Morgunblaðið - 02.08.1991, Page 5

Morgunblaðið - 02.08.1991, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1991 5 FURÐUFUGLAR ÁFERÐ Við höfum haft spurnir af því að nokkrir góðkunningjar íslensku þjóðarinnar hyggja á ferðalag um helgina. Magnús bóndi, Skúli rafvirki, Dengsi, Saxi læknir, Lilli aumingi og margir fleiri hyggjast þvælast upp um fjöll og firnindi sjálfum sér og öðrum til ánægju. Dagskrá Bylgjunnar verður rofin með jöfnu miílibili til þess að færa landsmönnum fréttir af þessum furðufuglum á ferðalagi þeirra. Auk þess munum við fylgjast með umferðinni og útihátíðunum svo að hlustendur Bylgjunnar verða ávallt með á nótunum. En umfram allt verður stanslaus glaumur og gleði á helgardagskrá Bylgjunnar, frá föstudegi til mánudagskvölds. Bylgjan á Akureyri ^ FM 101,8 Bylgjan á Suðurlandi FM 97,9 og FM 100,9

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.