Morgunblaðið - 15.05.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.05.1991, Blaðsíða 6
JMORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP miðvikudagur 15. MAI 1991 SJOIWARP7 SIÐDEGt 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 17.30 ? Sólar- geislar. Blandað urþátturfyrirbörn og unglinga. 17.55 ?Tákn- málsfréttir. 18.05 ? Evrópukeppni bikarhafa í knattspyrnu. Bein útserjding frá Rotterdam þarsem Manchester United og Barcelona leika til úrslita. Lýsing Bjami Felixson. (Evróvision — Hollenska sjónvarpið.) 6 0, STOÐ2 16.45 ? Nágrannar. 17.30 ? Snork- arnir. 17.40 ? Perla. SJOIMVARP/ KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 19.30 ? Evrópukeppni bikarhafa í knattspyrnu. 20.00 ? Fréttirog veður. (t 0, STOÐ2 19.19 ? 19:19 20.30 ? Matarlist. Þetta er siðasti þátturinn í þessari syrpu. 20.45 ? fduftið. Kanadískheimilda- mynd um varðveislu bóka. Komið hefur í Ijós að pappir, sem notaður er til bóka- gerðar, súmar með tímanum og molar. 21.35 ? Góðan dag, Babylon. Itölsk/þandarísk bíó- mynd frá 1987. Myndin gerist árið 1915 og segir frá tveimur ítölskum bræðrum og ferðalagi þeirra til Bandaríkjanna til að kynna sér kvikmyndagerð. Leik- stjóri: Paolo og VittorioTaviani. Aðalhlutverk: Vin- centSpano, Joaquim DeAlmeida, GretaScacchio.fi. 20.10 ? Ágrænnigrund. Margar suðrænar piöntur eiga sér varla lifsvon hér í landi norð- urhjarans. Umsjón: Hafsteinn Hafliðason. • 20.15 ? Vinir og vandamenn. 21.05 ? Áslóðum regnguðs- ins. Náttúrulífsmyndir. Þriðji og síðasti hluti. 22.00 ? Sherlock Holmes. Fjórði þáttur af sex um einka- spæjarann Sherlock Holmes. 18.05 ? Skippy. 18.30 ? Bílasport. Þátturfyrirbílaáhugamenn. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 19.19 ?19:19 23.00 23.30 24.00 23.00 ? Ellefufréttir. 23.10 ? Góðandag, Babylon — framhald. 23.55 ? Ut- varpsfréttir f dagskrárlok. 22.55 ? Fótboltaliðsstýr- an. Menn þíða spenntireftir því að Gabrielu fatist flugið. Þriðjiþátturaf sex. 23.45 ? Rauður kon- ungur, livítur riddari. Njósnamynd. Strang- lega bönnuð börnum. 1.25 ? Dagskrárlok. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,6 M0RGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 8.46 Veðurtregnir. Bæn, séra Hjalti Hugason. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.45 Listróf Bókmenntagagnrýni Matthíasar Við- ars Sæmundssonar. .8.00 Fréttir. 8.16 Veðurtregnir. 8.32 Segðu mér sögu „Flökkusveinnínn" eftír Heotor Malot. Andrés Sigurvinsson les þýðingu Hannesar J. Magnússonar (12) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.46 Laufskálasagan. Viktoria eftir Knut Hamsun. Kristbjörg Kjeld les þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi (20) 10.00 .Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Hafsteinn Hafliðason fjallar um gróður og garðyrkju. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. 11.53 Dagbókin. HAOEOISUTVARPkl. 12.00- 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.65 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn Markaðsmál íslendinga erlend- is. Annar þáttur af þremur. Umsjón: Ásdís Emils- dóttir Petersen. MIÐDEOISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir,. tónlist. Umsjón: Fríðrika Benónýsdórtir og Hanna G. Sig- urðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Þetta eru asnar Guðjón" eft- ir Einar Kárason Þórarinn Eyfjörð les (4) 14.30 Miðdegistónlist. - Agagio fyrir strengi eflir Samuel Barber. The Academy of St. Martin-in-the-Fields leikur: Ne- ville Mariner stjórnar. - Austurlenskur dans op. 2 nr. 2 og Vocalise ópus 34 númer 12 eftir Racmaninoff, Leonard Rose útsetti fyrir selló og píanó. Felix Schmidt og Annette Cole leika. - .Country Band", mars eftir Charles Ives. Yale Theater-hljómsveitin leikur; James Sinclair stjórn- ar. 15.00 Fréttir. 15.03 í féOm dráttum. SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00- 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. I Reykjavík og nágrenni með Ásdisi Skúladóttur. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson fær til sín sértræðing, sem hlustendur geta rætt við ísíma 91-38500. 