Morgunblaðið - 25.05.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.05.1991, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐID UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1991 SJOIMVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 b o STOÐ2 9.00 ? Með Afa. Það er mikið að gera hjá Afa og Pási hefur lofað að hjálpa honum. Handrit: Örn Árna- son. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. 10.30 ? Reg- nboga- tjörn. 1.00 11.30 11.00 ? Krakkasport. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson. 11.15 ? Táningarnir í Hæðar- gerði. 11.35 ? Nársar auglýst síðar. 2.00 12.30 13.00 13.30 12.00 ? Úr ríki náttúrunn- ar(World of Audubon). Sjötti og næstsíðasti þáttur. 12.50 ? Á grænni grund. Endurtekinn þáttur. 12.55 ? Ópera mánaðarins. Mildi Tftusar. Uppfærsla á tveggja þátta óperu Mozarts sem gerist í Róm á árunum 79 og 81 eftir Krist. SJONVARP / SIÐDEGI 4.30 15.00 15.30 6.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 [þróttaþátturinn. 16.00 SEO-golfmótið í Svíþjóð. 17.00 HM ivíðavangs- hlaupí 1991. 17.50 Úrslitdagsins. 18.00 ? Alfreð önd. Hollenskur teiknimyndaflokkur. 18.25 ? Kasperog vinirhans. Bandarískur teiknimyndaflokkur um vofukrilið Kasper. 18.55 ? Táknmálsfréttir. 19.00 ? Ur ríkí náttúr- unnar. 19.25 ?- Háskaslóðir. 6 0 STOÐ2 SJONVARP / KVOLD 15.20 ? Bara við tvö (Just You and Me, Kid). George Burns lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir háan aldur. Hér er hann í aðalhlutverki með leikkonunni Brooke Shields. Lokasýn-ing. 17.00 ? Falcon Crest. Fram-haldsmyndaflokkur. 18.00 ? Popp og kók. Tón-listarþáttur. 18.30 ? BílasporUEndurtekinn þátturfrá síðastliðnum miðviku-degi. 19.19 ? 19:19. éJk 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 20.00 ? Fréttir og veður. 20.35 ? Lottó. 20.40 ? Skálkará skóla- bekk. 21.05 ? Fóikiðílandinu. Sigurður Einarsson ræðirvið JóhannesJónasson. 21.25 ? Krakkinn - Iðjuleysingjarnir (The Kid - The Idle Class). Hér verða sýnd tvö af meistaraverkum Charles Chaplins sem gerð voru 1921.1 Krakkanum tekur flækingurinn frægi að sér munaðarleysingja, en Iðjuleysingjarnir er háðsádeila á letilíf ríka fólksins. 22.55 ? Perry Mason og afturgangan. Bandarísk sjón- varpsmynd frá 1987.1 þetta skipti rannsakar Perry Mason morðið á vinsaelum hryllingssagnahöfundi._ 00.30 ? Útvarpsfréttirídagskrárlok. (t 0, STOÐ2 19.19 ? 19:19. Fréttir. Séra Dowling. Fyndnarfjöl- skyldumyndir. 21.20 ? Tvídrang- ar. 22.10 ? Litakerfið (Colour Scheme). Bresk sakamálamynd sem byggð erá samnefndri sögu Ngaio Marsh. 23.30 ? Njósnarinn (Spy). Bönn- uð börnum. 1.00 ? Glæpaheimur(Glitz). Sakamálamynd. Bönnuð börnum. Lokasýning. 2.35 ? Dagskrárlok. UTVARP © RAS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hjalti Hugason flyt- ur. 7.00 Fréftir. 7.03 Á laugardagsmorgni. Morguntónlist. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregn- ir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum verður hald- ið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Ás- geir Eggertsson og Helga Rut Guðmundsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. - Svíta í A-dúr í fjórum þáttum eftir Tomaso Giovanni Albinoni Budapest blásarakvintettinn leikur. — Ungverskír dansar nr. 11 -21 eflir Johannes Brahms. Alfons og Aloys Kontarsky leika fjór- hent á píanó. 11.00 Vikulok. Umsjón: Ágúst Þöf Árnason. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hálftími í tali og tónum. Umsjón: Jónas Jónas- son. 13.30 Sinna. Menningarmál i vikulok. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 14.30 Átyllan . Að þessu sinni tyllumvið okkur nið- ur á sveitakrá á írlandi og hlýðum á Dubliners flokkinn taka lagið. 15.00 Tónmenntir, leikir og lærðir fjalla um tónlist: Arabísk alþýðu- og fagurtónlist Þriðji og lokaþátt- ur: íslömsk tónlist samtimans og vestræn áhrif. Umsjón: Völundur Óskarsson. (Einnig útvarpað annan miðvikudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttír. