Morgunblaðið - 15.05.1991, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 15.05.1991, Blaðsíða 43
MÓRGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR'15. MAÍ 1991 43 BÍÓHÖLL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÓLTl FRUMSÝNIR NÝUÐINN „THE ROOKIE" ER SPENNVJ- OG HASARMYND EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR ÞAR SEM TOPP LEIKARARNIR CLEST EASTWOOD OG CHARLIE SHEEN FARA Á KOSTUM. MTNDINNI LEIK- STTRÖI CLINT EASTWOOD OG MÁ MEÐ SANNI SEGTA AÐ ÞETTA ER HANS ALBESTA MYND í LANGAN TÍMA OG HANN ER HÉR KOMINN MEÐ MYND f SAMA FLOKKI OG „LETHAL WEAPON" OG „DD2 HARD". „THE ROOKIE" SPENNUTRYLLIR SEM HRISTIR ÆRLEG A UPP f ÞÉR! Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Charlie Sheen, Raul Julia og Sonia Braga. Framleiðandi: Howard Kazanjian (Raiders of the lost Ark, Return of the Jedi). Leikstjori: Clint Eastwood. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. SOFIÐHJAOVININUM Sýndkl.5,7,9og11.15. Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl.7,9og11.15 Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.9og11.15. Bönnuð innan 16 ára. ALEINNHEIMA Sýnd kl. 5 og 7. HUNDARFARA TILHIMNA Sýndkl.5. PASSAÐUPP ÁSTARFIÐ Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. ¦ KÁNTRÍBALL verður haldið nk. föstudagskvöld á Hótel Borg. Vinsældir sveitatónlistar hafa aukist mikið á undanförnum árum. Boðið verður uppá þríréttað- an kántrímatseðil. Kynnir kvöldsins verður Erla Frið- geirsdóttir dagskrárgerðar- maður á Aðalstöðinni, sem getið hefur sér gott orð fyrir þátt sinn á þriðjudagskvöld- um sem helgaður er sveita- tónlist. Heiðursgestur verður sveitasöngvarinn Hallbjörn Hjartarson. Ýmsar uppá- komur verða s.s. sýning á ekta amerískum sveitadöns- um frá Dansskóla Auðar Haralds, söngtríóið Af- dalagærurnar tekur lagið. Hljómsveit kvöldsins er Sveitin milli sanda. Húsið verður opnað kl. 19.30 fyrir matargesti og kl. 22.00 fyrir dansgesti. Borðapantanir og allar nánari uppl. á Hótel Borg. LAUGARÁSBÍO Sími 32075 SUSAN SARANDON JAMES SPÁDER v • • • KDP Þjóðlíf. Saga ungs manns og diarfarikonu W^DTCFAILA© Þetta er bæði bráðsmellin gamanmynd og erótísk ástar- saga um samband ungs manns á uppleið og 43 ára gengilbeinu. Stórmynd, sem hvarvetna hefur hlotið frábæra dóma. Box Of t'icc * * * •, Variety *••**, L.A. Times • • • • • Aðalleikarar: James Spader (Sex, Lies and Videotapes| Susan Sharadon, (Whitches of Eastwick|. Synd 1 A-Salkl. 5,7,9 og 11.10. -Bönnuðinnan 12ára. DANSAÐ VIÐ REGITZE • • • AI IVHbl. SAIMNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKJ Aðalhlutverk: GHITA N0RBY og FRrTS HELMUTH.* Leikstióri: KASPAR ROSTRUP. Synd i B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. BARNALEIKUR2 Synd i C- sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. Tískusýningar í Naustkjallaranum NAUSTKJALLAmNN hefur bryddað upp á þeirri nýjung að halda tískusýn- inga£á fimmtudagskvöld- nin fyrir konur og karla á ölluni aldri. Einnig eru fyrirhugaðar hárgreiðslu-, snyrtikynningar o.fl. Fyrsta tískusýningin verð- ur fimmtudaginn 16. maí og eru það föt frá Tískuverslun- inni Rebekku sem sýnd verða og það eru Módelsamtökin sem sýna. Sýningin hefst milli kl. 21.30 og 22.00. Húsið opnar kl. 19.00 og er opið til kl. 01.00. Allir eru velkomnir og er aðgangur Ókeypis. (Fréttatílkynning) Frá tískusýningu í Naust- kjallaranum s.l. vetur. Það er veitingamaðurinn Kristjana Geirsdóttir sem sýnir. 9000 REGNBOGMNI ÓSKARSVERBLAUNAMYNDIN: CYRAN0 DE BERGERAC Cyrano lávarður af Bergerac er góðum mannkostum húinn. Hann glímir þó við eitt vandamál; fram úr andliti hans trónar eitt stærsta nef sem sést hefur á mannskepnunni. Meistaraverk - konfekt fyrir augu og eyru. Myndin fékk Óskarsverðlaun fyrir bestu búninga auk bess sem hún sópaði til sín 10 af 12 Cesar-verðlaunum Frakka. Aðalhlutverk er i höndum hins dáða franska leikara GERARDS DEPARDŒUS. Cyrano de Bergerac er heillandi stórmynd * * * SV Mbl. • * * PA DV. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 í A-sal. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: Mctaðsókiiarinyndin sem hlaut 7 Óskars- verðlaun og farið hef- ur sigurf ör um heim- inn Kevin Costner 1JLFA i i... M Jgjt * * * SV MBL. * * * * AK Tímihn. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary Mcdonnell, Graham Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð. Sýnd í B-sal kl. 7. - Sýnd í D-sal kl. 5 og 9. UFSFORUNAUTUR Sýndkl.5,7,9og11. LITLIÞJÓFURIMN (La Petite voleuse) Sýndkl. 5,9og11. Bönnuð innan 12 ára. RYÐ Sýnd kl. 7. URÖSKUNNIIELDINN Sýndkl.5og11. Stykkishólmur: Góður árangur nem- enda Tónlistarskólans Stykkishólmi. TÓNLISTARSKÓLA Stykkishólms var slitið 9. maí sl. í kirkjunni. Við það tækifæri voru haldnir svo- kalladir nemendatónleikar þar sem meirihluti nem- enda kom fram og sýndi árangur sinn sem virtist góður. Alls hafa 3 kennara ásamt Daða Þór Einarssyni skóla- stjóra starfað við skólann á þessum vetri og kennt hefur verið bæði á blásturshljóð- færi, strengjahljóðfæri, píanó og orgel og liarmon- iku. Alls hafa 103 nemendur verið í skólanum og sagði Daði við skólaslit að mæting nemenda hefði verið sérstak- lega góð. Afhenti hann nem- endum skírteini um námsár- angur, þakkaði fyrir góðan vetur og sagðist vænta góðs sumars og því góðrar mæt- ingar í haust. Vortónleikar þessir voru mjög vel sóttir. í lokin lék lúðrasveit Tónlistarskólans tvö lög. - Árni. Morgunblaðið/Árni Helgason Árni Hólmar Gunnlaugsson spilar á píanó á nemendatón- leikunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.