmaður úr Val, 'voru útnefnd bestu leikmenn 1. deildar í gærkvöldi í hófi samtaka 1. deildarfélaga. Sigurður G. Guðni B. son Val, Kjartan Einarsson ÍBK, Andri Marteinsson FH, Kristján Halldórsson ÍR og Einar Páll Tóm- asson Val. Ríkharður Daðason úr Fram er í prófum og fer beint til Möltu á föstudaginn, 3. maí. Stein- ar Adolfsson kemur inn í hópinn í stað Framarans Kristjáns Jónsson- ar, sem kemst ekki af persqnulegum ástæðum. Björgvin hættir - sem þjálfari Selfoss Björgvin Björgvinsson, þjálf- ari Selfoss í handknattleik síðustu tvö keppnistímabil, verð- ur ekki með liðið næsta vetur. Að sögn Þorgeirs Inga Njálsson- ar, formanns handknattleiks- deildar Selfoss, ákvað Björgvin að taka sér alfarið frí frá þjálfun næsta vetur af persónulegum ástæðum. Selfyssingar eru að þreifa fyrir í sambandi við nýjan þjálf- ara og hafa einnig hug á að styrkja liðið með erlendum leik- manni næsta keppnistímabil. og Kolbrún Jóhannsdóttir, Fram, voru útnefnd bestu markverðimir. Kolbrún hefur verið útnefnd besti markvörður kvenna sex ár í röð, eða síðan útnefning hófst fyrst 1986. Ingi R. Helgason, stjómarfor- maður Vátryggingafélags íslands, afhenti verðlaunin ásamt Lámsi Lámssyni frá samtökum 1. deildar- félaganna. Handknattleiksmennirn- ir fengu glæsileg grafíkverðlaun. KNATTSPYRNA / LANDSLIÐIÐ Sigurður með tilMöltu r ^ * r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.