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna. framhaldsleikritið: Tordýfillinn flýgur i rökkrinu eftir Mariu Gripe og Kay Pollak. Ellefti þáttur: Hinn heilagi tordyíill Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leikstjóri: Stef- án Baldursson. Leikendur: Ragnheiður Arnar- dóttir, Aðalsteinn Bergdal, Jóhann Sigurðarson, Sigriður Hagalín, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Guðrún Gísladóttir, Valur Gíslason, Pétur Einarsson og Erla Skúladóttir. (Áðurflutt 1983.) 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrir. Meðal flytjenda eru Acker Bilk, Milt Jackson og fleiri. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur.) 20.10 Meðal annarra orða. Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Um- sjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá föstudegi.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Frénir. Orð kvbldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsíns. 22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Arndis Þorvalds- dóttir. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tbnum, að þessu sinni Jón Óskar rithöfund. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & RAS2 FM90,1 8.05 istoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 9.03 Allt annað lif. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngurvilliandarinnar. ÞórðurÁrnasonleikur dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað miðviku- dagkl. 21.00.) 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Eínnig útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvóldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Deacon Blue. Lilandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Safnskífan. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Guðrún Gunnars- dóttir. (Einnig útvarpað kl, 02.05 aðfaranótt föstu- dags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdótt- ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. FMY9(>9 \ÐALSTÖÐÍN 9.00 Eins og fólk er flest. Laugardagsmagasín Aðalstöðvarinnar í umsjá Evu Magnúsdóttur, Inger önnu Aikman og Ragnars Halldórssonar. 15.00 Gullöldin. Umsjón AsgeirTómasson og Berti Möller. Rykið dustað af gimsteinum gullaldarár- anna og fjallað um uppruna laganna, tónskáldin og flytjendurna. 17.00 Sveitasælumúsík. Umsjón Pétur Valgeirs- son. 19.00 Kvöldtóhar að hætti Aðalstöðvarinnar. 20.00 i Dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmunds- son. 22.00 Viltu með mér vaka. Óskalagasíminn er 626060. 24.00 Næturtónar. Umsjón Randver Jensson. ALrA FM 102,9 10.30 Blönduð tónlist. 12.00 istónn. Kristileg islensk tónlist. Umsjón Guð- rún Gísladóttir. Land á barmi.... Steingrímur St. Th. Sigurðsson listmálari og lífskúnstner las í fyrrakveld úr bók sinni Skamm- degi á Keflavíkurvelli. í sögubrotinu lýsti Steingrímur ágætlega hinu einkennilega sálarástandi vallarins en skemmtilegust var lýsingin á Guðmundi nokkrum Arngrímssyni sem var einskonar íslenskur lið- þjálfi í „security". Maður þessi var einkennilega samansettur líkt og sumir menn sem hverfa hér í iðu mannlífsins ef Eiríki Jónssyni tekst ekkkað draga þá upp í þularstofu. En um leið og þessir menn eru horfnir af sínum mannlífsvettvangi þá breytast þeir f skrípafígúrur og áran bliknar. Þannig fer fjölmiðla- svelgurinn með samfélagið. En slíkir menn lifa í frásögum góðra sagnamanna. Hvítasunnustund Jónas Jónasson efndi til gleði- stundar í útvarpssal á hvítasunnu. Augnablikið þegar barnakórinn úr Bústaðakirkju gekk syngjandi inn í útvarpssalinn var eitt af þessum augnablikum þar sem himinninn snertir jörðina. Slík augnablik henda mann bara í návist barna og gamals fólks. Svo sungu tvær söng- konur er starfa á RUV, þær Stef- anía Valgeirsdóttir og Ingveldur Ólafsdóttir, og líka Diddú. Maggi Kjartans og hljómsveit léku undir og sungu. Sjaldan hefur verið sung- ið jafn mikið og ákaft í útvarpssal og þessa hvítasunnustund. Annars á Diddú