Morgunblaðið - 04.05.1991, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 04.05.1991, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1991 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 3. maí. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 96,00 90,00 94,84 53,854 5.107.648 Þorskur(ósL) 85,00 60,00 77,55 7,494 581.197 Smáþorsk. (ósl.) 70,00 70,00 70,00 0,057 3.990 Þorskur(st.) 100,00 100,00 100,00 0,090 9.000 Smár þorskur 70,00 70,00 70,00 0,022 1.540 Ýsa 112,00 81,00 102,36 5,283 540.822 Ýsa (ósl.) 95,00 81,00 88,54 1,952 172.827 Smáýsa 57,00 57,00 57,00 0,034 1.938 Smáýsa (ósl.) 57,00 57,00 57,00 0,015 855 Blandað 20,00 20,00 20,00 0,040 800 Smáufsi 48,00 42,00 47,28 0,117 5.532 Smáufsi 42,00 42,00 42,00 0,133 5.586 Langa (ósl.) 49,00 49,00 49,00 0,033 1.617 Keila (ósl.) 29,00 . 29,00 29,00 0,165 4.785 Steinbítur(ósl.) 50,00 39,00 42,97 19,521 838.723 Kinnar 60,00 60,00 60,00 0,036 2.160 Rauðmagi 50,00 50,00 50,00 0,183 9.150 Ufsi 55,00 55,00 55,00 1,197 65.835 Steinþítur 39,00 39,00 39,00 0,122 4.778 Skötuselur 180,00 180,00 180,00 0,092 16.560 Lúða 245,00 135,00 205,30 4,186 859.501 Langa 71,00 71,00 71,00 0,672 47.712 Koli 65,00 65,00 65,00 0,334 21.710 Keila 39,00 39,00 39,00 1,334 52,026 Karfi 39,00 39,00 39,00 1,012 39.468 Hrogn 175,00 110,00 148,35 1,188 176.245 Samtals 86,44 99,168 8.572.005 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur (ósl.) 110,00 30,00 77,86 54,062 4.209.362 Þorskur (sl.) 113,00 52,00 86,45 5,971 516.164 Ýsa (ósl.) 340,00 30,00 85,76 26,053 2.234.192 Ýsa (sl.) 92,00 30,00 86,16 2,190 188.700 Undirmál 45,00 45,00 45,00 0,300 13.500 Keila 18,00 15,00 16,24 4,670 75.831 Langa 57,00 25,00 35,22 2,479 87.322 Svartfugl 50,00 50,00 50,00 0,139 6.950 Hrogn 100,00 100,00 100,00 0,149 14.900 Steinbítur 27,00 10,00 22,74 4,777 108.613 Lúða 310,00 165,00 297,06 0,547 162.638 Ufsi 40,00 15,00 28,94 10,710 309.995 Skarkoli 55,00 30,00 48,29 0,041 1.980 Skata 82,00 82,00 82,00 0,137 11.234 Karfi 35,00 20,00 23,52 0,166 3.905 Blandað 10,00 10,00 10,00 0,342 3.420 Samtals 70,51 112,733 7.948.706 Seit var úr dagróðrabátum. I dag verður meðal annars selt úr dagróðrabátum. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. maí 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................ 11.819 ’/z hjónalífeyrir ...................................... 10.637 Full tekjutrygging ..................................... 21.746 Heimilisuppbót .......................................... 7.392 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.084 Barnalífeyrir v/1 barns ................................. 7.239 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.239 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns .......................... 4.536 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ...................... 11.886 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eðafleiri .............. 21.081 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða .......................... 14.809 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.104 Fullur ekkjulífeyrir ................................... 11.819 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ............................... 14.809 Fæðingarstyrkur ........................................ 24.053 Vasapeningar vistmanna .................................. 