Morgunblaðið - 04.05.1991, Síða 11
MQRGBNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MAI 1991
'ifl
Operutónleikar
Rangæingakórinn
_________Tónlist______________
Jón Asgeirsson
Miklar framfarir hafa orðið í
aílri söngtækni á Islandi á undanf-
örnum árum, sem má rekja til
þess að tónlistarskólarnir, ekki
aðeins í Reykjavík, heldur og víða
út um landið, hafa tekið upp
kennslu i raddbeitingu. Óperutón-
leikar sem haldnir voru sl. mánu-
dag í Seltjarnarneskirkju voru ef
svo má að orði komast, afrakstur
slíkrar vinnu, enda voru tónleik-
arnir haldnir undir yfirskriftinni
„Söngvarar af Suðurnesjum". Til
liðs við sig höfðu skipuleggjendur
tónleikanna fengið nokkra kór-
söngvara og hljóðfæraleikara
undir stjórn Arnars Óskarssonar.
Fyrri hluti tónleikanna var
helgaður Mozart og hófust á Ave
verum corpus. Þessi fallega. mót-
etta var ágætlega flutt. Sungin
voru atriði úr Brúðkaupinu, Don
Giovanni og Töfraflautunni. Eðli-
lega voru söngvararnir mis langt
komnir og þeir sem helst skáru
sig úr að því leyti, bæði hvað
varðar meiri söngreynslu og
kunnáttu, voru María Guðmunds-
dóttir og Steinn Erlingsson. Aðrir
sem einnig komu fram voru Bjarni
Thor Kristinsson, Sigurður Sæv-
arsson og Guðmundur Sigurðs-
son, sungu af þeim þokka sem
fallegastur getur verið hjá góðum
Einleikstónleikar Bryndísar
Höllu Gylfadóttur á vegum
Musica Nova voru haldnir sl. mið-
vikudag í Bústaðakirkju. Á efnis-
skránni voru verk eftir Hauk
Tómasson, Atla Heimi Sveinsson,
Hróðmar Inga Sigurbjörnsson og
Guðmund Hafsteinsson.
Tónleikarnir hófust á verki eft-
ir Hauk Tómasson, sem hann
nefnir Eter. Ekki gefur höfundur-
inn neitt uppi um merkingu nafns-
ins, hvort hér er átt við svæfingat'-
vökvann eða hásali himnanna,
nema ef vera kynni að hér sé vís-
að til heimskenningar Aristóteles-
nemendum. í samsöngsatriði úr
Don Giovanni bættust í hópinn
Jóhann Smári Sævarsson og Hlíf
Káradóttir.
Eftir hlé var sungið úr ítölskum
óperum og þar vakti athygli efni-
legur söngvari, Jóhann Smári
Sævarsson, með II lacerato spir-
ito, úr Simon Boccanegra, eftir
Verdi. Guðmundur Sigurðsson
söng Matinata eftir Leoncavallo.
Hann hefur góða rödd en vantar
enn upp á að geta leikið sér með
hana. Sá sem bar höfuð og herðar
yfir alla söngvara kvöldsins var
Helgi Maronsson. Hann söng
þijár aríur, eina eftir Donizetti
og tvær eftir Puccini. Helgi syng-
ur af töluverðri kunnáttu en það
sem þó er mest um vert, að í söng
hans gefur að heyra góða túlkun
og sterka tilfinningu fyrir mótun
tónhendinga.
Hlíf Káradóttir söng Visi d’arte
úr Toscu ágætlega en tónleikun-
um lauk með kórþætti úr Cavel-
leria rusticana eftir Mascagni.
Auk undirleiks í áðurnefndum
söngatriðum, lék hljómsveitin for-
leikinn að La Traviata og Int-
ermezzo úr Cavaleria rusticana.
Hljómsveitarstjóri var Örn
Óskarsson og var stjórn hans í
heild allt of varfærin, svo að á
köflum vantaði skerpu í flutning-
inn.
ar um fimmtu höfuðskepnuna.
Hvað um það, þá var eins og varð-
andi nafnið ríkjandi óræði í verk-
inu, sem Bryndís Halla náði að
útfæra mjög fallega.
Dal regno del silenzio, Þagnar-
heimur, eftir Atla Heimi Sveins-
son, var mjög fallega flutt af
Bryndísi Höllu og náði hún að
draga fram dulúð verksins á eink-
ar sannfærandi máta. Flakk heitir
þriðja verkefni Bryndísar Höllu
og er það eftir Hróðmar Inga Sig-
urbjörnsson. Flakk er í fimm köfl-
um og er þriðji kaflinn rismestur
og besti kafli verksins. í verkinu
Kór Rangæingafélagsins
Rangæingar búsettir í Reykja-
vík hafa í 15 ár haldið úti kór og
héldu upp á afmælið með tónleik-
um í Áskirkju sl. þriðjudag. Ein-
söngvari með kórnum var Kjartan
Ólafsson, undirleikari Krystyna
Cortes en stjórnandi var Elín Osk
Bryndís Halla Gylfadóttir
fæst Hróðmar við ýmsar aðferðir,
sem þó eru bundnar saman í nán-
Óskarsdóttir.