bara að syngja þegar hún vill, þessi prímadonna Islands. Diddú hefur þennan hljóm í rödd- inni sem tilheyrir örfáum útvöldum svo sem Pavarotti. En það er með söngvarana líkt og fótboltahetjurn- ar að hver maður á sína hetju og má endalaust deila um prímadonn- urnar. Gullhópur íslands Morgunhanar Rásar 2 ræddu við húsbyggjanda sl. fimmtudag er kvaðst ekki geta borgað af hinu nýhækkaða húsnæðisláni. Þessi ágæti húsbyggjandi taldi sig þurfa að auka árstekjumar um 100.000 krónur til að standa undir aukinni vaxtabyrði. Yngvi Örn Kristinsson frá stjórn Húsnæðisstofnunar taldi tekjurnar ekki þurfa að aukast nema um ríflega 80 þúsund og á móti kæmu gjarna vaxtabætur. En nú stendur jafnvel til að hækka enn vextina. Þannig er endalaust seilst í vasa ákveðins hóps íslendinga sem er að kikna undan verðtryggðum lánum eftir kjararán fyrri ríkis- stjórnar. Hópurinn sem fékk nánast gefna peninga til íbúðarkaupa held- ur hins vegar áfram að njóta skatt- frjálsra vaxtatekna. Yngvi Örn rit- aði grein í Fjármálatíðindi 1987 þar sem hann lýsti sparifjáreign lands- manna. I greininni kom fram að 75% af sparifénu er í eigu íslend- inga 50 ára og eldri. En það er ekki nóg með að hópurinn sem fékk óverðtryggðu lánin njóti sífellt betri vaxtakjara á kostnað þeirra sem eru að berjast við að koma yfir sig þaki heldur tóku pólitfkusar með hjálp pólitískt kjörinna bankastjóra spariféð af gamla fólkinu og af- henti þessum hópi. Yngri kjósendur og kjósendur sem nálgast miðjan aldur virðast ekki eiga sér neinn málsvara hjá valdamönnum sem pína þá fyrst með endalausum mat- arsköttum sem hefðu haldið áfram að vaxa og nú með aukinni vaxta- byrði. Svo sitja mosavaxnir valda- menn líkt og köngulær í kerfinu og hindra þar eðlilegar framfarir svo sem að hæfir stjórnendur en ekki pólitískar leikbrúður stjórni stofnunum. En fjölmiðlarnir sinna þessum veruleika ekki, þess í stað lepja þeir upp nöldrið úr Steingrími út í Jón Sigurðsson. Fréttamennirn- ir ættu að leggjast undir feld. Ólafur M. Jóhannesson 13.00 Létt og laggott. Kristinn Eysteinsson. 15.00 Eva Sigþórsdóttir. 18.00 Með hnetum og rúínum. Umsjón Hákon Möller. 19.00 Blönduð tónlist. 22.00 Sálmistarnir hafa orðið. Tónlistarþáttur með léttu rabbi í umsjón Hjalta Gunnlaugssonar. 24.00 Dagskrárlok. 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Laugardags- morgun að hætti hússins. Kl. 11,30 mæta tippar- ar vikunnar og spá í leiki dagsins i ensku knatt- spyrnunni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöövar 2. Umsjón hefur Elin Hirst. 12.15 Snorri Sturluson og Sígurður Hlöðversson með laugardaginn í hendi sér. Kl. 15.30 til 16.00 Valtýr Björn Valtýsson segir Irá helstu iþróttavið- þurðum dagsins. 16.00 íslenskí listinn. Bjarni Haukur Þórsson kynnir nýjan íslenskan vinsældalista í tilefni sumar- komu. 30 vinsælustu lögin á Bylgjunni leikin i bland við fróðleik um lagið og flytjandann. 18.00 Haraldur Gíslason. Tónlist. 22.00 Kristófer Helgason. 3.00 Björn Sigurðsson á næturvaktinni. 9.00 Jóhann Jóhannsson. 10.00 Ellismellur dagsins. 11.00 Litið ylir daginn. 13.00 Hvað er að gera? Valgeir Vilhjálmsson og Halldór Backman. 14.00 Hvað ert að gera i Þýskalandi? 15.00 Hvað ertu að gera í Sviþjóð? 15.30 Hvernig er staðan? Iþróttaþáttur. 16.00 Hvernig viðrar á Haiwaii? 16.30 Þá er að heyra i Islendingi sem býr á Kana- ríeyjum. 17.00 Auðun Úlafsson. 19.00 Ragnar Mál Vilhjálmsson, 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. 23.00 Úrslit samkyæmnisleiks FM verður kunn- gjórð. 03.00 Lúðvík Ásgeirsson. FM Nl « «M 9.00 Jóhannes B. Skúlason tóniist og spjall. 13.00 Lífið er létt. Klemens Arnarson og Sigurður Ragnarsson sjá um magasínþátt. 17.00 Páll Sævar Guöjónsson, upphitunartónlist. 20.00 Maður á réttum stað. Guðlaugur Bjartmarz. 22.00 Stefán Sigurðsson. 03.00 Haraldur Gylfason. Útvarp Haf rtarfjörður FM91,7 11.00 Vérslunar og þjónustudagar í Hafnartirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.