Morgunblaðið - 25.05.1991, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.05.1991, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1991 29 r/A/\ NAUÐUNGARUPPBOÐ IMauðungaruppboð Þriðjudaginn 28. maí 1991 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, isafirði, og hefjast þau kl. 14.00: Brekkugötu 10, Þingeyri, þingi. eign Ólafs Gunnarssonar, eftir kröfum innheimtudeildar Ríkisútvarpsins, Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og veð- deildar Landsbanka islands. Anríað og síðara. Fjarðargótu 6, Þingeyri, þingl. eign Svönu R. Thompson, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og veðdeildar Landsbanka íslands. Gylli (S-261, þingl. eign Útgerðarfélags Flateyrar, eftir kröfurn At- vinnutryggingasjóðs og Samáþyrgðar íslands á fiskiskipum. Önnur og síðasta sala. Hjallavegi 23, Suðureyri, þingl. eign Þóris Axelssonar, eftir kröfum Straums hf., Hitaveitu Akraness og Borgarness, veðdeildar Lands- þanka íslands og Traðarbakka sf. Annað og síðara. Sigurvqn ÍS-500, þingl. eign fiskiðjunnar Freyju hf., eftir kröfu Lands- þanka islands. Önnur og síðasta sala. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð Á Suðurtanga 6, (Naustið), ísafirði, þingl. eign Skipasmíðastöðvar Marselíusar, fer fram eftir kröfum Iðnlánasjóðs, islandsbanka hf. og Byggðastofnunar á eigninni sjálfri, föstudaginn 31. maí 1991 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Isafirði. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á v/s Guðjóni SH-500, þingl. eigandi Sævar Sigur- valdason, fer fram eftir kröfum Tómasar H. Heiðar, lögfr., Ásgeirs Thoroddsen, hdl. og Steingríms Þormóðssonar hdl., í dómsal emþætt- isins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, föstudaginn 31. maí 1991 kl. 11.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, bæjarfógetinn í Ólafsvík. IMauðungaruppboð Þriðja og síðasta sala fer f ram á eftirtöldum eignum mánudaginn 27. maí 1991 á eignunum sjálfum: Strandgata 28, Neskaupstað, þinglesinn eigandi Jóhann B. Adams- son. Talinn eigandi Ásmundur Einarsson. Uppboðsbeiðendur eru: Lífeyrissjóður Austurlands, Bæjarsjóður Neskaupstaðar og Hús- næðisstofnun ríkisins - lögfræðideild. Kl. 14.00. Strandgata 62, íbúðarhús og '/2 viðhygging, Neskaupstað, þinglesinn eigandi Gylfi Gunnarsson. Uppboðsþeiðendur eru: Árni Einarsson, hdl., Trésmiðja Fljótsdalshéraðs, Stálvík hf., Eimskipafélag íslands hf., Þóst- og simamálastofnun, Norm-x hf., innheimtumaður rikis- sjóðs og Hafnarhakki hf. Kl. 14.30. Egilssbraut 3, Neskaupstað. Þinglesinn eigandi þrotabú Ness hf. Upp- boðsbeiðendur eru: Búvörudeild S.Í.S. og Skipamiðlun hf. Kl. 15.30. Egilsbraut 4, Neskaupstað, þinglesinn eigandi þrotabú Ness hf. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Neskaupstaðar, innheimtumað- ur ríkissjóðs, Byggðastofnun, Lífeyrissjóður Austurlands, þrotabú Rekstrartækni hf., Sveinn Valdimarsson og Atvinnutryggingasjóður útflutnngsgreina. Kl. 16.00. Þriðjudaginn 28. maí 1991, á eignunum sjálf um: Blómsturvellir 3, efri hæð, Neskaupstað, þinglesinn eigandi Árni Þorsteinsson. Uppþoðsþeiðendur eru: Lífeyrissjóður Austurlands og Húsnæöisstofnun ríkisins - lögfræðideild. Kl. 14.00. C-gata 4, eldra hús, Neskaupstað, þinglesinn eigandi Saltfang hf. Uppboðsbeiðendur eru: Marksjóðurinn hf., Bæjarsjóður Neskaup- staðar, Hafnarbakki hf., Kaupfélagið Fram og Landsbanki íslands. Kl. 14.30. C-gata 4, nýbygging, Neskaupstað, þinglesinn eigandi Saltfang hf. Uppþoðsþeiðendur eru: Gunnar Þorvaldsson, Gluggasmiðjan hf., Bæjarsjóður Neskaupstaðar, Húsasmiðjan hf., Hafnarhakki hf., Kaup- félagið Fram og Landsbanki islands. Kl. 15.00. Miðstræti 