Morgunblaðið - 25.05.1991, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 25.05.1991, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ,LAUGARDAGUR. 25. MAU991 í,37 bíóhoul SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI %.».** w ff BBWMPW ww*MW%*FlLr THERO€>KIE jL *"~^A „THE ROOKIE" SPENNUTRYLLIR SEM HRISTIR ÆRLEGA UPP f ÞÉR! Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Charlie Sheen, Raul Julia og Sonia Braga. Framleiðandi: Howard Kazan jian (Raiders of the lost Ark, Return of the Jedi). Leikstjóri: Clint Eastwood. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Síðustu sýningar í sal 1. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. RANDYRIÐ2 Sýnd kl. 7,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. A BLAÞRÆÐf Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuðinnan 16ára. PASSAÐUPPA STARFIÐ Sýndkl.5,7,9 og 11.15. LEITINAÐ TÝNDALAMPANUM wá ím Sýnd kl. 3. Kr. 300,- HUNDARFARATILHIMNA All DogSGoToHeaven Sýnd kl. 3 og 5. Kr. 300, UTLAHAF- MEYJAN Sýnd kl. 3. Kr. 300,- ALEINNHEIMA HOME^ALONel Sýnd kl. 3, 5 og 7 Kr. 300,- á 3 sýningu. OLIVER H OGFÉLAGAR Sýnd kl. 3. Kr. 300,- Safnaradagur á sunnudag A SUNNUDAGINN verður safnaradagur í Kolaport- inu. Auk venjulegs mark- aðar verður sérstakt pláss til að sýna, selja, skipta eða kaupa. Á safnaraskrá sem tekin hefur verið saman má finna fólk sem safnar t.d. teskeið- um, bjöllum," límmiðum, vísum um hunda, blekbytt- um, fingurbjörgum, kaffi- könnum, eldspýtustokkum, ávísunum, kokteil-hrærum, símskeytum, rauðum emel- eruðum eldhúsáhöldum, ly- klakippum, stundaglösum, vínflöskumiðum, spiladósum, flyglum og píanóum, mynda- vélum, hattprjónum, uglum, samkvæmistöskum, höfuð- fötum, servíettum, leikara- myndum, óuppteknum bjórflöskum, stuttum sjald- gæfum marmanöfnum, jó- kerum og öskubökkum. LAUGARÁSBÍO Sími 32075 SlSAN SARANDON JAMES SPADER Saga ungs manns og djarfari konu TPALAC Eb#. Þetta er bæði bráðsmellin gamanmynd og erótísk ástar- saga um samband ungs manns á uppleið og 43 ára gengilbeinu. Stórmynd, sem hvarvetna hefur hlotið frábæra dóma. Box Office • • • •, Variety • ••••, L.A. Times • • • • • Aðalleikarar: James Spader (Sex, Lies and Videotapes) Susan Sharadon, (Whitches of Eastwick). Sýnd i A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. - Bönnuð innan 12 ára. DANSAÐ VIÐ REGITZE • • • AI Mbl. SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT Aðalhlutverk: GHITA N0RBY og FRITS HELMUTH. Leikstióri: KASPAR ROSTRTJP. Synd i B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. BARNALEIKUR2 Sýnd í C- sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bonnuð innan 16 ara. Brids Arnór Ragnarsson Sumarbrids í Reykjavík - Sumarbrids Bridssambands íslands hófst sl. fimmtudag. Geysigóð þátttaka var strax á 'fyrsta kvöldi. 38 pör mættu til leiks. Spilað var í 3 riðlum. Úrslit urðu (efstu pör): A-riðiIl. Finnbogi Gunnlaugss. - Haraldur Gunn- laugss. 273 GuðjónBragason-SigfúsÞórðarson 263 Olína Kjartansdóttir - Ragnheiður Tóm- asdóttir 241 Guðlaugur Eessason - Trausti Friðfinns- son 219 Sigrún Jónsdóttir - Ingólfur Lilliendahl 216 B-riðill. Jón St. Gunnlaugss. - Sigurður B. Þor- steinss. 194 ÓskarSigurðsson-PéturSigurðsson 188 RagnarBjörnsson-SævinBjarnason 180 Erla Sigurjónsdóttir - Óskar Karlsson 174 BjarniJónsson-PáilÞórBergsson 174 C-riðill. MagnúsAspelund-SteingrimurJónasson 107 Albert Þorsteinsson - Kristófer Magnús- son 94 Þórður Sigfússon - Þórhallur Sigurjóns- son 85 Riðlakeppni í Sumarbrids rerður einu sinni í viku, á fimmtudögum. En á mánudög- um og þriðjudögum verður spil- aður Mitchell-tvímenningur með tölvuútreikningi. Á mið- vikudögum verður svo spila- mennska ætluð byrjendum. Alla "þessa daga hefst spila- mennska upp úr kl. 18.30, en á fimmtudögum er húsið opnað kl. 17 (eða jafnvel fyrr). Bridssamband Austurlands Parakeppni Bridssambands Austurlands verður