Morgunblaðið - 15.05.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.05.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVJKUDAGUR 15, MAI 1991 9 Hjartans þakklœti til allra sem glöddu mig á 80 ára afmœlinu, með gjöfum, blómum, skeyt- um og heimsóknum. GuÖ blessi ykkur öll. Margrét Pétursdóttir. Hverju eiga Þór og Björg von á í framtíð- inni? Hjónin Þór og Björg hafa verið áskrifendur að spariskírteinum ríkissjóðs í tvö ár og hefur hvort þeirra sparað 5.000 kr. á mánuði með þessum hætti. Ef þau halda áfram næstu 28 árin verða þau búin að safna 10.942.882 kr. fyrir utan verðbætur og miðað við sömu vexti og gilda í dag. 5.000 kr. 10.000 kr. 20.000 kr. ' á mártuði á mánubi • á mánuöi Mánabarlegur 6,6% 6,6% 6,6% spamabur í: raunvextir raunvextir raunvextir 5ár 354.419 708.838 1.417.675 10 ár 842.287 1.684.574 3.369.149 20 ár 2.438.285 4.876.S69 9.753.139 30 ár 5.462.441 10.924.882 21.849.764 •, Verðbætur, san íkvæmt lánskjaravísitölu, bætast svo < ífan á allar tölur. Hringdu eða komdu í Þfónustumiðstöð rtkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar um áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Þjónustumiðstöðin er fyrir fólkið í landinu. ÞJ0NUSTUMIÐST0Ð RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, 2. hæt>, sími 91- 626040 og Kringlunni, sími 91- 689797 Metsölublað á hverjum degi! ajii Klofningurinn Saga Alþýðuflokksins hefur lengi verið sam- tvinnuð sögu Alþýðu- bandalagsins (Sósíalista- flokksins, Kommúnista- flokksins). Jafnaðar- menn hafa allar götur síðan kommúnistar klufu flokkinn fyrir rúmum sextíu árum mátt sæta því að vera kallir stétta- svikarar, hækjur íhalds- ins, landssölumenn eða eitthvað enn verra. Astæðan er að sjálfsögðu sú, að jafnaðarmenn hafa aldrei geta sætt sig við þá kúgunar- og hel- stefnu, sem kommúnistar (sósíalistar, allaballar) hafa fylgt fram á þennan dag. Persónu- frelsið Hreyfing sósíalista klofnaði í upphafi i tvær fylkingar vegna afstöð- unnar til frelsis einstakl- inganna, jafnaðarmenn og kommúnista. Jafnað- armenn hafa aldrei getað sætt sig við að f ólki væri fórnað fyrir kerfið, fyrir kúgunarkerfi miðstýr- ingarinnar. Persónu- frelsið hefur alla tíð skil- ið á milli jaf naðarmanna og kommúnista (alla- balla). Þessi klofningur varð einnig í ungri hreyf- ingu jafnaðarmanna á íslandi. Klofningsmenn, undir ýmsum nöfnum, hafa eytt ævinni í að ganga undir kúgunar- kerfi kommúnismanns eins og það hefur birtst í Sovétríkjunum og reyndar víðar. Þeir hafa verið fylgismenn Stalíns, Brézhnevs, Ulbrichts, Hoxa, Ho Chi Minhs, Maos og Kastrós. Enn þann dag í dag hafa for- ystumenn Alþýðubanda- lagsins ekki gert upp þessa fortíð sína. Hvað þá beðið íslendinga fyrir- gefningar á því að hafa ætlað að leiða kúgunar- kerfið yfir þá. Kommar spyrja krata RÁÐHERRASÓSIALISTAR Alþýðu- bandalagsins eru ekki enn búnir að jafna sig á því að hafa þurft að yfirgefa ráð- herrastólana. Það mun sjálfsagt taka langan tíma. En þeir voru ekki lengi að finna sökudólginn. Það er Alþýðuflokkn- um að kenna að þeir urðu að hverfa frá kjötkötltinum. Allsherjarárás Það var athyglisvert í ljósi sögunnar að lesa forystugrein Þjóðviljans I gær. Hún er rituð af Svavari Gestssyni, sem er enn sár yfir því að hafa neyðzt til að yfir- gefa