Morgunblaðið - 04.05.1991, Page 43

Morgunblaðið - 04.05.1991, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ í y rii fv> IÞROTTSR láugard'agur 4: mai 1991 qK 43 ÚRSLfT Íshokkí HM í Finnlandi. Keppni um 5.-8. sæti: Finnland - Tékkósl..3:2 (1:0, 2:1, 0:1) Mörk Finnlands: Risto Kurkinen, Teemu Selanne 2. Mörk Tékkóslóvakíu: Lubomir Kolnik, Josef Beranek. Utan vallai-: Finn- land 10 mín., Tékkóslóvakía 8 mín. Sviss - Þýskaland...3:3 (0:0,1:2, 2:1) Mörk Sviss: Manuele Celio, Roberto Triulzi 2. Mörk Þýskalands: Thomas Wemer, Raimund Hilger, Bernd Truntschka. Utan vallar: Sviss 16 mín., Þýskaland 16 mín. Lokastaðan í keppni neðstu liðanna: Finnland..........10 6 1 3 35:21 13 Tékkóslóvakía.....10 4 0 6 28:27 8 Sviss.............10 2 1 7 22:38 5 Þýskaland.........10 0 2 8 19:51 2 Keppni neðstu liðanna skiptir litlu máli að þessu sinni, því ekkert lið fellur úr A- riðli, vegna fjölgunar í heimsmeistarakeppn- inni úr 8 liðum í 12, næsta ár í Tékkósló- vakíu. Knattspyrna Holland - 1. deild: Fortuna Sittard - NEC Nijmegen.3:1 Þýskaland - úrvalsdeild: Kaiserslautem - Karlsruhe.......3:2 Bochum - St. Pauli.............3:0 Efstu lið: Kaiserslautem....28 16 8 4 58:38 40 Werder Bremen....27 12 11 4 39:22 35 BayemMunchen.....27 13 8 6 54:29 34 Hamburger SV.....27 14 6 7 46:26 34 Frakkland - 1. deild: Cannes - Nancy....................1:0 Marko Mlinaric (85.) Áhorfendur: 10.000. Snóker Heimsmeistaramótið, haldið í Sheffield í Englandi. Undanúrslit: Fjórir Englendingar, John Parrott, Steve Davis , Stephen Hendry og Jimmy White, leika í undanúrslitum sem hófust á fímmtu- dag og var framhaldið í gær. Staðan í undanúrslitumí gær, þegar keppni var.hætt, var þannig, en hún heldur áfram í dag: 3- John Parrott— 2-Steve Davis..10:4 (11-65 55-51 60-53 48-36 101-9 0-92 63-4 63-49 62-54 78-46 123-8 52-70 4-95 122-12). ■ Athygli vekur að Steve Davis er undir gegn John Parrott 4:10 eftir 14 leiki. Da- vis og eiginkona hans eignuðust son um síðustu helgi - það er fyrsta bam þeirra, og er talið að það hafi haft áhrif á frammi- stöðu hans. 4- Jimmy White — 9-Steve James...9:6 (82-15 86-25 61-68 94-0 94-26 52-67 5-77 71-1 92-8 69-0 93-32 56-65 3-114 78-68 0-106). Körfuknattleikur Úrslitakeppni NBA-deildarinnar f Banda- ríkjunum. Fimmtudagur: Atlanta Hawks - Detroit Pistons.. 123:111 (Staðan er jöfn 2:2 og því hreinn úrslitaleik- ur í Detroit - á heimavelli núverandi meist- ara) Utah Jazz - Phoneix Suns........101:93 (Utah er komið áfram 3:1) Seattle - Portland .............101:89 (Staðan er jöfn 2:2 og því hreinn úrslitaleik- ur f Portland) Skotfimi Minningarmót f skotfimi um Lárus Salóm- onsson fór fram f Baldurhaga 30. apríl. Keppt var í staðlaðri skammbyssu og voru 8 keppendur sem tóku þátt. Úrslit vora sem hér segir: 1. Carl J. Eiríksson...................537 2. Karl Kristinsson....................527 3. Bjöm Birgisson......................526 4. Árni Þór Helgason...................526 KORFUKNATTLEIKUR / EVROPUKEPPNIN Danmörk vann Portúgal Ef við höfum einhvern tíma átt möguleika á að vinna Finna í alvöruleik þá er það nú, segirTorfi Magnússon DANIR komu skemmtilega á óvart í Laugardalshöll í gær- kvöldi er þeir sigruðu Portúg- ali, 69:61, íforriðli Evrópu- keppninnar í körfuknattieik. Þeir eru því komnir með fjögur stig eins og Portúgalir. Finnar burstuðu Norðmenn í gær, 102:73. Spennan er mikil í riðlinum. Portúgalir höfðu áður unnið bæði Finna og íslendinga nokkuð örugglega, og voru taldir með sterk- asta liðið. En