Morgunblaðið - 15.05.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.05.1991, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIBVIKUDAGUK 15. MAÍ 1991 27 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 14. maí. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 102,00 91,00 98,18 9,340 917.016 Þorskur(óst) 74,00 74,00 74,00 1,781 131.867 Þorskurfst.) 94,00 94,00 94,00 0,071 6.674 Smáþorskur 86,00 86,00 86,00 0,465 39.990 Ýsa 112,00 60,00 106,55 11,523 1.227.875 Ýsa (ósl.) 93,00 78,00 82,87 4,105 340.170 Karfi 39,00 38,00 38,85 6,054 235.176 Ufsi 60,00 44,00 59,86 3,772 225.808 Ufsi (ósl.) 27,00 27,00 27,00 0,205 5.535 Smáufsi 20,00 20,00 20,00 0,128 2.560 Smáufsi 46,00 46,00 46,00 0,150 6.900 Steinbítur 41,00 41,00 41,00 0,142 5.822 Steinbíturfósl.) 44,00 43,00 43,54 3,573 155.565 Langa 60,00 60,00 60,00 0,830 49.800 Langa (ósl.) 42,00 42,00 42,00 0,059 2.478 Lúða 255,00 150,00 221,49 2,523 558.830 Keila 24,00 24,00 24,00 0,052 1.248 Hrogn 120,00 80,00 112,45 0,355 39.920 Skötuselur 175,00 170,00 174,51 0,081 14.135 Sólkoli 60,00 60,00 60,00 0,336 20.160 Skata 65,00 65,00 65,00 0,034 2.210 Samtals 87,53 45,580 3.989.739 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur (sl.) 100,00 97,00 98,79 2,676 264.372 Þorskur (ósl.) 77,00 63,00 68,48 1,096 75.054 Þorskur smár 84,00 84,00 84,00 2,134 179.256 Ýsa (sl.) 102,00 29,000 62,34 1,419 226.520 Ýsa 86,00 55,00 79,84 3,065 244.708 Karfi 39,00 38,00 38,31 33,130 1.269.289 Ufsi 54,00 54,00 54,00 0,160 8.640 Steinbítur 29,00 20,00 26,99 1,104 29.793 Skötuselur 165,00 165,00 165,00 0,012 1.980 Langa 51,00 51,00 51,00 0,687 35.037 Lúða 270,00 160,00 174,50 0,782 135.460 Skarkoli 46,00 46,00 46,00 0,195 8.970- Rauðmagi 7,00 7,00 7,00 0,098 686 Keila 20,00 20,00 20,00 0,154 3.080 Hrogn 50,00 50,00 50,00 0,161 8.050 Blandað 10,00 10,00 10,00 0,032 920 Undirmál 65,00 29,00 62,34 1,419 88.455 Samtals 52,71 48,972 2.581.270 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur (ósl.) 89,00 69,00 79,47 2,216 176.106 Þorskur (sl.) 112,00 75,00 80,25 2,647 212.415 Ýsa (ósl.) 90,00 77,00 87,00 11,914 1.036.572 Ýsa (sl.) 100,00 72,00 97,28 1,819 176.944 Keila 28,00 28,00 28,00 0,063 1.764 Keila/Blandað 29,00 29,00 29,00 0,462 13.398 Langa 62,00 30,00 59,55 0,902 53.716 Hlýri 36,00 36,00 36,00 0,060 2.160 Háfur 10,00 10,00 10,00 0,239 2.390 Steinbítur 45,00 31,00 34,00 0,340 11.560 Lúða 180,00 140,00 166,72 0,241 40.180 Ufsi 39,00 23,00 30,92 3,339 103.244 Skarkoli 53,00 20,00 51,70 0,253 13.079 Skata 93,00 83,00 87,80 0,025 2.195 Karfi 40,00 33,00 35,52 0,064, 2.273 Blandað 15,00 15,00 15,00 0,031 465 Samtals 74,79 24,965 1.867.011 Selt var úr dagróðrabátum Á morgun verður selt úr Gnúpi, Stafnesi o.fl. FISKMARKAÐURINN Í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 90,00 49,00 79,17 5,482 433.983 Ýsa (sl.) 106,00 86,00 131,80 0,533 70.248 Ýsa (ósl.) 103,00 60,00 89,95 1,220 109.734 Karfi 30,00 20,00 29,63 0,054 1.600 Ufsi 25,00 25,00 25,00 0,088 2.200 Ufsi (ósl.) 20,00 20,00 20,00 0,188 3.760 Steinbítur 20,00 20,00 20,00 0,211 4.220 Langa 69,00 25,00 60,80 0,310 