Morgunblaðið - 25.05.1991, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 25.05.1991, Blaðsíða 32
32 . MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) (p^ Þótt dómgreind hrútsins sé með áastum í einkamálum hans er erfiðara fyrir hann að meta stöðu sína í starfi. Hann ætti að fara varlega í að ýta á eftir hlutunum. Naut (20. apríl - 20. maí) fl^ Aukið sjálfstraust léttir naut- inu lífíð á öllum vígstöðvum. Það fær hlýjar kveðjur frá vini sem býr í fjarlægð. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5Öfc Tvíburinn lýkur við verkefni sem hann hefur lagt mikla vinnu í og nú verða kaflaskil hjá honum í starfi. Hann nýtur mikillar velgengni í félagslíf- inu um þessar mundir. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HI8 Þetta er heppilegur tími fyrir krabbann til að ræða við- skiptamál. Þó að heppnin sé með honum núna ætti hann ekki að taka óþarfa áhættu. Smáatriðin skipta líka máii. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <e^ Ljónið ætti að hafa gát á til- hneigingu sinni til að slá slöku við í vinnunni. Sambönd sem það myndar núna eiga eftir að koma því vel í framtíðinni. Meyja (23. -ágúst - 22. september) <&* Þó að meyjunni gangi vel á fjármálasviðinu í dag kann dómgreindarskortur að hrjá hana á einhvern hátt. Óvænt staða kemur upp heima hjá henni í kvöld. (23. sept. - 22. október) $*© Vogin er taugaóstyrk út af ástamálum sínum núna, en í kvöld kemst hún að raun um að það var ástæðulaust. Hún verður að bera meira traust til samferðarmanna sinna. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Cjjjg Gæti sporðdrekinn þess að hirða um smáatriðin gengur allt að óskum hjá honum. Hann má búast við óvæntum aukaútgjöldum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) |fð Óútreiknanleg framkoma eins af heimilismönnum bog- mannsins veldur erfíðleikum. Hann á samt ánægjulegan dag, en verður að gæta þess að eyða ekki of miklu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) ¦$£) Steingeitin ætti að varast að flýta sér svo mikið í vinnunni að hún ráði ekki við hraðann. Ánægjuleg þróun verður á heimavettvangi hennar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Jrí% Vatnsberinn fær góðar fregn- ir. Erfiðleikar vinar hans valda honum áhyggjum. í vinnunni gengur allt eins og í sögu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) í££ Piskurinn er fésæll þessa dag- ana, en ætti samt að halda vel utan um pyngjuna. Yfír- drifin viðbrögð hans geta skemmt fyrir honum. Stjörnuspána á að lesa sem dcegradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. jjiiiiíiiiíiii.iiiiijíiíiiiíi.iiiiiííiíiíiiiíiiíiiiiíiiiiiíiiiíiiiiiiiíiiuu.