Morgunblaðið - 09.06.1991, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.06.1991, Blaðsíða 25
C 25 MORGUNBLAÐIÐ MINIMIIMGAR SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1991 Guðjón Guðjóns- son - minning Mig langar með nokkrum orðum að kveðja mág minn, Guðjón Guð- jónsson, sem lést 17. maí síðastlið- inn. Sorgin fyllir hug og hjarta okk- ar allra sem þekktum hann. En minningarnar um yndislegan dreng eigum við öll. Það sem einkenndi Guðjón mest var sönn góðmennska, bæði við menn og dýr. Litlu frændsystkini hans voru mjög hænd að honum og litu upp til stóra frænda. Enda var væntumþykjan og ánægjan yfir þeim einstaklega mikil hjá honum. Vegna flutninga erlendis náði son- ur minn aldrei að kynnast honum, en umhyggju Guðjóns á minni „Deyr fé deyjarffændr deyr sjálfr it sama ek veit einn at aldri deyr dómr um dauðan hvem.“ Það var ekki fyrr en mér fannst að ég þyrfti að koma strákunum mínum í sveit, í samband við h'fið, að ég kynntist Jóhannesi og konu hans, Soffíu. Sá kunningsskapur varð að vináttu og betri og einlæg- ari vin hef ég aldrei átt. Marías meðgöngu gleymi ég aldrei. Alltaf var hann boðinn og búinn til að aðstoða okkur öll. Guðjón var sannkallaður vinur vina sinna, og var vinskapur við systkini og fjölskyldu mikill. Það var dæmigert fyrir hann, að þegar litla systir hans missti sinn ást- kæra kött, kom Guðjón með lítinn kettling handa henni. Enda leið honum illa ef hann vissi um sorg eða leiðindi hjá öðrum. Hann var alltaf tilbúinn að hjálpa, ef hann gat. Smá atvik verða oft að stórri gleðistund hjá öðrum, en því gleymum við alltof oft. Mamma hans, Kristjana, hefur oft sagt mér frá bráðfyndnum upp- átækjum hans frá því hann var Hann reyndi að njóta lífsins þrátt fyrir erfiðar aðstæður, og oft reið ég yfir Kleifaheiði, sagði hann, með tvær flöskur í hnakktöskunni, drakk aldrei nema aðra sjálfur, hin var handa kunningjunum. Kímni- gáfa hans var frábær og smekkur fyrir góðum kvæðum, bæði var hann hagmæltur sjálfur og kunni hafsjó af kvæðum, bæði eftir Há- kon í Haga og um Hákon í Haga. Minningarnar eru margar og allar góðar. Einn stráka minna var hjá honum í sjö sumur og býður þess „alltaf bætur“. Nú veit ég að Þórhildur sér eft- ir elskulegum föður og votta ég henni innilega samúð mína. Sveinn K. Sveinsson Blómastofa Fríöfinm Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opiö öli kvöld tii kt. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. lítill og mikið hefur verið hlegið. Guðjón var alltaf ofarlega í huga hennar enda einstaklega sterkt og gott samband milli þeirra tveggja. Hann virti hennar ráð og skoðun. Ófá kvöldin sátu þau saman og spiluðu á spil og hlustuðu á tónlist saman. Tónlist skipaði stóran sess hjá honum og náði áhugi hans allt frá þungarokki til klassískrar tón- listar. Guðjón undi sér vel í sveitinni og eru ófá sumrin sem hann dvaldi þar, nú síðast á Ytri-Hóli í Eyja- firði. Honum þótti vænt um dýrin og hefði eflaust orðið góður bóndi eins og hugur hans stefndi til. Endalaust gæti maður skrifað um Guðjón þótt ævi hans væri stutt, enda gaf hann meira en margur á langri ævi. Lífið, sem virtist svo bjart, breyttist á augna- bliki þegar myrkur sorgarinnar heltekur hjarta okkar. Orð vega svo lítið á þessari stundu en í hjarta okkar sem þekktum hann lifir hann áfram og verndar okkur öll. Elsku Lilla, Sigrún, Matti, Ómar og Erla, guð gefi ykkur styrk í þessari djúpu sorg. Við vitum að hann tekur á móti okkur þegar okkar tími kemur. Blessuð sé minning hans. Jónína Skaftadóttir BLOM SEGJA ALLT Mikið úrval blómaskreytinga fyrir öli tækifæri. Opið alla daga frá kl. 9-22. Sími 689070. Minning: Jóhannes Sveins- son, Innri-Miðhlíð Fæddur 9. maí 1902 Dáinn 3. júní 1991 Ingólfsson - Kveðjuorð Hinn 7. júní sl. hefði Marís Ing- ólfsson orðið 32 ára hefði hann lif- að, en hann lést 9. september á liðnu ári. Ég vil þakka vini mínum fyrir okkar góðu kynni. Eftir lifir minn- ingin um góðan dreng. Sigurður Pétursson ^SKIPAPLÖTUR - INNRÉTTINGAR Jfá PLÖTUR í LESTAR U I I ¥ ■ | SERVANTPLÖTUR 3 I I 1 I I SALERNISHÓLF 1J 1 1 BA0ÞIUUR ^| ELDHÚS-BOR0PLÖTUR LAGER -NORSK HÁGÆÐA VARA Þ.