25, Neskaupstað, þinglesinn eigandi Hlíf Kjartansdóttir, talinn eigandi Haraldur Óskarsson. Uppþoðsbeiðendur eru: Lífeyris- sjóður starfsmanna ríkisins, Húsnæðisstofnun ríkisins - lögfræði- deild, Sparisjóður Norðfjarðar og Lífeyrissjóður Austurlands. Kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Neskaupstað. YMISLEGT Námskeið og próf vegna löggildingar fasteigna- og skipasölu Fyrirhugað er að efna til námskeiðs og prófa vegna löggildingar fasteigna- og skipasala sem hefst í september nk. ef næg þátttaka fæst. Fyrirkomulag námskeiðs og prófa verður þannig: Námskeið Próf I. hluti sept.-des. 1991 janúar1992. ll.hlutijanúar-apríl 1992 maí 1992. II. hluti sept.-des. 1992 janúar1993. Kostnaður við að taka þátt í námskeiði er nú áætlaður kr. 120 þúsund fyrir hvern nám- skeiðshluta en verður ákveðinn þegar fjöldi þátttakenda liggur fyrir. Kostnaður við þátt- töku í prófi er kr. 15.000,- Þeir, sem óska eftir að taka þátt í námskeið- inu og/eða gangast undir próf, skulu tilkynna það til ritara prófnefndar, Viðars Más Matt- híassonar, hæstaréttarlögmanns, Borgartúni 24, 105 Reykjavík, fyrir 15. júní nk. Innritunar- gjald, kr. 5000,-, skalfylgjatilkynningu. Gjald- ið er endurkræft ef námskeið fellur niður eða tilkynnandi fellur frá þátttöku áður en nám- skeiðið hefst. Nánari upplýsingar veitir dómsmálaráðuney- tið, Arnarhvoli, sími 609010. Reykjavík, 23. maí 1991. Prófnefnd löggiltra fasteignasala. Gamlir meistarar Sölusýning á verkum gömlu meistaranna. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14.00- 18.00. BORG HUSNÆÐIIBOÐI Höfum til leigu nokkur herbergi á Nýja Garði frá 1. júní 20. ágúst. Upplýsingar í síma 615959. ÍIP FELAGSSTOFNUN STUDENTA V/HRINGBRAUT. 101 REYKJAVlK SlMl 615959 - Kennitala 5401 69-6249 TILBOÐ - UTBOÐ fcSRARlK ^fck^ RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í að byggja aðveitustöðvarhús í Ólafsfirði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins við Óseyri 9, Akureyri frá og með þriðjudeginum 28. maí 1991 gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagn- sveitna ríkisins á Akureyri fyrir kl. 14.00, miðvikudaginn 5. júní 1991 og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem þess óska. Tilboðin séu í lokuðu umslagi, merktu: „RARIK 91002, aðveitustöð í Ólafsfirði". Reykjavík 22. maí 1991. Rafmagnsveitur ríkisins. Tölvukaup Tilboð óskast í tölvubúnað til notkunar fyrir legudeildarkerfi ríkisspítalanna: a) Miðtölvur. b) Vinnustöðvar og prentarar. Útboðslýsingu fá bjóðendur á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð verða opnuð 19. júní 1991 kl. 11.00 th.______________ INIMKAUPASTOFIMUN RIKISINS BOBGARTUNt 7. 105 BEYKJAVIK FELAGSLIF RÐAFÉIAG ÍSIANDS ÖLOUGÖTU 3 & 11798 195? Ferðafélagið kynnir ferðir, skráir nýja félagsmenn og veitir upplýsingar um starfsemina á íslandsdegi í Upplýsingamiðstöð ferðamála, Bankastræti 2, kl. 10.00-18.00 í dag. i samvinnu við Vestfjarðaleið býður Ferðafélagið ókeypis skoðunarferðir um Reykjavík kl. 14.00 og 16.00. Komið og kynnið ykkur ferðir Ferðafélagsins um Island, verð, tilhögun, búnað og annað sem ykkur fýsir að vita áður en lagt er upp í óskaferðina. Munið13. göngudag Ferðafélagsins, sunnudag inn 26. maí Létt ganga (2 klst.) eftir göngustígum í Vífilsstaðahlíð. Glens og gaman fyrir alla fjöl- skylduna. Ferðafélag íslands. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3S: 11798 19533 Göngudagur Ferðafélagsins sunnud. 