í.uiií.iíii.iuí.uujíu.iíiíiiiu.iii.iihiiiii. DYRAGLENS ©1991 Tfibuno M*dl« S«rvlCM. tnc. \WÖ FBT i VIÐBÓT.. r XOG/bÚeRT&Ú/N \A& VetZA. LJÓFAN! J -^i^ <"£>»_ s/r° WWWIllllllllllllllWHHTIWlHHm'WWIIIlllllllllUIIJJl IIJIIIIIIIHIIIIHHWWWIHWIIIIIIIIIIIIIIHIHIIIIIIIIIIIIIII GRETTIR 0Wf& ÚKETTlfZ, , HBFlMZPO 5EP, BAHAMA- KÖKÖSHNETU » /Wi'NA ? jiiiiiiiliiunuiiiu IIWWI»IWIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMWIIMIIfTII»mWIIIIIIIIIIIIIIIII TOMMI OG JENNI llllJJllllllUlUIUllJ.l.l.lliyiHWWTWmiWHIIWWI'IHWIIIITHIIIIllllWliJIIJUIIIIIJMtlllllJi llllllllJJllll.lllllllllllll UOSKA úTSKyanou þerr/> #/£G6Er r"'*:":'":': "'""*'"''"*:'" •"¦"''¦-'¦¦'¦'¦'¦"'¦'¦'¦'¦¦''¦ ..¦..:;;.:¦¦¦¦. :¦............¦iJlUWIJIiilll.'IIIHllllllllllilllUIIJIIJJIJimilHWriWIHWH FERDINAND ^e-Mtk% TTT-Tr-r;r7T;i7r)í;'i;;:iTí:':;:;:vri7-':':;Tij.......»;;t:;í !!;»;;?;;¦; ;n: SMAFOLK ( i C ' ^UJHOUlASON A vTHE PHONÉ? J 1 c J ([ í:>\ w-jjjæg^-T^ A 6IRL UJH0 SAlP 5HE U)A5 AW 0LP FRIENP 0F Y0URS CALLINé FROM0UTOFTHEBLUE... I PIPNTKNOWUWERE THAT U)A5 50 I MHG VP„ Hver var í símanum? Stelpa sem sagði að hún væri gömul Ég vissi ekki hver það var, svo að vinkona þín hringdi öllum að óvör- ég lagði á... um... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Bridsíþróttinni óx hratt fískur um hrygg þegar losnaði um hömlurnar í Sovétríkjunum. Ókyrrðin síðustu mánuði hefur þó dregið úr vaxtarhráðanum. Til dæmis varð að fella niður stórmót, sem fyrirhuguð var að halda í Leningrad um páskana, þar eð spilarar frá fjölmörgum lýðveldum hættu við á þátttöku á síðustu stundu. En það er eng- inn vafí á því að í Sovétríkjunum er mikill fjöldi afburðaspilara. Hér er að verki Aleksei Var- folomeev frá Krakov í Úkraníu: Suður gefur; allir á hættu. Norður ? 743 ¥G92 ? K74 + ÁK104 Vestur f 74 ? D10632 + D98752 Vestur Pass Suður ? ÁK1092 ¥ÁKD65 ? 85 + 6 Norður Austur 1 grand Pass 4 spaðar Pass Austur ? DG865 ?#1083 ? ÁG9 + G3 Suður 1 spaði 3 hjörtu Útspil: tíg^ltvistur. Aleksei stakk upp kóng, aust- ur drap á ás og spilaði gosanum. Vestur yfirdrap með drottningu og skipti yfír í lauf. Ásinn upp og spaðatíunni svínað. Þá hjarta á gosa og spaða spilað, gosi og kóngur. AK í hjarta fylgdu í kjölfarið og nú leit staðan þann- ig út: Norður ? 7 f- ? 7 4K104 Vestur Austur ? - ^Dse ís !r ? 106 ^9 ? D98 *G Suður ? Á102 ¥D6 ? - *- Sagnhafí þarf fjóra af síðustu fímm slögunum. Aleksei spilaði hjartadrottningu og henti tígli úr blindum. Austur trompaði og spilaði tígulníu — besta vörnin. Suður trompaði með spaðatvisti og yfírtrompaði með sjöunni! Laufkóngurinn virkaði síðan sem tromp á austur. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á stóra opna mótinu í New York um daginn kom þessi staða upp í skák hins kunna bandaríska stórmeistara Boris Gulko (2.575), sem hafði hvitt og átti leik, og landa hans, alþjóðameist- arans Walter Morris (2.350). 29. Rxf6! - exf6, 30. Hxd6 - Bc4,31. Dxf6+ - Kg8,32. Hxc4! - bxc4, 33. e5 - Hf7, 34. Bd5 (Svarta staðan er nú alveg von- laus, en í stað þess að gefast upp gerir Morris örvæntingarfulla til- raun til að þráskáka.) 34. — Da7, 35. Hxc6 - Df2+, 36. Kh3 - Df 1+, 37. Bg2 - Hxc6,38. Dd8+ og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.