haldin í Félagslundi á Reyðarfirði laug- ardaginn 8. júní og hefst kl. 13.00. Spilaður verður baró- meter og fjöldi spila ræðst af parafj'ölda. Þátttökutilkynningar og greiðsla á keppnisgjöldum skulu hafa borist til Kristjáns Kristjánssonar fyrir 3. júní. Keppnisgjald er kr. 4.000 fyrir parið. Allar nánari upplýsingar veitir Kristján í símum 97-41271 vs. og 97-41221 hs. Evrópumót í Killarney 1991 Vegna óviðráðanlegra ástæðna hefur stjórn BSÍ ákveðið að senda ekki lið til þátttöku í Evrópumót kyenna- landsliða í Killarney á írlandi í júni nk. Karlalandsliðið (Op- inn flokkur) sem er skipað Erni Arnþórssyni, Guðlaugi R. Jóhannssyni, Jóni Baldurssyni, Aðalsteini Jörgensen, r <3uð- mundi Páli Arnarsyni og Þor- láki Jónssyni, fyrirliði Björn Eysteinsson, tekur þátt í mót- inu sem hefst 15 júní nk. Epson-tvímenningurinn Sjötti Epson-tvímenningur- inn, sem er tvímenningur sem er spilaður á sömu spil út um allan heim sama kvöld, verður spilaður föstudagskvöldið sjö- unda júní næstkomandi. Þetta er árlegur viðburður og við höfum einu sinni áður verið með. Við fengum að þessu sinni gögn fyrir einn riðil sem verður spilaður í Sigtúni 9 föstudags- kvöldið sjöunda júní og geta 18 pqr verið með í þessum riðli. Öllum er frjálst að vera með og ræður skráningarröð því hverjir fá að vera með. Skráning er aðeins á skrifstofu BSÍ í síma 91-68936. Bikarkeppnin 1991 Skráningarfrestur í íslands- banka-bikarkeppnina rennur út mánudaginn 27. maí næst- komandi. Vinsamlegast látið skrá sveitir ykkar sem fyrst á skrifstofu BSÍ í síma 91- 689360. Sérstaklega er auglýst eftir sveitum utan af landi því 80% af keppnisgjaldinu fer beint í ferðastyrki til sveita sem þurfa að ferðast til að spila leikina s!na. »INIi©< 19000 ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: Metaðsóknarmyndin sem hlaut 7 Óskars- verðlaun og f arið hef - ur sigurf ör um heim- inn Kevin Costner 7}4KfriR Vlí) \ . 1.-. \á • • • • SV MBL. • • • • AK Tíminn. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary Mcdonnell, Graham Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð. Sýnd í B-sal kl. 3 og 7. - Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA HEFUR MYNDIN VERIÐ FÆRÐ í A-SAL Á 5 OG 9 SÝNINGUM. CYRANODEBERGERAC C Y R/A N O^ D E BEAgERAÍ Cyrano lávarður af Bergerac er góðum mannkostum búinn. Hann glímir þó við eitt vandamál; fram úr andliti hans trónar eitt stærsta nef sem sést hefur á mannskepnunni. Myndin fékk Óskarsverðlaun fyrir bestu búninga auk þess sem hún sóppaði til sín 10 af 12 Cesar-verð- launum Frakka. Aðalhlutverk er í höndum hins dáða franska leikara GERARDS DEPARDIEUS. Cyrano de Bergerac er heillandi stórmynd. • • • SV Mbl. • • • PÁ DV. - • • • *Sif, 1>jóðviljinn. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 í A-sal. V LÍFSFÖRUNAUTUR Sýndkl.5,7,9og11. UTUÞJÓFURINN (La Petite voleuse) Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. RYÐ Sýnd kl. 7. NUNNURÁFLÓTTA Sýi ndkl.5og11. ÆVINTYRAEYJAN Sýnd U. 3. Miðaverð kr. 300. ASTRIKUROG BARDAGINNMIKU \. K A Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300. PAPPÍRS PÉSI Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 550. LUKKU LÁKI Sýndkl.3. Miðav. kr. 300. ¦ GLAXO-UTIBU á Is- landi hefur yeitt læknunum Bjarna Þjóðleifssyni og Einari Oddssyni á lyflækn- ingadeild Landspítalans 150 þúsund króna styrk til rann- Sveinn Skúlason frá Glaxo-Útibú á íslandi, af- hendir læknunum Einar Oddssyni og Bjarna Þjóð- leifssyni styrkupphæðina. sókna á árangri lyfjameð- ferðar á sárum í maga og skeifugörn. Á seinustu árum hafa komið á markað mjög virk lyf við þessum sjúkdóm- um. Aður fyrr þurfti oft að beita skurðaðgerðum við lækningu t.d. á magasárum, en þær eru nú að mestu af- lagðar. Rannsókn Bjarna og Einars beinist að því að kanna heilsufarslega og þjóðhagslega hagkvæmni af notkun lyfjanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.