17.30 Tónlist á síðdegi. Spænsk tónlist. — Los Requiebros úr „Los Majos Enamorados" eftir Enrique Grandos. Alicia de Larrocha leikur á píanó. — Þrjú sönglög eftir Joaquin Nin. Susan Daniel, messósópran syngur, Richard Amner leikur á píanó. — Svíta úr „Þríhyrnda hattinum" eftir Manuel de Falla. Sinfóniuhljómsveitip í Filadelfíu leikur; Ricardo Muti stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18-Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 I tónleikasal. Islensk kirkjutónlist. Mótettukór Hallgrimskirkju syngur; Hörður Askelsson stjórn- ar. Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur einsöng. - Sálmar eftir Hallgrím Pétursson við islensk þjóðlög. útsetningar eftir Atla Heimi Svinsson, Jón Hlöðver Áskelsson, Jón Norðdal og Róbert A. Ottósson. - „Drottinn er minn hirðir" eftir Jönas Tómas- son. - „Gloría" eftir Gunnar Reynir Sveinsson. - „Ave Maria" eftir Hjalmar H. Ragnarsson. - „Psalm 84" eftir Hörð Áskelsson. - Englar hæstir. - Til þín, Drottinn hnatta og heima eftir Þorkel Sigurbjörnsson. - Guð helgur andi, þýskt lag í útsetningu Ró- berts A. Ottóssonar. - Kvöldbænir Hallgríms Péturssonar eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.00 Tónmenntir, leikir og lærðir fjalla um tónlist: Tónskáldin og hin fornu fræði. Eddukvæðin i tónsmíðum Richards Wagners og Jóns Lei/s. Umsjón: Ásgeir Guðjðonsson. (Endurtekinn þátt- ur frá fyrra laugardegi.) KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr Hornsófanum i vikunni. 23.10 Sjónaukinn. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum résum til morguns. ét FM90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfrarn. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, fvTagnús R. Einarsson og Margrél Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 18.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafs- dóttir, Katrin Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhús Þorvalds Þorsteinssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Hljómíall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 8.07.) 20.30 Gullskifan úr safni The Band. 21.00 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög Irá fyrri tíð. 22.07 Landið og miðin. 0.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur heldur áfram. 3.00 i dagsins önn. 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. EMT9Q-9 AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 7.00 Góðan daginn Morgunútvarp Aðalstöðvar- innar. Umsjón: ÓlafurTr. Þórðarson og Hrafnhild- ur Halldórsdóttir. Kl. 7.25 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdóttir. Kl. 7.30 Heilsuhornið. Kl. 7.50 Pósthólfið. Kl. 8.15 Stafakassinn. Kl. 8.35 Gestir i morgunkatfi. Kl. 9.60 Fréttir. 9.00 Fram að hádegi með Þrúði Sigurðardóttur. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verð- launagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og.flugi. 12.00 Á beininu hjá blaðamönnum. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Kl. 13.30 Gluggað í siðdegisblaðið. Kl. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. Kl. 14.30 Saga dagsins. 16.00 Topparnir takast a. Spurningakeppni. 16.00 Fréttir. 16.30 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur. 19.00 Kvóldtónar. Umsjón Pétur Valgeirsson. 20.00 Á hjólum. 22.00 i lifsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. 24.00 NæturtónarAðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. Að upplýsa fólk Igærdagspistli sagði frá viðtali Eiríks Jónssonar á Bylgjunni við ógæfumaim sem ók drukkinn framan á bíl á Keflavíkurveginum með þeim afleiðingum að þrjár manneskjur hlutu örkuml. í gær- morgun ræddi Eiríkur svo við fyrr- um leigubílstjóra sem lenti í þeirri ógæfu að aka á fimm ára stúlku fyrir sex árum. Stúlkan slasaðist mikið og jafnar sig aldrei fullkom- lega. Slysagildrur Eiríkur spurði manninn að því hvernig hið hörmulega slys hefði borið að höndum. Maðurinn lýsti því er litla stúlkan hljóp út á göt- una milli kyrrstæðra bíla og ekkert var hægt að gera því allt gerðist svo snöggt. Undirrituðum varð hugsað til allra kyrrstæðu bílanna sem fólk skilur eftir inni í íbúða- hverfum við gangstéttir. Gerir fólk sér grein fyrir því að með því að skilja hila.ua eftir við gangstétt- irnar þá skapar það slysa- og dauðagildrur fyrir litlu börnin? Það er annars af hinu góða að ræða um þessi viðkvæmu mál í út- varpinu. A stofnunum og víða á heimilum er fólk sem hefur bæklast í umferðarslysum. Þetta fólk vill gleymast í fjölmiðlastríðinu og líka þeir sem