18.849 Lýsa 35,00 35,00 35,00 0,048 1.680 Skarkoli 20,00 20,00 20,00 0,050 1.000 Keila 20,00 20,00 20,00 0,110 2.200 Samtals 78,31 8,294 649.474 Al. MANNATRYGGINGAR. helstu bótafiokkar „ 1. maí 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 11.819 ’A hjónalífeyrir 10.637 Full tekjutrygging 21.746 Heimilisuppbót 7.392 Sérstök heimilisuppbót 5.084 Barnalífeyrirv/1 barns 7.239 Meðlag v/ 1 barns 7.239 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.536 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 11.886 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 21.081 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða 14.809 Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða 11.104 Fullur ekkjulífeyrir 11.819 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 14.809 Fæðingarstyrkur 24.053 Vasapeningar vistmanna 7.287 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 6.124 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.008,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 504,40 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri . 136,90 Slysadagpeningareinstaklings 638,20 Slysadagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri .. 136,90 Yfirlýsing utanríkisráðherra á blaðamannafundi í Brussel: Islendiiigum ætlað að greiða kostnaðinn af sjávarútvegsvanda EB Jón Baldvin Hannibalsson ut- anríkisráðherra efndi til blaða- mannafundar í' Brussel í gær til að kynna afstöðu Islendinga í við- ræðunum um Evrópska efnahags- svæðið. Ráðherra lét dreifa yfir- lýsingu um málið á ensku meðal viðstaddra og fer hún hér á eftir. Frá upphafi þessara samningavið- ræðna hefur íslendingum verið ljóst að Evrópska efnahagssvæðið (EES) gæti ekki einvörðungu byggst á grundvelli hagsmuna háþróaðra iðn- ríkja, ekki mætti eingöngu taka til- lit til iðnvarnings og þjónustu og ég hygg viðræðuaðilar okkar hjá Frí- verslunarbandalagi Evrópu (EFTA) og Evrópubandalaginu (EB) hafi verið á sama máli. Allmörg ríki EB hafa bent á að sökum veikburða iðn- aðar þeirra muni hagnaður þeirra af EES verða lítill. Þau hafa því krafist þess að fá þetta bætt upp með einum eða öðrum hætti. En það hve íslendingar eru háðir útflutningi á sjávarafurðum á sér enga hlið- stæðu í löndum EES og hættan á því að við látum meira í té en við þiggjum í viðræðunum er í réttu hlutfalli við þá staðreynd. Það hefur orðið æ ljósara í viðræð- unum að íslendingar munu ekki geta hagnast jafn mikið á því að fá aðgang að innri markaði EB og hin EFTA-ríkin og flest aðildarríki EB. Öðru nær, fjölmörg ákvæði samn- inganna munu verða til þess að fyrir- tæki í öðrum löndum EES munu geta haslað sér völl á íslandi en ís- lensk fyrirtæki vegna smæðar sinnar ekki geta fært út kvíamar erlendis, að minnsta kosti ekki í nálægri fram- tíð. Þess má geta að er ísland gekk í EFTA árið 1970 og gerði fríversl- unarsamning við EB 1972 var mark- miðið að hægt yrði að renna fleiri stoðum undir atvinnuvegi landsins, minnka vægi sjávarútvegsins í út- flutningi en nú, 20 árum síðar, hefur þetta markmið aðeins náðst að mjög takmörkuðu leyti. Auk þessa er kostnaður við