Morgunblaðið - 25.05.1991, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.05.1991, Blaðsíða 7
Húsnæðislán: Mesta greiðslu- byrðin áfram af húsbréfa- lánum ÞEIR sem tekið hafa húsbréfalán bera áfram þyngstu greiðslu- byrðina, miðað við aðra lántak- endur í hinu opinbera húsnæðis- lánakerfi. Miðað við eina milljón króna láns, er árleg greiðslu- byrði húsbréfalána 19.685 krón- um þyngri en af húsnæðisláni frá Byggingarsjóði ríkisins eftir vaxtahækkun í 4,9%, en 30.139 krónum hærri en greiðslubyrði Byggingarsjóðslánsins var fyrir vaxtahækkun. Meðalupphæð lána sem veitt voru úr Byggingarsjóði ríkisins síðan haustið 1986 er, miðað við upp- reiknaða upphæð lánsins, um 2,3 milljónir króna, samkvæmt upplýs- ingum frá Húsnæðisstofnun. Sam- svarandi meðalupphæð eldri lána sem veitt voru á tímabilinu 1984 til 1986 er 1,1-1,2 miHjónir króna. Greiðslubyrði, miðað við þessar meðaltalsupphæðir og miðað við vaxtahækkun úr 3,5% í 4,9%, þyng- ist því um 24.035 krónur af 2,3 miljóna króna láninu, en um nálægt 12 þúsund krónur af hinu. í báðum tilvikum er miðað við árlega greiðslubyrði. Áætlað er, samkvæmt upplýsing- um Jóhönnu Sigurðardóttur félags- málaráðherra, að þeir sem hafa 150-170 þúsund krónur í mánaðar- legar heimilistekjur eða minna muni að öllu jöfnu fá þessa auknu greiðslubyrði til baka í formi vaxta- bóta. Tekjuauki Byggingarsjóðs ríkisins af vaxtahækkuninni er áætlaður 600-700 milljónir króna á ársgrundvelli. Áætlað er að ríkis- sjóður greiði síðan um 200 milljónir króna í vaxtabætur, beinlínis vegna þessara vaxtahækkana á lánum Byggingarsjóðs ríkisins. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1991 7 • ; r ' ' • . ' • ' •' íUk'i-f i-'i.i. SÁ »•! iá t Hækkun vaxta á húsnæðislánum Greiðslubyrði húsnæðislána til 40 ára árleg ársfjórð- mánaðar- Skuldkr. 1.000.000 greiðsla ungsieg leg vextir 3,5% 47.675 11.921 3.974 vextir 4,9% 58.135 14.534 4.844 Hækkun kr. 10.450 2.612 871 Skuld kr. 2.000.000 vextir 3,5% 95.369 23.842 7.947 vextir 4,9% 116.269 29.067 9.689 Hækkun kr. 20.900 5.225 1.742 Skuld kr. 3.000.000 vextir 3,5% 143.054 35.764 11.921 vextir 4,9% 174.404 43.601 14.534 Hækkun kr. 31.350 7.837 2.612 Heildarinnstreymi (nettó) i Byggingar- sjóð ríkisins 1991 m.v. óbreytt ástand er 15,8 milljarðar kr. ,--------------------------'-------------------------i i -............................................. U Áætlað er að um það bil 200 Tekjuauki af vaxtahækkun milijónir fari aftur til skuldara í 600-700 milljónir kr. formi vaxtabóta frá ríkinu. (3,8-4,4%) Greiðslubyrði af húsbréfaláni: Fasteignaveðbréf með 6% vöxtum til 25 ára Ríkistryggð 10 ára skuldabréf Raunávöxtun % 3 5,5 i Q co Q -8 «2 5,9 5>4 5,3 1 -=c ~ -J (/3 —J o •>: ? * 3C O. -t § Lönd í evróþska myntkerfinu Húsbréfhafa að meðaltali- 10 ára binditíma 5,5 3,3 3,8 v> co S V) 1,4 IIJ Onnur lönd 8,8 4,6 Kaup á húsbréfum Áhrif lækkunar ávöxtunarkröfu % Húsbréf keypt fyrir 1.000.000 kr. Ávöxtunarkrafan er nú árleg greiðsla ársfjórð- ungsleg mánaðar- leg Skuld kr. 1.000.000 77.824 19.456 6.485 Skuld kr. 2.000.000 155.648 38.912 12.970 Skuld kr. 3.000.000 233.472 58.368 19.455 Sala húsbréfa á verðbréfamarkaði Uppreiknað verð 1.000.000 kr. Afföll 21,9% +0,75% þóknun Af 1.000.000 kr. heldur seljandi eftir 773.500 kr. Ef hún lækkar um 1%... [7,8% ... fær kaupandinn í gengishagnað við sölu bréfanna þús. kr. En ef ávöxtunarkrafan lækkar í fær kaupandinn í gengishagnað við sölu 293 þús. kr. l: □ F 11 Eitthvað að gerast alla helgina. • Kl. 10:00. Allir fullorðnir fó blóm • Sérstakur sumarafsláttur á nokkrum vöru- tegundum. í barminn! 30. Lúðrasveit leikur. og grænmetismarkaður - • Ráðgjöf sérfræðinga um garða- og gróðurrækt m.a.- notkun jurtalyfja, trjáklipping, áburðargjöf o.fl. RC- Cola. Laugardag opið 9:00-16:00 10:00-16:00 . St. GARÐYRKJUMANNA SMIÐJUVEGI 5. 200 KÓRAVOGUR, SÍMI 43211

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.