Morgunblaðið - 15.05.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.05.1991, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIDVIJCUDAGUR 15. MAÍ J.99J, HTVI N Ml ¦ A/ JC^I Y^IMC^AR Starf óskast Ábyrgðarstarf - rekstur - stjórnun Karlmaður leitar eftir krefjandi, gjarnan fjöl- breyttu starfi. Fyrir hendi er mikil reynsla af rekstri og stjórnunarstörfum, samningagerð jafnt utan lands sem innan, fjármálaumsjón o.fl. Fyllsti trúnaður varðandi allar fyrirspurnir. Tilboð/fyrirspurnir óskast send til auglýsinga- deildar Mbl. fyrir 24. maí merkt: „Ábyrgð - 2000". Við Menntaskólann á Egilsstöðum eru lausarkennarastöðurífrönsku, i'bróttum, viðskiptagreinum, stærðfræði og tölvufræði. Umsóknarfrestur er til 31. maí nk. Umsóknir ásamt upplýsingum ummenntun og fyrri störf berist skólameistara ME. Upplýsingar gefur skólameistari í; síma 97-11140. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Hvammstanga óskar eftir hjúkr- unarfræðingi til sumarafleysinga í júlí og ágúst á kvöld- og morgunv. Einnig vantar hjúkrunarfræðing í fasta stöðu frá 1. sept- ember. Nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í símum 95-12329 og 12920. Dráttarbílstjórar óskast Dráttarbílstjórar ósk'ast strax. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. maí nk. merktar: „A - 5959". Flugmannsstarf Flugfélag Austurlands óskar að ráða flug- mann í sumar. Gæti verið um framtíðarstarf að ræða. Upplýsingar veittar í síma 97-11122. Flugfélag Austurlands, • Egilsstöðum. Prentarar Óskum eftir að ráða prentara sem fyrst. . Vinsamlegast hafið samband við Guðmund í síma 83366. Jlnm Prentsmiðjan Oddihf., Höfðabakka 3-7- 121 Reykjavík. HAFNARFIRDI Sumarafleysingar Óskum að ráða starfsmenn til sumarafleys- inga við móttöku og símavakt á spítalanum og göngudeild. Um er að ræða tvö hluta- störf, annað eftir hádegi og hitt með breyti- legum vinnutíma. Nánari upplýsingar um störf þessi veitir skrif-" stofustjóri í síma 50966 fyrir hádegi næstu daga. Akureyrarbær Hjá góðu fólki Við viljum komast í kynni við traust og gott fólk, sem hefur áhuga á og ánægju af sam- vistum við börn og unglinga. Við leitum að góðu fólki - á Akureyri og í sveitum Norðurlands, sem getur tekið börn til skammtímavistunar. Ýmist er bá um að ræða vistun í skamman tíma á Akureyri, sumardvöl í sveit eða vetrarvistun. Við viljum einnig komast í samband við gott fólk, sem vill og getur tekið að sér - börn til framtíðarfósturs. Félagsmálastofnun Akureyrar, ráðgjafar- deild, s. 96-25880, veitir allar nánari upplýs- ingar. Deildarstjórí. Au-pair Au-pair óskast í eitt ár hjá bandarískri fjöl- skyldu í Kaliforníu. Upplýsingar í síma 98-78191 eftir kl. 19.00. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVlK Hef ur þú áhuga á að takast á við störf við þjónustu við fatlaða? Slík störf eru áhugaverð og gefandi fyrir bá, sem sýna metnað í starfi. Nýtt sambýli fyrir ungt fólk tekur til starfa í sumar. Staða forstöðumanns heimilisins er laus til umsóknar. Þetta er áhugavert og krefjandi starf fyrir bann sem vill starfa á sviði uppeld- is og fatlana. Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. Upplýsingar gefa Ásta M. Eggertsdóttir, framkvæmdastjóri, eða dr. Sölvína Konráðs, sálfræðingur, í síma 621388. Svæðisstjórn málefna fatlaðra, Nóatúni 17, 105 Reykjavík. Rafiðnfræðingar - rafvélavirkjar - rafvirkjar Óskum að ráða rafiðnfræðing eða raf(véla)- virkja með reynslu af háspennu til starfa í verksmiðju íslenska stálfélagsins á Mark- hellu í Hafnarfirði. Starfssvið: - Að hafa umsjón með og bera ábyrgð á lág- og háspennuvirkjum verksmiðjunnar. - Starfa með og annast verkstjórn tveggja rafvirkja. Leitað er að reyndum og úrræðagóðum ein- staklingi sem hefur áhuga á að starfa að fjöl- breyttum og krefjandi viðfangsefnum. Nánari upplýsingar veitir Eyrún Ingadóttir á skrifstofu fyrirtækisins í síma 652960. Umsóknir skulu hafa borist skrifstofu (s- lenska stálfélagsins í síðasta lagi þriðjudag- inn 21. maí. ÍSLENSKA STÁLFÉLAGIÐ HF. ICELANDIC STEEL HF. Brekkugata 2, IS-220 Hafnarfjörður AUGLYSINGAR KENNSLA VÉLSKÓLI fSLANDS Innritun á haustönn 1991 Innritun nýrra nemenda á haustönn 1991 er hafin. Umsóknir, ásamt gögnum um fyrra nám, verða að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 5. júní nk., pósthólf 5134, 125 Reykjavík. Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemendur, sem hafa stundað nám við aðra skóla, fá nám sitt metið að svo miklu leyti, sem það fellur að námi í Vélskóla íslands. Inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið grunnskólaprófi eða sé 18 ára. Vélavörður Sérstök athygli er vakin á námi vélavarða er tekur eina námsönn og veitir vélavarða- réttindi samkvæmt íslenskum lógum. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans íSjómannaskólahús- inu kl. 8.00-16.00 allá virka daga. Sími 19755. Skólameistari. HUSNÆÐIOSKAST Frííparadís Við viljum skipta á húsnæði og bíl í 2 vikur í endaðan ágúst 1991. Við eigum fallegt hús á eyjunni Maui, Hawaii. Okkur vantar hús- næði fyrir fjóra (allir fullorðnir) og bíl. Vinsam- legast skrifið til: Robert Hanusa, R.R.1 Box 195, Wailuku, Hawaii 96793 USA eða hring- ið í síma eða fax. +90 808-244-7225. TIL SÖLU Fiskvinnslufyrirtæki til sölu eða leigu Til sölu fiskvinnslufyrirtæki á góðum stað í Reykjavik. Fyrirtækið er í hentugu og snyrti- legu húsnæði og vel tækjum búið, sem gefur fjölbreytta möguleika til vinnslu. Góð við- skiptasambönd. Leiga á rekstri fyrirtækisins kæmi til greina. Áhugasamir sendi nöfn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 18. maí merkt: „ F - 8680". Fiskverkendur athugið! Pönnufrystiskápartil sölu Til sölu eru tvö stk. pönnufrystiskápar sex og átta stöðva. Upplýsingar í símum 28860 og 666765 á kvöldin. Veitingahús Til sölu eitt af vistlegri veitingahúsum höfuð- borgarsvæðisins ífullum rekstri. Góð arðsemi. Upplýsingar veitir Þorsteinn Steingrímsson. Fasteignaþjónustan, Austurstræti 17, sími 26600. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR : Migrensamtökin Fræðslufundur í Hlaðvarpanum Vesturgötu 3 í kvöld kl. 20.30. Örn Jónsson talar um nudd og áhrif þess á lækningu höfuðverkja. Allir velkomnir. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.