Morgunblaðið - 15.05.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.05.1991, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 1991 í DAG er miðvikudagur, 15. maí, 135. dagur ársins 1991. Hallvarðsmessa. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 6.54 og síðdegisflóð kl. 19.16. Stórstreymi (4,22 m). Fjara kl. 6.52 og kl. 19.13. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 4.14 og sólarlag kl. 22.36. Myrk- ur kl. 24.20. Sólin er í há- degisstað í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 14.46. (Almanak Háskóla íslands.) Villist ekki! Guð lætur ekki að sér hæða. Það sem maður sáir, það mun hann og uppskera. (Gal. 6,7.) 1 2 3 4 LÁRÉTT: — 1 titill, 5 einkenni, 6 stara, 7 saur, 9 þráðorm, 11 gelt, 12 fljótið, 14 nema, 16 rexa um. LÓÐRÉTT: - 1 tregða, 2 á, 3 skel, 4 feiti, 7 beita, 9 viðurkenna, 10 veita afnot af, 13 þrif, 15 frum- efni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 fijáls, 5 ár, 6 urt- ina, 9 móa, 10 ól, 11 aa, 12 kal, 13 tala, 15 ann, 17 gagnar. LÓÐRÉTT: — 1 frumstig, 2 játa, 3 ári, 4 skalli, 7 Rósa, 8 nóa, 12 kann, 14 lag, 16 Na. HAFNARFJARÐAR- HÖFM_________________ Hofsjökull og Valur fóru í gærmorgun á ströndina. Helga II kom inn í gær. og Hvítanesið kom einnig í gær af ströndinni. Frystitogarinn Sjóli kom til löndunar og Sig- hvatur Bjarnason kom einn- ig inn til iöndunar í gær. ÁRNAÐ HEILLA 0/"\ára afmæli. í dag, 15. OU maí, er áttræð Hall- dóra Guðbrandsdóttir, Brú- arlandi, Mýrum. Hún tekur á móti gestum í félagsheimil- inu Lyngbrekku á afmælis- daginn frá kl. 20. ára er í dag, Guðrún Ólafsdóttir frá ísafírði, nú til heimilis að Bergstaðastræti 55. Hún verður að heiman. OAára afmæli. í dag er OU áttræður Páll H. Wíum, málarameistari, Drápuhlíð 15, Reykjavík. Eiginkona hans var Þorbjörg Guðlaugsdóttir. Hún lést 1985. TAára afmæli. í dag 15. I U maí er Viggó Olafs- on, Litla-Laugardal, 'álknafirði, sjötugur. Hann ekur á móti gestum á heim- i sonar síns, í Móatúni 8 ftir kl. 20 á afmælisdaginn. 1BANDI VIÐ ÞINN Þ/ÓNUSTUFULLTRÚA, HVAR SEM ÞÚ ERTI Aára afmæli. í dag, 15. U U maí, verður sextugur Karl Jóhann Ormsson, raf- tækjavörður, Huldulandi 5. Eiginkona hans er Ásta Björg Ólafsdóttir forstöðukona. Þau taka á móti gestum í húsi Stangaveiðifélagsins, Háa- leitisbraut 68, í dag milli kl. 17 og 19. Sjá bls. 11 GULLBRÚÐKAUP eiga í dag hjónin Áslaug S. Jensdóttir og Valdimar Kristinsson, Núpi í Dýrafirði. FRÉTTIR__________________ FÉLAGSMÁLASTOFNUN Reykjavíkurborgar stendur fyrir vorferð til Hveragerðis á morgun, fímmtudag, kl. 13.30. Komið verður við í Eden og Garðyrkjuskóla ríkis- ins. Pantanir fara fram í fé- lags- og þjónustumiðstöðinni Bólstaðarhlíð 43. Símar: 689670 og 689671. ITC-deildin Melkorka held- ur fund í kvöld kl. 20 í Menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi. Fundurinn er öllum opinn. Upplýsingar veita Ólöf í síma 72715 og Guðrún í síma 672806. ITC-GERÐUR heldur „hattafund", sem um leið er síðasti fundur vetrarins í Kornhlöðunni, Bankastræti, í dag, miðvikudag 15. maí. Mæting kl. 19.00. Fundur hefst kl. 20. og er öllum op- inn. Nánari upplýsingar gefur Helga Ólafsdóttir í síma 84328. MÍGREN samtökin halda fræðslufund í Hlaðvarpanum Vesturgötu 3 í kvöld kl. 20.30. Örn Jónsson talar um nudd og áhrif þess á lækningu höfuðverkja. Allir velkomnir. Stjórnin. FÉLAG eldri borgara verð- ur með opið hús í Risinu í dag frá kl. 13-17 Spilað verður brids og frjáls spilamennska. Margrét Thoroddsen verður til viðtals á morgun, fimmtu- dag, frá kl. 13-15. Gætirðu ekki aðeins skroppið Valur minn. Ég er með höfuðverk... Kvöld-, n»tur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 10.-16. maí, að báóum dögum meötöldum er í Holts Apóteki, langholtsvegi 84. Auk þess er Lauga- vegs Apótek, Laungavegi 16, opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. L»knavakt fyrir Reykjavík, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöó Reykjavík- ur vió Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. í s. 21230. Lœknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlaaknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátióir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaógerðir fyrír fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk h'afi með sér ónæmisskirteini. Samtökin '78: Upplýsingar og ráógjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikudögum kl. 18-19 i s. 91-62280. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Motefnamælingar vegna HIV smits er hægt að fá að kostnaðarlausu hjá: Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30. Á rannsóknarstofu Borgarspítalans kl. 8-10 virka daga. Á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga. Á heilsugæslustöðv- um og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718 Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Vfrka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opíð til kl. 18.30. Opið er á faugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveikí, Ármúla 5. opin 13—17 miðvikud. og föstud. S. 82833. G-samtökin, landssamb. áhugafóiks um greiðsluerfiðieika og gjaldþrot, Hafnarstr. 15 opin 9—17, s. 620099, sama númer utan vinnutima, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur, Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúk- runarfræöingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, s. 688620. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga i vímuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. 711 Kanada og Bandarikjanna: Dsglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknumlestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesiö fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartirni fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 aila daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulegi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomul8gi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fasðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeiid: AJla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik • sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sóiííeimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir. mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomu- staöir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnlð: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.— 31. mai. Uppl. í síma 84412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19. sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opiö alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning ó verkum þess stendur yfir og 23. mars - 5. maí sýning á verkum danskra súrrealista. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaöastræti: Sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagarö- urinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssohar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriöjudaga 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á 8ndlistsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl.. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bókasafn Keflavfkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarfaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, láugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.