Morgunblaðið - 09.06.1991, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.06.1991, Blaðsíða 7
MORGyNBLAfilÐ r„ C 7 i® ^^7 Klausturhólar LISTMUNAUPPBOÐ Gamlir munir og minjar Uppboðið hefst kl. 17.00 sunnudagin 9. júní 1991 í Norræna húsinu. Munirnir verða til sýnis í Norræna húsinu sunnudaginn 9. júní frá kl. 14.00-17.00. 1. Trog 34. 2. Skyrgrind 35. 3. Trog 36. 4. Veggskrín (mögulegt að hafi verið notað 37. undir salt) 38. 5. Vöfflujárn 39. 6. Kaffikvörn 40. 7. Straubolti 41. 8. Straubolti 42. 9. Straubolti (straujárn) 43. 10. Tóbaksfjöl og skurðarjárn (tóbaks- eða 44. grasajárn) 45. 11. Trog 46. 12. Strokkur 47. 13. Strokkur 48. 14. Kista 49. 15. Hrosshársnælda 50. 16. „Færarokkur", áhald til aö snúa saman 51. þætti í garn 52. 17. Gjörð, ofin úr hampi 53. 18. Hrosshársreipi með hornhögldum 54. 19. Reipi úr hrosshári, hluti þess úr hampi, 55. halgdir úr hvalbeini 56. 20. Torfljár 57. 21. Torfljár 58. 22. Heynál 59. 23. Heynál 60. 24. Brennimark 61. 25. Brennimark 62. 26. Brennimark 63. 27. Hófjárn 64. 28. Hófjárn 65. 29. Kvensvipa (skaft) 66. 30. Svipa 67. 31. ístöð (par) 68. 32. Beislistengur 69. 33. Beislistengur 70. Klyfberi með hleypiklökkum Klyfberi (1875) Glitsaumað söðuláklæði Kvensööull Kvensöðull Verskrína Verskrína Akkeri ífæra Blýsakka Netanál úr beini Netanál úr tró öngull (hneif) með blýsíld Vaðsteinn Lóð Reisla Reisla Reisla Kolatöng Töng notuð viö járnsmíðar Töng notuð við járnsmíöar Steðji Steðji Skrúfjárn Lóöhamar Járnklippur Strikhefill Strikhefill Strikhefill Hefill Hefill Hefill Sirkill Skál úr lýsiskolu Ljósberi frá 19. öld Askur frá 1860 Askur frá 19. öld uirfmm Meira en þú geturímyndaó þér! TVI HASKOLANAM I KERFISFRÆÐI Innritun stendur nú yfir í Tölvuháskóla VÍ Markmið kerfisfræðinámsins er að gera nemendur hæfa til að vinna við öll stig hugbúnaðargerðar, skipuleggja og annast tölvuvæðingu hjá fyrirtækjum og sjá um kennslu og þjálfun starfsfólks. Frá og með haustinu 1991 verður eingöngu tekið inn á haustin og leng- ist námið frá því sem áður var í tveggja ára nám. Kennsla á haustönn hefst mánudaginn 2. september nk. Inntökuskilyrði er stúdentspróf eða sambærileg menntun. Eftirtaldar greinar verða kenndar auk raunhæfra verkefna í lok hverrar annar: Fyrsta önn: Forritun í Pascal Kerfisgreining og hönnun Stýrikerfi Fjárhagsbókhald Þriðja önn: Gluggakerfi Kerfisforritun Hlutbundin forritun Fyrirlestrar um valin efni Önnur önn: Fjölnotendaumhverfi Gagnasafnsfræði Gagnaskipan Rekstrarbókhald Fjórða önn: Staðbundin net Tölvugrafík Hugbúnaðargerð Umsóknarfrestur fyrir haustönn 1991 er til 28. júní, en umsóknir, sem berast eftir þann tíma, verða afgreiddar eftir því sem pláss leyfir. Umsóknareyðuþlöð og frekari upplýsingarfást á skrifstofu Verzlunarskól- ans frá kl. 08.00 til 16.00 og í síma 688400. Skólinn er lokaður í júlí. TÖLYUHÁSKÓLI VI, Ofanleiti 1, 103 Reykjavík. 99 Hej“ Norðurlönd! Velkomin til skemmtilegra borga á Norðurlöndum. Besti ferðamátinn er þægilegt dagflug að hætti SAS. N0RÐURLANDAFARGJÖLD SAS DANMÖRK APEX SVÍÞJÓÐ APEX Keflavík - Kaupmannahöfn 33.750.- Keflavik - Stokkhólmur 39.630.- N0REGUR Keflavik - Gautaborg 33.750.- Keflavík - Osló 32.380.- Keflavík - Malmö 36.300.- Keflavík - Kristiansand 32.380.- Keflavík - Vásterás 40.680.- Keflavík - Stavanger 32.380.- Keflavik - Norrköping 39.630.- Keflavík - Bergen 32.380.- Keflavík - Jönköping 39.630.- FINNLAND Keflavik - Kalmar - 39.630.- Keflavík - Helsinki 42.620.- Keflavík - Váxjö 39.630.- Öll APEX fargjöld þarf aö panta og borga með minnst 14 daga fyrirvara. 50% barnaafsláttur. Brottfarardagar: Mánudagar, miðvikudagar og laugardagar. Komudagar: Sunnudags-, þriðjudags- og föstudagskvöld. Hafðu samband við söluskrifstofu SAS eða ferðaskrifstofuna þína. U///S4S SAS á íslandi - valfrelsi í flugi! Laugavegl 3 Sími 62 22 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.