þátt- tökuna í EES umtalsverður fyrir svo litla þjóð. Þær skyldur sem við tök- umst á herðar eru að miklu leyti byggðar á brýnum efnahagslegum hagsmunum samstarfsaðila okkar. Utflutningur á fiski og öðrum sjávarafurðum er geysilega mikil- vægur fyrir okkur, hann er lífs- grundvöllur þjóðarinnar. Það er þvi ekki hægt að undanskilja viðskipti með fisk og aðrar sjávarafurðir í þessum samningum. Það væri úti- lokað fyrir Islendinga að lúka svo viðamiklum samningum, þar sem íjallað er um öll svið efnahagslífs- ins, ef undanskilja ætti-fisk. At- vinnulíf okkar er einhæft og fisk- veiðar er eina greinin þar sem við erum samkeppnishæfir. Fiskur og aðrar sjávarafurðir afla okkur 75% - 80% af útflutningstekjum okkar. Með þessum samningi verður iðn- varningi, þjónustu og ýmsum land- búnaðarafurðum frá samstarfsþjóð- um okkar gert kleift að keppa á Jón Baldvin Hannibalsson utan- ríkisráðherra. mörkuðum okkar. í öllum þessum greinum eru tækifæri okkar til að keppa á jafnréttisgrundvelli við aðr- ar þjóðir EES hverfandi lítil. Eigi svo umfangsmikill samningur af þeirri gerð sem hér um ræðir og fyrirhugaður er að verða á einhvern hátt skynsamlegur fyrir ísland hljóta samstarfsþjóðir okkar að sýna fullan skilning á þessari sérstöðu, tryggja að íslendingar öðlist óhindraðan að- gang að mörkuðum þeirra fyrir af- urðir sínar og innflutningstollar verði afnumdir. Slíkra réttinda hafa önnur ríki EES notið árum saman eins og ekkert sé sjálfsagðara. í þessum efnum eru engir mikilvægir hagsmunir í veði fyrir EB. Tekjutap bandalagsins yrði smávægilegt og skiptir nánast engu þegar hafðir eru í huga þeir hagsmunir sem fjallað er um í EES-viðræðunum. Upprunalega stefndi EFTA að algerri fríverslun með fisk í EES en við höfum nú slakað á þeirri kröfu og förum aðeins fram á afnám inn- flutningstolla og magntakmarkana. Þetta hefði enga röskun á mörkuðum EB í för með sér þar sem við getum ekki aukið útflutning okkar á sjávar- afurðum, það er einfaldlega ekki nægilegur fiskur í sjónum til þess. EB myndi halda réttinum til að lög- bjóða viðmiðunarverð til að vernda hagsmuni sjómanna sinna og einnig gæti bandalagið haldið við miklu styrkjakerfi sem ætlað er að treysta sjávarútveginn í sessi. Þau tengsl sem EB hefur ítrekað að skuli vera milli aðgangs að auð- lindum og aðgangs að mörkuðum eru í grundvallaratriðum andstæð þeim hugmyndum um fijáls við- skipti sem EES-samningarnir byggj- ast á. Með áðurnefnd forsendu um tengsl í huga væri vel hægt að spyija hvort tengja ætti olíuútflutning Breta eða annarra þjóða EES við aðgang að olíulindum umræddra þjóða á sjávarbotni. Einnig spyrja hvort aðeins ætti að veita Spánveij- um leyfi til að selja appelsínur í aðildarríkjunum ef tryggt væri að Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 4. mars -13. maí, dollarar hvert tonn 200- 175- 150- 125- 100- 75- 50- 25- SVARTOLIA 70/ 69 -H—I—I—I—I—I—I—I—I—H- 8.M 15. 22. 29. 5.A 12. 19. 26. 