Morgunblaðið - 04.05.1991, Side 5
fSLENSKA AUGIÝSINGASTOFAN HF.
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MAI 1991
AÁRANGUR
Stjórnunarfélag islands PlrV)KPrllrV)l'V' D h h /7 'K* 11 /7 C P 1
Ananauslum15Simi 621066 O V / tA / l/ C> ! V ! V V ! I/ #1/ /l U/ / /t/ U/ I I V O IV V/ V Vj
Skráning í lengra nám Stjórnunarfélagsins n.k. haust er hafin
Fjármálanám
Þarftu a& kynnast helstu nýjungum til þess aö veröa áfram
samkeppnisfær? Náminu er ætlað aö veita haldgóöa þekkingu á
fjármálastjórnun f fyrirtækjum og kynna helstu nýjungar f (slensku
fjármálaumhverfi. Fjallaö er um uppbyggingu og túlkun rekstrar- og
efnahagsreiknings, núvirðisreikninga, þjóöhagfræöi, lestur ársreikn-
inga og gerö fjárhagsáætlana.
Kennsla fer fram f formi fyrirlestra og raunhæfra verkefna, sem
miðuð eru viö stjórnendur sem ekki hafa lokið háskólagráöu á sviði
fjármála. Námið veitir 3.3 einingar.
Tfmi: 33 klst., kennt er tvisvar f viku, þriðjudaga og fimmtudaga frá
kl. 16-19, frá 1. okt. -12. nóv.
Leiðbeinendur: Ágúst Valgeirsson hagverkfræöingur frá Eimskip og
Svanbjörn Thoroddsen hagfræöingur frá V(B.
Markaðs- og sölunám
Hagnýtt og yfirgripsmikið námskeið, ætlaö núverandi markaös- og
sölustjórum. Fjallað er um undirstöðuatriði markaösfræðinnar,
skipulagningu markaössetningar, dreifileiðir, auglýsingatækni og
aöra söluráða. (MARK og Félag atvinnusölumanna mæla meö námi
þessu.
Kennsla fer fram (formi fyrirlestra, heimsókna, gestafyrirlestra og
vinnu viö eigin markaösverkefni. Námiö veitir 5,4 einingar.
Tfmi 54 klst. Tvö námskeið bjóöast. Á öðru er kennt tvisvar (viku,
á þriöjudögum og fimmtudögum frá kl. 16-19 frá 1. okt. - 5. des.
Sföara námskeiðið er sniðið aö óskum fyrirtækja á landsbyggöinni,
kennt er á 2 vikna fresti föstudaga og laugardaga (12 klst.) frá
11. okt. - 6. des.
Leiðbeinendur: Sigurður Ágúst Jensson, markaösfræöingur,
Friöþjófur Ó. Johnson, framkvæmdastjóri, Kristfn Björnsdóttir,
markaðsfræðingur og Haukur Haraldsson, TMI leiðbeinandi, sölu- og
markaösráögjafi.
Stjórnunarnám
Lögð er áhersla á aö skapa heildstæða mynd af hlutverki stjórnand-
ans, og farið er yfir nútfmavinnubrögö viö hvern verkþátt. Hæfustu
íslenskir fyrirtækjastjórnendur eru gestafyrirlesarar á námskeiöinu.
Nám sem hlotiö hefur einróma lof þeirra stjórnenda sem reynt hafa.
Nám fyrir núverandi og verðandi millistjórnendur.
Kennsla fer fram I formi fyrirlestra, heimsókna 1 fyrirtæki og
gestafyrirlestra, myndbandasýninga auk stjórnunarverkefnis aö eigin
vali. Námið veitir 6 einingar.
Tími: 60 klst. Kennt er á mánudögum og miðvikudögum frá
kl. 16-19, frá 30. september - 9. desember.
Leiöbeinendur: Ágúst Valgeirsson, rekstrar- og hagverkfræöingur,
Haukur Haraldsson, TMI leiöbeinandi, Jóhann Ingi Gunnarsson,
fþróttasálfræöingur, Magnús Pálsson, viðskiptafræöingur, Árni
Sigfússon, stjórnsýslufræöingur og Reynir Kristinsson, viöskipta-
fræöingur.
Almenningstengsl
Hvernig skapar þú þér og fyrirtækinu sterka og jákvæöa fmynd?
Hér er á ferðinni nýtt námskeið sem kynnir árangursrfkustu leiðir
stjórnandans til þess aö ná til einstaklinga bæði innan og utan
fyrirtækis. Kennd veröur framsögutækni (Presentation Skills).
Samningatækni (meö hinni nýju NLP aðferö) auk kennslu (
auglýsingatækni og samstarfi viö fjölmiöla. Námiö veitir 5,4 einingar.
Tfmi: 54 klst., kennt þriöjudaga og fimmtudaga kl. 16-19 frá
8. okt. - 21. nóv.
Leiðbeinendur: Anne Bögelund-Jensen, yfirleiðbeinandi TMI, Haukur
Haraldsson, TMI leiðbeinandi, Garöar Garðarsson, NLP leiðbeinandi,
Gunnar Steinn Pálsson, auglýsingafræðingur og Ómar Valdimarsson
blaöamaöur.
Kerfisfrceðinámskeið
Námskeiö á vegum breska fyrirtækisins LBMS, um kerfisgreiningu
og kerfishönnun veröa í byrjun nóvember n.k. Um er aö ræöa tvö
40 klst. námskeið sem veita 4,0 námseiningar hvort um sig.
Leiðbeinandi: Glenn Michael.
Tungumálanám fyrir stjórnendur
Góö færni f tungumáli viðsemjenda er eitt af lykilatriðum góöra
stjórnunarhátta. Ný aðferö sem reynst hefur einstaklega vel jafnt
tyrir byrjendur sem lengra komna. Tfmi þinn er nýttur til hins
ýtrasta. Einstaklingskennsla.
Tími: 8 vikur, daglegt samband viö þátttakanda. Boöin er kennsla f:
ensku, þýsku, dönsku, spænsku, ftölsku, frönsku, japönsku- ofl.
Hefst þegar þú vilt, jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna.
Ferðamálanám- Heimagisting
í ferðaþjónustu
Hér er á ferðinni námskeiö f samstarfi viö Málaskólann Mfmi og
Markaösskóla íslands sem er (eigu Útflutningsráös og Stjórnunarfé-
lagsins. Námskeiöinu er ætlað aö kenna þeim sem hafa möguleika
á þvf aö veita ferðamönnum gistiaðstöðu á eigin heimilum eöa f
litlum rekstrareiningum undirstöðuatriöi í rekstri, stjórnun og
samskiptum viö feröamenn. Fjallaö verður um hentugt skipulag
þjónustunnar, markaössetningu, rekstur og bókhald, móttöku, kennd
tungumál, og kynntar ýmsar samstarfsleiðir viö ferðaskrifstofur og
önnur samtök á sviði ferða- og gistiþjónustu. Námiö veitir 7
einingar.
Tími: 70 klst, kennt frá kl. 17:30-21:30, þriðjudaga og fimmtudaga
frá 17. sept. - 12. nóv.
Skráning og upplýsingar hjá Stjórnunarf'élagi íslands í síma 621066.