Danir, sem töpuðu fyrir íslendingum í fyrsta leik,, sýndu að ekkert er ómögulegt, og ætla að blanda sér í baráttuna um sætin tvö í úrslitakeppni Evrópu- mótsins. Flemming Danielssen, stigahæsti mótsins til þessa, var stigahæstur Dana í gærkvöldi, gerði 20 stig, og Joakim Jerichow var með 16. Mike Plowden var atkvæðamestur í portúgalska liðinu með 14 stig. Steven Rocha og Joao Seica gerðu 13 stig hvor. Tommi Lanki gerði 20 stig fyrir Finna í sigrinum á Norðmönnum, Pehkonen gerði 18 og Mika Purhon- en 16. Torgeir Bryn var langbestur í norska liðinu, gerði 18 stig en Sven Dyrholbotn gerði 9 stig. Ætlum að vinna Finna Morgunblaðið/Einar Falur Páll Kolbeinsson og félagar í íslenska landsliðinu eiga möguleika á að komast í úrslitakeppni Evrópumótsins, en verða þá að vinna bæði Norðmenn í dag og Finna á morgun. íslendingar mæta Norðmönnum í dag í Höllinni og Finnum í síðasta leik mótsins kl. 15 á morgun. „Norðmenn eru með óreynt lið og við verðum að nota okkur það. Koma þeim á óvart,“ sagði Torfi Magnússon, landsliðsþjálfari ís- lands, við Morgunblaðið í Laugar- dalshöll í gærkvöldi. „En Norðmenn eru með sterka Ieikmenn. [Torgeir] Bryn er þeirra lang atkvæðamest- ur, hann gæti komið stóru mönnun- um okkar í villuvandræði. Ég held við verðum að reyna að þreyta aðal- bakvörðinn hjá þeim — gera honum erfítt fyrir að koma með boltann fram völlinn. Þeir spila bæðis svæð- isvöm og maður-á-mann, og nota stundum svæðis-pressuvörn. Það á ekki að koma okkur neitt á óvart. En við verðum að spila betri sókn en í gær [fyrradag, gegn Portúg- al], nýta kerfin betur,“ sagði Torfi. Éftir að hafa séð Finna bursta Norðmenn sagði Torfi: „Við vissum að leikur Finna gegn Portúgölum var ekki eðlilegur. Vissum að þeir væru með sterkt lið og þeir sýndu það nú. Skotnýting þeirra var allt önnur nú, og menn í liðinu, sem sáust varla gegn Portúgal, gerðu góða hluti. Finnar eru með sterkt lið, en ég tel samt að ef við höfum einhvern tíma átt möguleika á að m vinna þá í alvöruleik þá er það nú. Og við ætlum að gera það — von- andi með góðum stuðningi áhorf- enda. Það myndi hjálpa mikið ef fólk fjölmennti í Höllina. Það yrði virkilega gaman éf við fylltum vel í Höllina og fengjum góðan stuðn- ing,“ sagði Torfi Magnússon. Möguleikamir... Verði fleiri en tvö lið jöfn í efstu sætum skera innbyrðis viðureignir þeirra úr um það hver hreppa sæt- in tvö sem gefa þátttökurétt í úr- slitakeppni Evrópumótsins. Dæmi: Verði til dæmis liðin tvö sem nú em efst, og ísland, jöfn í efsta» sæti sitja íslendingar eftir. ísland vann Danmörk, Portúgal vann ís- land og Danmörk vann Portúgal. íslendingar hafa 8 stig í mínus úr þessum leikjum, Danir hafa skorað jafn mörg stig og þeir hafa fengið á sig en Portúgalir hafa 16 stig í plús. Telja verður líklegt að Portúgalir sigri Norðmenn á morgun og náði sex stigum. Ef Danir sigra Finna í dag ná þeir einnig sex stigum, og þá eru möguleikar íslendinga úr sögunni. Með hagsmuni íslenska liðsins í huga mega Finnar því ekki tapa fyrir Dönum í dag. STAÐAN FINNLAND- NOREGUR ... 102:73 DANMÖRK- PORTÚGAL.. .69:61 Fj. leikja u T Stig Stig PORTÚGAL 3 2 1 207: 191 4 DANMÖRK 3 2 1 235: 233 4 FINNLAND 2 1 1 154: 133 2 ÍSLAND - 2 1 1 155: 163 2 NOREGUR 2 0 2 160: 191 0 ■Stigahæstir: Flemming Danielsson, Danmörku...........66 Joao Seica, Poitúgal....................49 Antonio Ferreirá, Portúgal..............49 Torgeir Bryn, Noregi....................48 Steven Rocha, Portúgal..................44 Stein Reinholt, Danmörku.............. 