3M 10. kaupendurnir mættu einnig tína appelsínur að vild í ávaxtalundum Spánar. Astæða þess að komið er upp þrátefli í sjávarútvegsmálunum er fyrst og fremst krafa EB um að EFTA-ríki skuli einhliða veita öðrum þjóðum fískveiðiheimildir. Það er að ■ verða æ ljósara að innri vandamál í sjávai-útvegi EB, sem ekki voru leyst þannig að öllum líkaði er Spánn og Portúgal gengu í bandalagið, koma á ný fram í dagsljósið í samn- ingunum um EES. Lokaniðurstaðan er að íslendingum, sem munu ekki hljóta jafn augljósan ávinning af EES-samningnum og aðrar þjóðir samstarfsins, er ætlað að lagfæra þetta ástand og þeir eru beðnir að greiða sérstakan aðgangseyri að EES með því að láta af hendi hluta^ náttúruauðlinda sinna. Við gerum okkur grein fyrir því að Evrópubandalagið þarf að kljást við vandamál á borð við of mikla veiðigetu, rányrkju og of litla veiði en við eigum við sömu vandkvæði að stríða og það er ekki hægt að greiða úr fyrrnefndum málum á kostnað okkar. Talsmenn EB hafa aldrei svo mik- ið sem leitt hugann að því að bjóða sjómönnum EFTA-ríkjanna fisk- veiðiheimildir í lögsögu EB-ríkja. Kröfumar um veiðiheimildir hafa ávallt verið settar þannig fram að EFTA skuli bjóða einhliða tilslökun. Sé þarna um svo viðkvæmt málefni að ræða í EB, bandalagi þar sem fiskveiðar eru aðeins örlítið brot af þjóðarframleiðslunni, hljótið þið að skilja að á íslandi, þar sem fískveið- ar eru sjálf undirstaðan, er litið á kröfurnar um fískveiðiheimildir sem beina ógnun. Það er enginn fískur til skiptanna á íslandsmiðum. Sér- hvern afla sem aðrar þjóðir fengju að veiða yrði að taka frá íslenskum sjómönnum; þetta gæti kippt fótun- um undan litlum fiskiþorpum við strönd landsins. Við skiljum vel að sumar þjóðir EB telja að þær hagnist ekki eins- mikið á samningnum um EES eins og þeim beri og eru því tregari til að láta undan í deilunni um sjávar- útvegsmálin en ella. Hvað sem því líður erum við fyrir okkar leyti reiðu- búnir til einhliða tilslakana í sam- bandi við viðskipti með landbúnaðar- afurðir frá-Suður-Evrópu og viljum ræða möguleikann á að leggja okkar skerf til þróunarsjóðs ef viðunandi samkomulag næst um innflutning fisks og annarra sjávarafurða. Það mun aldrei takast að ná sáttum ef reynt verður að ná jöfnum skiptum á hveiju einstöku sviði. Við verðum að stefna að heildarsamkomulagi þar sem enginn er afskiptur. Þetta grundvallarsjónarmið hefur nú verið samþykkt af fulltrúum beggja band- alaganna í sameiginlegri yfirlýsingu ráðherrafundarins 14. maí. Takist okkur að lúka samningnum um EES höfum við lagt hornsteininn að nýju samfélagi Evrópuríkja. Mik- ið er í veði. Ég vona í einlægni að það sé ekki íhugað í alvöru að koma í veg fyrir að ísland taki þátt í þessu samfélagi með því að krafist verði aðgangs að auðlindum þjóðarinnar. Evrópubandalagið hefur verið afl- stöð sameiningar Evrópu og I farar- broddi í þeim efnum frá stofnun bandalagsins. En þessi staðreynd veitir því ekki rétt til að krefjast aðgangseyris að Evrópska efnahags- svæðinu. Margir starfsbræður mínir í EB-ríkjunum hafa látið í ljós skiln- ing á afstöðu íslendinga í þessum viðræðum. Ég get aðeins vonað að skilningur einstakra ráðherra muni að lokum koma fram í því að Evrópu- bandalagið verði fúsara til samn- inga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.