valda slysunum. Stundum hvarflar að þeim er hér ritar að þessi mál séu feimnismál í fjölmiðl- um. Myndir birtast af fórnarlömb- um stríðsátaka en sjaldan af fórn- arlömbum umferðarslysa. Umferð- arslysin er stríðsskaði hins friðsama samfélags. Það er kannski kominn tími til að mynda fórnarlömbin stöku sinnum á slysstað til að vara ökumenn og vegfarendur við vánni? Útíheim Það er rétt að benda útvarps- hlustendum á að Ríkisútvarpið sendir fréttir til útlanda. Frétta- sendingarnar eru á stuttbylgju á kHz. Kílóherz eða kílórið nefna tæknirííenn útvarpsins þessa bylgjutíðni og tjáðu undirrituðum að þeir væru alltaf að fá bréf frá radíóáhugamönnum _ sem næðu þessum sendingum í Ástralíu, Chile og út um allan heim. Fréttirnar eru sendar út daglega til Norðurland- anna, Bretlands og meginlands Evrópu klukkan 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz og klukkan 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Sendingar eru allan sólar- hrínginn á 3295, 6100 og 9265 kHz. Þá eru sendar fréttir til Kanada og Bandaríkjanna daglega klukkan 12.25-12.45, 14.10-14.40, 19.35- 20.10 og 23.00-23.35 á 13855 og 15770 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér fréttasendingar klukkan 12.15 og 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á lauerardögum og sunnudögum er svo lesið yfirlit yfir helstu fréttir liðinnar viku. Þess ber að geta að framangreindar tímasetningar eru samkvæmt ís- lenskum tíma. En fréttastqfan sinnir ekki bara fréttaþyrstum íslendingum í útlönd- um. íþróttaáhugamennirnir eiga kost á því að hlusta á beinar útsend- ingar frá helstu íþróttaviðburðum á stuttbylgju. Útsendingartíðni þess- ara beinu lýsinga er auglýst í há- degis- eða kvöldfréttum. En þannig reynir fréttastofa Ríkisútvarpsins að halda góðu sambandi við íslend- inga er dvelja fjarri ættjörðinni. Það er svo spurning hvort samlandar vorir erlendis nota þessa þjónustu eða vita almennt af henni? Er von útvarpsrýnis að upplýsingarnar um sendingartíma og sendingartíðni berist til sem flestra íslendinga er dvelja fjarri eylandinu. Ólafur M. Jóhannesson ALrA FM-102,9 FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Orð Guðs til þín. Blandaður þáttur f umsjón Jódísar Konráðsdóttur. 11.00 Hitt og þetta. Guðbjörg Karlsdóttir. 11.40 Tónlist. 16.00 Alfa-Fréttir. Kristbjörg Jónsdóttir. 16.40 Guð svarar. Barnaþáttur í umsjón Kristinar Hálfdánardóttur. 19.00 Blönduð tónlist. 20.30 Kvölddagskrá Vegarins. 21.30 Lifandi Orð. Björn Ingi Stefánsson. 22.00 Kvölddagskrá Orð lífsins, kristilegs starfs. Fréttir, fræðsla, umræður o. fl. Umsjón Jódis Konráðsdóttir. Hlustendum gefst kostur á að hringja í útv. Alfa í síma 675300 eða 675320 og fá fyrirbæn eða koma með bænarefni. Kl. 23.00 Dagskrárlok. 989 wtttrrxs FM 98,9 7.00 Morgunútvarp. Eirikur Jónsson og Guðnin Þðra næringarráðgjafi. 9.00 Páll Þorsteinsson. Kl. 11 íþróttafréttir Valtýr Björn. 11.00 Haraldur Gíslason. Flóamarkaður i 15 mínút- ur milli kl. 13.20 og 13.35. Uppákomur i tilefni dagsins. 14.00 Snorri Sturluson. Tónlist, fróðleikur og létt spayg. 17.00 ísland í dag. Jón Ársælí Þórarson og Bjarní Dagur Jónsson. Síðdegisfréttir kl. 17.17. 18.30 Heimir Jónssson. Tónlist i bland við fróðleiks- mola. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Björn Sigurðsson á næturvaktinni. FM#957 FM95.7 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson. , 8.00 Fréttayfirlit. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu í Ijós. Jón Axel. 11.00 iþróttafréttir. 11.05 Ivar Guðmundsson í hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með Ivari i léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 HaBdór Backmann. • 20.00 Simtalið. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson á rólegu nótunum. 22.15 Pepsi-kippa kvöldsin. 23.00 Óskastundin. 01.00 Darri Ólason. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Pélmi Guðmundsson. 17.00 ísland í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Tími tækifærannar. Kaup og sala fyrir hlust- endur í sima 27711. FH ioa * 104 FM102 7.30 Tónlist. Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Tónlist. Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Klemens Arnarson. 19.00 Guðlaugur Bjartmarz. 20.00 Kvöldtónlistin þin. Arnar Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.