Morgunblaðið - 04.05.1991, Side 34
-34
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4, JVIAÍ 1991
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrtítur
(21. mars - 19. apríl)
Þó að það sé efst á blaði hjá
hrútnum í dag að skemmta sér
er hann reiðubúinn að leggja
hart að sér í starfi á næstu
vikum.
Naut
(20. apríl - 20. maí) (fjft
Það er mikið um að vera heima
hjá nautinu i dag. Það lýkur
því sem það ætlaði sér, en
kann að vera stutt í spuna við
aðra heimilismenn.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 4»
Tvíburinn hugsar ekkert um
starfið í .dag, en nýtur þess að
eiga frí. Hann gerir einhvetjar
breytingar heima fyrir á næst-
unni.
Krabbi
(21. júní - 22. júií) HltB
Þó að krabbinn eigi í engum
vandræðum með að afla fjár
um þessar mundir hættir hon-
um verulega til að eyða um
efni fram. Hann ætti að spara
eins og honum er unnt.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið horfir með velþóknun á
það sem gerist álengdar, en
stendur frammi fyrir sundur-
lyndi heima fyrir. Gamall
kunningi skýtur upp kollinum.
Það verður að standa við allt
sem það hefur lofað.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) á*
Meyjan lýkur við ýmisiegt sem
hún hefur átt ólokið og hreins-
ar rækilega til hjá sér. Hún
er tilbúin að hefjast handa við
ný verkefni.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Vogin á annríkt í félagsmálun-
um um þessar mundir. Hún á
gott samstarf við maka sinn
og verður einstaklega vel fyrir
kölluð til að njóta kvöldsins
með honum.
Sporódreki
(23. okt. -21. nóvembcr)
Sporðdrekinn þarf að vera op-
inn fyrir nýjum tækifærum.
Gömul skuidbinding tekur toll
af tíma hans í dag. Hann verð-
ur að verá lítiliátur tii að ná
árangri.
Bogmadur
(22. nóv. — 21. desember)
Bogmaðurinn er ákafur í að
fara á ákveðinn stað. Hann
ætti að gá vel að sér að skilja
ekkert eftir. Hann verður með
aivarlegasta móti í kvöld.
Steingeit
-(22. des. - 19. janúar)
Steingeitinni er óhætt að
treystá á stuðning fjölskyld-
unnar. Það kann að ríkja
spenna milli hennar og vinar
hennar út af peningamálum.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðk
Dagsferð sem vatnsberinn tek-
ur þátt í heppnast einstaklega
vel að allra mati. Náinn ætt-
ingi eða vinur þarfnast félags-
skapar hans í kvöld.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Fiskurinn þarf að taka tafar-
lausa afstöðu til viðskiptatil-
boðs sem honum beret. Fjár-
hagur hans tekur stakkaskipt-
um til hins betra núna.
Stj'órnuspána á aó lesa sem
dœgradvöt Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunui
visindalegra staóreynda.
DÝRAGLENS
TOMMI OG JENNI
/j, J, LJUOlxM
HEYKTþflÐjBO&SAÐ /)LL AjZ
? < AFáOPGAAJJÆN/U?
SMÁFÓLK
tréð þarna hreyfði sig ekki.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Þrátt fyrir 12 tígla á milli
handanna reyndu flest NS pörin
að komast í grandgeim í 5. spili
ísiandsmótsins. En með misjöfn-
um árangri:
Norður gefur; NS á hættu.
Norður
♦ ÁK53
VK7
♦ G9765
♦ 84
Vestur Austur
♦ 97642 ♦G10
♦ Á854 VDG1032
♦ 10 ♦-
+ D63 +ÁG9752
Suður
♦ D8
♦ 96
♦ ÁKD8432
♦ K10
íslandsmeistararnir Sverrir
Ármannsson og Matthías Þor-
valdsson voru með spil AV gegn
Oddi Hjaltasyni og Eiríki Hjalta-
syni. Eftir pass Odds í norður,
hóf Matthías leikinn með 2 hjört-
um. Sú opnun er af Geirfugla-
ættinni, segir frá veikum tveim-
ur í spaða eliegar tvílita hönd
með hjarta og láglit. Punktarnir
eru undir 11.
Vestur Norúur Austur Suður
Sverrir Oddur Matth. Eiríkur
Pass 2 hjörtu 3 tíglar
3 hjörtu 3 grönd 4 lauf Pass
4 hjörtu 4 grönd Pass Pass
5 hjörtu Dobl Allir pass
Oddur berst hetjulega þegar
hann reynir 4 grönd yfir 4 hjört-
um. En Sverrir þóttist vita að
sá samningur ynnist og tók fórn-
ina. Fimm hjörtu fóru aðeins tvo
niður, sem gaf NS 300 í stað
660 fyrir grandgeimið.
Umsjón Margeir
Pétursson
Þetta stutta og laggóða jafn-
tefli sá dagsins ljós í frönsku deiid-
arkeppninni í ár: Hvítt: Guigonis
(2.290), svart: Benoit (2.235),
fornindversk vörn. 1. d4 — Rf6,
2. c4 - d6, 3. Rc3 - Bf5, 4. f3
— e5, 5. d5 — e4i, 6. g4 og nú
leikur svartur og þvingar fram
jafntefli:
6. — Rxg4!, 7. fxg4 — Dh4+,
8. Kd2 — e3+! og samið jafntefli.
Ekkert stórmeistarajafntefli
þetta, þótt skákin hafi verið stutt,
en þess má reyndar geta að á
íþróttasíðum einhvers dagblaðsins
um daginn var farið rangt með
hugtak og merkingu þess snúið
við. Þar var það notað í flenni-
stórri fyrirsögn til að lýsa æsi-
spennandi leik tveggja sterkra
liða, sem lyktaði með jafntefli.
Þetta hefur hins vegar ávallt ver-
ið notað um það þegar þeir tveir
stórmeistarar bera svo mikla virð-
ingu hvor fyrir öðrum að þeir
leggja ekki i baráttu og semja
stutt jafntefli.
Hugtakið stórmeistarajafntefii
er neikvætt og slíkt athæfi kepp-
endum til lítils sóma, svo nota
ætti önnur orð til að hrósa bar-
áttugleði íþróttamanna, eins og
greinilega var ætlunin með við-
komandi frétt.