ráðherrastólinn. Forustugreinin er ein allsherjarárás á Aiþýðu- flokkinn fyrir að endur- iiýja ekki samstarfið í ríkisstjórn Steingrims Hermannssonar. Svavar heldur enn í það hálmstrá, að ríkis- stjom fráfarandi stiórn- arflokka hafi verið starf- hæf með aðeins 32 þing- sæta stuðningsliði. Hann virðist ekki gera sér grein fyrir þvi, að slík stiórn hefði verið undir hælnum á Hjörleifi Gutt- ormssyni i álmálinu, samningum við Evrópu- ríkin eða reyndar hvaða framfaramáli sem vera skal. Það á reyndar við aðra líka, því hvaða stjórnarþingmaður sem vera skyldi hefði geta sett stjórninni stólinn fyr- ir dyrnar. En sem fyrr spyrja ráðherrasósíalist- ar ekki um það, hvaða málum þeir geta komið fram, heldur hvort þeir geti yljað sér við kjötkatl- Afturhvarf Forystugrein Þjóðvuj- ans er greinilegt aftur- hvarf til fyrri tima, tíl tíma stalínismans. Fyrst ekki er hægt að nota Alþýðuflokkinn til að tryggja ráðherrasósíal- istunum stiórnarsetu þá eru tínd fram gömul árásartílefni. Svavar rifj- ar meira að segja upp setningu gerðardóms- laga frá 1942, að ekki sé minnst á þá ósvinnu AI- þýðuflokksins að styðja varnarsamstarf vest- rænna ríkja. Þótt Svavar Gestsson átti sig ekki á því þá er forustugrein Þjóðvujans einmitt sönnun þess, að stórt bil er enn í dag á inilii jafnaðarmanna og gömlu kommaklikunnar í Alþýðubandalaginu, sem Svavar er einmitt fulltrúi fyrir. Það Uð hef- ur alla tið verið svörn- ustu andstæðingar jafn- aðarmanna. Spurningar Það má Jjóslega sjá af þessum spurningum, sem Þjóðvujinn beinir til jafn- aðarmanna i tílefni stjórnarmyndunarinnar nú: 1. Af hverju stóð Al- þýðuflokkurinn að setn- ingu gerðardómslaganna 1942? 2. Af hverju var Al- þýðuflokkurinn tregur tíl samstarfs i nýsköpunar- stiórninni þar sem aðeins munaði einu atkvæði i miðstjórn Alþýðuflokks- ins? 3. Af hverju stóð Al- þýðuflokkurinn að ákvörðunum um aðild íslands að NATO og hernáminu 1951? 4. Af hverju var AI- þýðuflokkurinn allra flokka tregastur tíl þess að færa landhelgina út í 12 sjóitiílur? 5. Af hverju var Al- þýðuflokkurinn á mótí útfærslu landhelginnar úr 12 sjómílum í 50 sjómílur og felldi tíllögu um útfærsluna á álþingi vorið 1971? 6. Af hverju neitaði Alþýðuflokkurinn að taka þátt í myndun vinstri sí jói'uiir sumarið 1974? 7. Af hverju klauf Al- þýðuflokkurinn vinstri" stjórniiiii liiiust ið 1979 og gerði bandalag við Sjálf- stæðisflokkinn? 8. Hvaða flokkur hefur setið lengst samfellt í sljórn með Sjálfsoeðis- flokknum? 9. Af hverju neitaði Alþýðuflokkurinn að gera tilraun til þess að mynda vinstri stjóni strax vorið 1987? 10. Og af hverju rauf Alþýðuflokksforystan stiórnarsamstarfið nú vorið 1991? S J Ó Ð U R 1 O Ð U R Sameinar eigmieika langtíma- og skammtímabréfa Það er sérkenni Sjóðs 1 að þegar liðið hafa fjögur mánaðarmót frá kaupum fellur innlausnargjald niður þijá fyrstu virka daga hvers mánaðar. Sjóður 1 hentar því þeim sem vilja góða og örugga ávöxtun sparifjár en vilja líka geta gripið til þess á auðveldan hátt ef þörf krefur. Þessir kostir Sjóðs 1 - Vaxtarsjóðs hafa gert hann að vinsælasta yerðbréfasjóði íslenska markaðsins. Verið velkomin í VIB. VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Simi 68 15 30. Telefax 68 15 26. Simsvari 68 16 25.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.