7.287 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 6.124 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.008,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 504,40 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ........... 136,90 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 638,20 Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ............ 136,90 Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu ti'u vikur, 21. feb. - 2. maí, dollarar hvert tonn BENSÍN 325--------- 300--------- 150- 22F 1M 8. 15. 22. 29. 5.A 12. 19. 26. ÞOTUELDSNEYTI 325----------------- 300----------------- 275----------------- 175' 150 -H---1----1----1---I----1---I----1--1----1— 22F 1M 8. 15. 22. 29. 5.A 12. 19. 26. Ráðstefna um konur o g íþróttir HALDIN verður ráðstefna þriðjudaginn 7. maí nk. um konur og íþróttir í Garðalundi, Garðabæ. Ráðstefnan hefst kl. 20.30 og er gert ráð fyrir að henni ljúki um kl. 22.30. Að ráðstefnunni standa nefnd sem starfar á vegum Garðabæjar til eflingar íþróttaiðkunar kvenna og nefnd ÍSÍ sem vinnur að aukinni þátttöku kvenna í íþróttastarfi. Ráðstefnan er mjög áhugaverð fyrir þá sem láta sig varða þátttöku MARÍA Guðmundsdóttir, söng- nemandi í Tónlistarskólanmn í Keflavík, heldur einsöngstón- leika í Ytri-Njarðvíkurkirkju í dag, laugardaginn 4. maí, kl. 16. María Guðmundsdóttir hefur Listamennirnir sjö sem sýna í Asmundarsal. kvenna í íþróttum og starf þeirra innan íþróttahreyfingarinnar og vilja stuðla að úrbótum í þeim efn- um. Mjög hefur verið vandað til dagskrárinnar og verða flutt stutt erindi um helstu málefni er snerta þátttöku kvenna í íþróttum og íþróttastarfi. Eftir hvert erindi svar- ar fyrirlesari spumingum ráðstefn- ugesta. Boðið verður upp á kaffiveitingar í hléi. stundað söngnám í nokkur ár hjá ýmsum kennurum, nú síðast hjá Árna Sighvatssyni, auk þess sem hún hefur sungið með kórum á Suðurnesjum og víðar og oftsinnis komið fram sem einsöngvari við ýmis tækifæri. Þessir tónleikar Maríu eru liður í lokaprófi hennar frá skólanum en hún hyggur á framhaldsnám í söng. Undirleikari Maríu verður Ragn- heiður Skúiadóttir. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og öllum heimill. Seltjarnarneskirkja. Seltjarnarneskirkja: Lionsmenn til messu BRYDDAÐ hefur verið upp á þeirri nýbreytni í Seltjarnarnes- kirkju að bjóða félagasamtök- um að taka þátt í messuhaldi og sjá um léttar veitingar að messu lokinni. Sunnudaginn 5. maí munu fé- lagar úr Lionsklúbbi Seltjarnar- ness ijölmenna til messu í kirkj- unni kl. 11.00 f.h. Tveir félaganna lesa ritningarlestra, en sóknar- presturinn sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir predikar og þjónar fyrir altari. Að messu lokinni munu Lionsmenn sjá um léttan hádegisverð og kynna starfsemi klúbbins. Listasafn íslands: Kolbeinn Bjarna- son heldur tónleika (Fréttatilkynning) Tónlistarskólinn í Keflavík; Einsöngstónleikar Maríu Guðmundsdóttur í dag Sjö listamenn sýna í As- mundarsal SÝNING í Ásmundarsal á smá- verkum eftir sjö myndlistamenn verður opnuð laugardaginn 4. maí. Verkin eru unnin úr ýmsum efn- um og með mismunandi tækni. Sýnendur eru: Anna Þóra Karls- dóttir, Áslaug Sverrisdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Guðrún Marínós- dóttir, Ina Salóme, Níels Hafstein og Kristín Jónsdóttir frá Munka- þverá. Sýningin stendur til 12. maí og er opin alla daga frá kl. 14-18. KOLBEINN Bjarnason flautu- leikari mun ásamt Páli