ÞORCRlMSSON&CG Ármúla 29 - Múlatorgi - s. 38640 Legstoinar Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum. Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjöf _______um gerð og val legsteina._ !S S.HELGASON HF ISTEINSMIÐJA ... I SKEMMW83I 48.SIMI 76677 LEGSTEINAR MOSAIKH.F. Hamarshöfda 4 —■ sími 681960 Kveðjuorð: Donald F. Ream Mætur tengdasonur íslands, val- mennið Donald F. Ream, er látinn langt um aldur fram. Ekki þekkti ég hann í sínu fyrsta lífi, er hann vann vísindastörf á vegum banda- ríska ríkisins, en kynntist honum vel eftir að hann hóf nýtt líf á ís- landi með eiginkonu sinni, Ragn- heiði Jónsdóttur listmálara, fyrir tveimur, áratugum. Donald var að mörgu leyti óvenjuleg manneskja og Ameríkani. Ekki veit ég um aðra vísindamenn sem sest hafa í helgan stein á besta aldri til að ígrunda rök tilverunnar, taka nær- myndir af landslagi og listaverkum og búa til flugdreka. Sumir þessara dreka eru mikil listasnn'ði, eins og íbúar við Landakotstún hafa eflaust séð. Donald var fjölgáfaður en hóg- vær úr hófi fram, rökhyggjumaður sem táraðist við óbærilega fegurð, hvort sem er í tónlist, myndlist eða bókmenntum, hláturmildur en hald- inn djúpristum dapurleika, sérstak- lega í kjölfar sviplegs andláts konu hans, Ragnheiðar, árið 1977. Enda var hún það bjarg sem þessi sterki en stundum bjargarlausi maður reisti á íslenska tilveru sína. Eftir lát Ragnheiðar tók Donald aldraða foreldra hennar upp á arma sína og annaðist þá af einstakri ræktar- semi. Árum saman, og allt til þess síð- asta, var það draumur Donalds að reisa konu sinni veglegan minn- isvarða og gefa út bók með verkum hennar. Sjálfur ætlaði hann að kosta þá bók að miklum hluta, en þessi áform strönduðu á áhugaleysi íslenskra útgefenda. íslenskum söfnum gaf hann einnig verk Ragn- heiðar til varðveislu. Einsemd og rótleysi ráku Donald til Spánar þar sem hann giftist á ný, en komst að því að honum leið hvergi betur en meðal vina sinna á íslandi. Og hér á Islandi virtist hann aftur hafa fundið sér lífsförunaut við hæfi, frú Björgu Hafsteins, þegar sjúkdómar gerðu vart við sig. Fráfall þessa stóru og hlýja vinar okkar var hins vegar óvænt. Fjölskyldu Donalds, bæði í Bandaríkjunum og á íslandi, send- um við innilegar samúðarkveðjur. Aðalsteimi Ingólfsson og fjölskylda + Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir HANSÍNA JÓNSDÓTTIR, Kambsvegi 33, Reykjavik, lést af slysförum fimmtudaginn 6. júní. Hafsteinn Guðmundsson, Jónína Hafsteinsdóttir, Ármann Einarsson, Guðmundur Hafsteinsson, Þórhildur S. Sigurðardóttir, Hafsteinn Hafsteinsson, Kristín Magnúsardóttir, Gerður H. Hafsteinsdóttir, Runólfur E. Runólfsson og aðrir vandamenn. Þökkum hlýhug og samúð við andlát og útför MARGRÉTAR GISLADÓTTUR fv. vistmanns elliheimiiisins Grundar. Bjarni Gíslason, Sigurbjörg Gísladóttir. Við þökkum af alhug auðsýnda vináttu við andlát SVERRIS ERLENDSONAR fyrrverandi skipstjóra. Dóra Bergþórsdóttir, Anna Sverrisdóttir, Ásgerður Sverrisdóttir, Guðjón Ingi Sverrisson, Bergþór Konráðsson, Hallfríður Konráðsdóttir Steinn Jónsson, Guðbjörg Hauksdóttir, Hildur Halldórsdóttir, Axel Gíslason og barnabörn. + Hjartans þakkir til allra þeirra, sem studdu og auðsýndu okkur samúð og vinarhug vegna andláts og útfarar elsku sonar okkar og bróður, ÓLAFS GÍSLA GÍSLASONAR. Látraströnd 14. Guð blessi ykkur öll. Ólöf AldaÓlafs, Gisli Ólafs, Fríða Kristín, Carlos Martinez, Anna Hlíf, Arngrímur Baldursson, Bryndís Marsibil, Björn Gíslason Eric Bertrand, og aðrir aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.