26. maí kl. 13.00 Nú ættu allir, ungir sem aldnir, að koma í göngu- ferð. Trjásýnisreiturinn í Vífilsstaðahlíð skoðaður. Nú er komið að 13. göngudegi Ferðafélagsins. Gengið verður um fallega skógarstíga í Vífils- staðahlíðini (Heiðmörk) og áð í trjásýnisreitnum (opnaður 1990). Farin verður um 2 klst. auðveld ganga um hlíðina, sér- staklega hentug fyrir fjölskyld- ur með börn. Að lokinni göngu og skoðun á trjásýnireitnum verður pylsugrill (hafið pylsur með). Sungið við harmóniku- og gítarundirleik. Appelsínusafi óg góðgæti i boði Fi. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin, kl. 13.00. Hægt að taka rúturnar á leiðinni t.d. á Kópavogshálsi, i Garðabæ og við kirkjug. Hafnarfirði. Verð 500,- kr., fritt fyrri börn 15. ára og yngri með foreldrum sínum. Hægt að koma á eigin bílum að trjásýnisreitnum, sem er í miðri Vífilsstaðahlíð. Ekið um Vífilsstaði eða Flóttaveginn úr Hafnarfirði. Leitið uppl. á skrifst. Búrfellsgjá - Vífils- staðahlíðkl. 10.30 Þeir, sem vilja lengri göngu, geta mætt kl. 10.30 við BSÍ, austan- megin. Gengið um gjána frá Hjallasniði, þar sem vegurinn beygir fyrir Vifilsstaðahliðina. Þar er einnig hægt að mæta á eigin bílum. Allir með Ferðafélaginu á göngudaginn. Kynnist góðum félagsskap og skemmtilegu titi- vistarsvæði. Á göngudeginum getið þið skráð ykkur í Ferðafé- lagið. Ath. ferðir félagsins eru öllum opnar, jafnt félögum sem öðrum. Nánari uppl. á skrifst., Öldugötu 3, opið kl. 9.00-17.00 alla virka daga. Á laugardaginn 25. maí verðum við á islandsdeginum í upplýs- ingamiðstöð Ferðamála, Banka- stræti 2, kl. 10.00-18.00. Munið ókeypis skoðunarferðir þaðan um Reykjavík kl. 14.00 og 16.00. Ferðafélag islands. OÚTIVIST GRÓFINNI 1 - RLYKJAVÍK - SÍMi/SÍMSVASt M60é Sunnudagur26/5 kl. 10.30: Hekluganga 5. áfangi. Gengið verður af Laugarvatns- vegi sunnan Apavatns austur Grímsnes. Þá verður farið norð- an Mosfells að Brúará og í Skál- holt. Þar verður staðurinn skoð- aður og ágrip úr sögu hans rifjuð upp. Kl. 13.00: Esja. Nú er aftur kominn tími til þess að ganga á fjöll! Boðið verður upp á tvær mismunandi erfiðar göngur: Hópur A: Gengið upp Lág-Esj- una, sem er ein auðveldasta uppgönguleiðin en býður jafn- framt upp á frábært útsýni, og upp á Kerhólakamb. Farið verð- ur niður Esjubergið. Hópur B: Hraðferð, fer upp Esju- bergið og upp á Kerhólakamb og niður Gunnlaugsskarð. Áætl- að er að hóparnir hittist á Ker- hólakambi. Brottför kl. 13.00frá BSÍ-bensínsölu. Stansað and- spænis Mætti, við Árbæjarsafn og við Kaupfélagið í Mosfellsbæ. Sérstakt tilboðsverð kr. 600. Ath.: Ef þú hefur ekki enn geng- ið á Esjuna, gefst hér lokkandi tækifæri til þess að ráða bót á því og kynnast þessu föngu- lega fjalli sem við höfum fyrir augum daglega - og það í góð- um hóp og í fylgd kunnugra manna. Sjáumst! Útivist! lífntnU'ferf ÚTIVIST 3RÓFINNII • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 Með Útivist um ísland Laugardagur 25. maí Ferðakynning í Upplýsingamið- stöð ferðamála, Bankastræti 2. Kynnt verður ferðaáætlun Útivistar 1991. Hér gefst gott tækifæri til þess að kynnast starfsemi Útivistar og þeim teg- undum ferða sem félagið býður upp á: Dagsferðum, þar á meðal raðgöngum og fjallgöngum, helgarferðum, jóklaferðum, hjól- reiðaferðum, sumarleyfisferðum (bakpokaferðum og ferðum sem eru sambland af rútu- og göngu- ferðum). Boðið verður upp á gönguferðir út frá Upplýsinga- miðstöðinni í fylgd með farar- stjórum Útivstar á eftirtöldum tímum: Kl. 13.30, 14.30, 15.30 og 16.30. Ekkert þátttökugjald. Sjáumst! Útivist. Hvitasunnukirkjan Fíladelfía Bænastund í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Sam D Glad. Barnagæsla. Miðvikudagur: Bibliulestur kl 20.30. Föstudagur: Æskulýðssam koma kl. 20.30. Laugardagur: Bænastund kl 20.30. Hvítasunnukirkjan Völvuf elli Fimmtudagur: Vakningasam- koma kl. 20.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.