Eyjóifs- syni gítarleikara halda tónleika i Listasafni Islands mánudags- kvöldið 6. maí kl. 20.30. Þar verða þessi verk flutt: Hara fyrir altflautu eftir bandaríska tón- skáldið Harvey Sollberger, Til sjáv- ar fyrir altflautu og gítar eftir jap- anska tónskáldið Toru Takemitsu, Að skila skugga fyrir altflautu, bassaflautu og gítar eftir íslenska tónskáldið Svein Lúðvík Björnsson. Verkið er frumflutt á þessum tón- leikum. Lamento fyrir bassaflautu og segulband eftir breska tónskáld- ið Brian Ferneyhough. Ekkert þessara tónverka eftir ýmis bestu tónskáld samtímans hefur heyrst hér á landi áður. Kolbeinn Bjarnason flautuleikari Kolbeinn hefur í vetur haldið tónleika í Finnlandi, Þýskalandi, Hollandi, Bandaríkjunum og Kanada og starfað með Caput á íslandi. Einangrunarstöðin í Hrísey: Engin ákvörðun verið tekin um innflutning á nýju nautgripakyni ENGAR ákvarðanir hafa verið teknar um innflutning á nýju naut- gripakyni í einangrunarstöðina í Hrísey, að sögn Sveinbjörns Eyjólfs- sonar, deildarstjóra í landbúnaðarráðuneytinu, en hann er formaður nefndar sem fjallar um framtíðarstarfsemi einangrunarstöðvarinn- ar. Hann sagði að óskað hafi verið eftir tillögum frá bændum um hvaða kyn ætti að flytja inn, en á þessari stundu lægju engar slíkar GENGISSKRÁNING Nr. 82 3. maí 1991 Kr. Kr. Toll- Ein.KI. 09.15 Kaup Sata Gengi Dollari 60,26000 60,42000 61,66000 Sterlp, 103,75300 104,02800 103,62700 Kan. dollari 52,43400 52,57300 53,50300 Dönsk kr. 9,18950 9,21390 9,14160 Norsk kr. 9,01290 9,03680 8,97790 Sænsk kr. 9,80630 9,83240 9,82940 Fi. mark 15,11220 15,15240 15,02620 Fr. franki 10,37090 10,39840 10,33910 Belg. franki 1,70760 1,71210 1,69720 Sv. franki 41,57300 41,68330 41,50790 Holl. gyllini 31,18000 31,26280 30,97010 Pýskt mark 35,12780 35,22110 34,87060 ít. líra 0,04740 0,04752 0.04724 Austurr. sch. 4,99110 5,00430 4,96400 Port. escudo 0,41120 0,41230 0,40520 Sp. peseti 0,56810 0,66970 0,66660 Jap.yen 0,43697 0,43813 0,44592 írskt pund 93,93000 94,18000 93,33800 SDR (Sérst.) 80,99850 81,21350 80,92390 ECU, evr.m. 72,21260 72,40430 71,97260 Tollgengi fyrir maí er sölugengi 29. apríl. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70. Þ.ÞORGRlMSSON&CO E30GOQDQ0, gólfflísar- kverklistar ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 tillögur fyrir. Eins og fram kom í frétt í Morg- unblaðinu í gær er Galloway-kynið sem verið hefur í einangrunarstöð- inni í Hrísey nú fullræktað, og flutn- ingur fijóvgaðra eggja úr eynni í land þegar hafinn. Haft var eftir Oddi Gunnarssyni, formanni Félags eyfirskra nautgripabænda, að hugs- anlegt væri að nýtt kyn yrði flutt í einagrunarstöðina', og helst hefði komið til greina Jersey- mjólkurkú- akyn eða nýtt holdanautakyn, en tvö slík hefðu verið nefnd til sög- unnar. Sveinbjörn Eyjólfsson sagði í samtali við Morgunblaðið að ákvörðun um innflutning yrði hugs- anlega tekin á næstu mánuðum, en engar tillögur lægju enn fyrir um hvaða kyn yrði að ræða. „Það gæti orðið mjólkurkúakyn, holdanauta- kyn eða tvínytjakyn, en það hefur ekkert eitt kyn verið nefnt í þessu sambandi öðru frekar. Mér finnst þó langtum líklegast að það komi annað holdanautakyn. Við höfum óskað eftir því að bændur hefðu forgöngu um að koma með tillögur um kynið miðað við þeirra þarfir, en ákvörðun verður svo tekin í framhaldi af því“ sagði hann. . i j!:i! [ i ; i ><■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.