Nokkuð hefur starfsemi ýmissa
áhugahópa á sviði tónlistar lent
utan við þá umfjöllun sem kallast
tónlistargagnrýni. Margt kemut'
til og óþarft að tíunda annað-en
að í slíkum tilfellum er það einkum
ast tónalt tónferli, þar sem jafn-
vel bregður fyrir smá rómantík.
Mesta verk tónleikanna og það
sem reyndi hvað mest á flytjand-
ann á þessum tónleikum var Spuni
I eftir Guðmund Hafsteinsson.
Þetta verk var frumflutt fyrir
stuttu af Bryndísi Höllu og hefur
undirritaður þegar íjallað um gerð
þessa ágæta verks. Flutningur
Bryndísar Höllu var að þessu sinni
á köflum hraðari og síðasti kaflinn
t.d. mun betur leikinn að þessu
sinni. I hröðu köflunum var tón-
staðan á stundum nokkuð óhrein,
aðallega á hásviðinu og virðist
Bryndís Halla eiga þar helst í
erfiðleikum með tóninn.
Tónleikarnir í heild voru
skemmtilegir og flutningur
Bryndísar Höllu mjög góður.
áhuginn og félagshygð sem stefnir
mönnum saman.
Tónleikarnir hófust á íslenskum
þjóðlögum og voru þau í heild vel
sungin, einkum þó Vísur Vatns-
enda-Rósu, Krummi krunkar úti
og Undir bláum sóiarsali. Tvö lög
eftir ísólf Pálsson, Vögguvísa og
Sumar voru ágætlega sungin svo
og tvö lög eftir Inga T. Lárusson,
Blessuð sértu sumarsól og Kvöld
í sveit.
Kjartan Ólafsson söng einsöng
í kórútfærslu Garðars Cortes á
íslenskum þjóðlögum við stökur
eftir Örn Arnarson. Þá söng Kjart-
an Sverri konung og Sprett eftir
Sveinbjörn Sveinbjörnsson en síð-
asta lag hans var Maístjarnan.
Kjartan er ágætlega kunnandi
söngvari og söng þessi mikið
sungnu lög af töluverðri reisn. í
heild var þokki yfir þessum tón-
leikum og auðheyrt að Elín Ósk
kann vel til verka að ofbjóða ekki
reynslulausum söngvurum og laða
fram hjá þeim áreynslulausan og
þokkafullan söng.
MusicaNova
Islandsmót í
hárgreiðslu
o g hárskurði
ÍSLANDSKEPPNI í hár-
greiðslu og hárskurði verður
lialdin sunnudaginn 5. maí i
veitingahúsinu Breiðvangi.
Keppni hefst kl. 10.00 og lýkur
kl. 17.00. Keppt er í alls 10
greinum og eru yfirdómarar
keppninnar erlendis frá, Tion
Constantinou frá Englandi og
Alf Johan feld frá Noregi.
Ásamt þeim verða tveir íslensk-
ir dómarar, Elsa Haraldsdóttir
og Ágúst Friðriksson.
Keppni þessi er haldin annað
hvert ár og liður í að velja lands-
lið íslands til að taka þátt í keppni
erlendis og þá sérstaklega í heims-
meistarakeppninni. Hún verður
haldin í september á næsta ári í
Tókýó og er þegar hafinn undir-
búningur að því að ísland verði á
meðal þátttakenda.
Keppnin á sunnudaginn er frá-
brugðin því sem áður hefur tíðkast
að því leyti að mikið verður lagt
upp úr tísku og framþróun hennar.
Verðlaunaafhending og við-
hafnarkvöldverður hefjast kl. 20
þar sem verða fjölbreytt skemmti-
atriði. Kynnir verður Lovísa Jóns-
dóttir.
(Fréttatilkynning)
Ný|ar innréttingar í eldhús og Veana bió'óast nu noKKui
Nýjar innrértingar 1caHa ó ^ r innréttingar í eldhús, stakar
sýnishorn meb gobum *. LiA|nhrautum fyrir fataskópa.
skápaeminga^ og ur & má|u&um innréttingum í eldhús, og
Og sumarsmellunnr, er A5 , * ^ ^ ^ a||, ð sama verði.
þtrir bjóSast nokkrir sturtuklefar á frábæru verð,.
Oplð laugardag W. 1M5 og sunnudag W. 13-16.
LWmL
Nýbýiavegi 12 200 Kópavogur
Sími 44011. Pósthólt 167.