40 • Teitur Örlygsson er stigahæstur íslend- inga með 27 stig. STYRKVEITINGAR Afreks- og styrktarsjóður Reykjavíkurborgar: 2,7 milljónir til níu íþróttadeilda KNATTSPYRNA Dómstóll K.R.R. vegna kæru Ármanns: Úrslitin standa og - Þróttur í undanúrslit Iþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur úthlutaði í gær úr Afreks- og styrktarsjóði Reykjavík- urborgar fyrir árið 1990 - 1991. Eftirtaldir hlutu styrki: Knattspyrnufélagið Fram, knatt- spyrnudeild. Veitt vegna: íslandsmeistarar f m.fl. karla 1990 kr. 400.000. Knattspyrnufélag Reykjavíkur, körfuknattleiksdeild. Veit vegna: íslandsmeistarar í m.fl. karla 1990 kr. 400.000. Knattspyrnufélagið Valur, knatt- spyrnudeild. Veitt vegna: Bikarmeistarar í m.fl. karla 1990 kr. 300.000. Knattspyrnufélagið Fram, hand- knattleiksdeild. Veitt vegna: íslands- og bikarmeist- arar í m.fl. kvenna 1990 kr. 300.000. Knattspyrnufélagið Valur, hand- knattleiksdeild. Veitt vegna: Bikarmeistarar í m.fl. karla 1990 kr. 300.000. Knattspyrnufélagið Þróttur, blakdeild. Veitt vegna: íslands- og bikarmeist- arar í m.fl. karla 1990 kr. 300.000. Knattspyrnufélagið Valur, knatt- spyrnudeild. Veitt vegna: Bikarmeistarar í m.fl. kvenna 1990 kr. 300.000. íþróttafélag Stúdenta, blakdeild. Veitt vegna: íslandsmeistarar í m.fl. kvenna í blaki kr. 200.000. Knattspyrnufélagið Víkingur, blakdeild. Veitt.AGgQa».Myjm(jstoT.>. ra-ÍL. kvenna í blaki 1990 kr. 200.000. ítfómR FOLK ■ SIGURÐUR Einarsson, spjót- kastari, fer um helgina áleiðis til llapan, þangað sem honum var boðið til að taka þátt í tveimur stór- um alþjóðlegum mótum; fyrst 6. maí og síðan 12. maí. ■ SIGURÐUR hyggst nota tímann'milli móta til að kynna sér aðstæður fyrir væntanlegar æf- ingabúðir fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Japan í haust. ■ ÁGÚST Asg-eirsson, sem er í stjórn Ólympíunefndar íslands, fer um helgina til Moskvu á ráð- stefnu Evrópusambands Ólypíu- nefnda, þar sem hann heldur fyrir- lestur um málefni Ólympíunefnda smáþjóða. Nokkur erindi verða flutt, og var íslensku nefndinni boð- ið svo rödd smáþjóðar heyrðist á ráðstefnunni. Rætt verður um hlut- . veck -sraáhjáðar.L ÓJy mpíuhr eyfrag.-. unni í breyttri Evrópu. Sérráðsdómstóll K.R.R. tók á fimmtudag fyrir kærumál Ár- manns gegn Þrótti. í málinu kærði Ármann Þrótt fyrir að hafa notað þjálfara sem Ármann telur að átt hafi að vera í leikbanni í Ieik lið- anna í Reykjavíkurmótinu sunnu- daginn 14. apríl. Leiknum lauk með sigri Þróttar, 5:2. Ármann gerði þær kröfur að félaginu verði dæmd- ur sigur í leiknum 3:0 með vísan til 18. gr. reglugerðar KSÍ um knattspyrnumót, og jafnframt að Ármann fengi eitt aukastig fyrir þijú mörk skoruð í leik, sbr. 4. gr. mótareglna K.R.R. Niðurstaða dómstóls K.R.R. var eftirfarandi: Úrslit í leik knatt- spyrnudeildar Ánnanns og knatt- spyrnudeildar Þróttar í Reykjavík- urmóti K.R.R. í meistaraflokki karla A í knattspyrnu sem fram fór 14. apríl 1991 skulu standa órösk- uð. Samkvæmt þessari niðurstöðu verður það Þróttur sem fylgir KR úr A-riðli í undanúrslit mótsins. KR mætir Val annars vegar og Þróttur og Fylkir leika hins vegar. Dómurinn telur ámælisvert, að kæra Ánnanns í þessu máli sem barst dóminum þann 26. aprfl er ranglega dagsett þann 16. apríl. Samkvæmt ósk kærða var heimilað- ur munnlegur flutningur í málinu og voru aðilar boðaðir með símskeyti til munnlegs málflutnings kl. 09.30 fimmtudaginn 2. maí. Af hálfu kæranda var -ekki- sótt þing.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.