Morgunblaðið - 02.08.1991, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 02.08.1991, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1991 ÆkWMWmwmMMAUGL YSINGAR Frá mennta- málaráðuneytinu Laus er til umsóknar staða aðstoðarskóla- meistara við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist skólameistara fyrir 12. ágúst nk. Mermtamálaráðuneytið. Hjúkrunarfræðingur Sjúkrahúsið á Patreksfirði vantar hjúkrunar- fræðing til starfa 1. september eða síðar eftir samkomulagi. Boðið er uppá bjarta og góða vinnuaðstöðu í nýuppgerðu húsnæði. Góð starfskjör í boði. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í símum 94-1110 og 94-1386. Sláturhús Óskum eftir að ráða verkstjóra við slátur- húsið á Hólmavík. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjóri í síma 95-13108. Kaupfélag Steingrímsfjarðar Vélstjóri óskast til afleysinga á 400 tonna rækjuskip. Nánari upplýsingar hjá yfirvélstjóra í síma 96-27463 eftir kl. 19.00. Selfoss Kennarar Kennara vantar við gagnfræðaskólann á Selfossi: Tónlistarkennsla, stærðfræði í 9. og 10. bekk. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 98-21178. Kópavogskaupstaður Ritari Laus er staða ritara í 100% starf á Félags- málastofnun Kópavogs. Umsækjandi þarf að hafa gott vald á íslensku, vera vanur vélritun og vinnu við tölvu. Upplýsingar gefur félagsmálastjóri í síma 45700. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Fannborg 4. Umsóknarfrestur er til 28. ágúst 1991. Starfsmannastjóri. TIL SÖLU | M' TILKYNNINGAR \ |£| KENNSLA Þrotabú Fiskeldis Grindavíkur hf. Til sölu eða leigu eru fasteignir, lausafé og eldisfiskur þrotabúsins á Brunnum og Húsa- tóftum við Grindavík. Um er að ræða eldis- rými, samtals að rúmmáli um 5 þús m3 , ásamt öllum búnaði til fiskeldis svo og allan Sumarleyfi Lokað vegna sumarleyfa frá 5. til H.ágústnk. E. Th. Mathiesen hf., Bæjarhrauni 10, sími 651000. Auglýsing um verkleg próf f endurskoðun Samkvæmt reglugerð nr. 403/1989, um verkleg próf til löggildingar til endurskoðun- arstarfa, er fyrirhugað að halda verkleg próf til löggildingar til endurskoðunarstarfa. Ráð- gert er að prófin verði haldin á tímabilinu eldisfisk (lax og bleikja) sem til staðar er. Óskað er eftir tilboðum í eignirnar (leiga eða kaup) og skal þeim skilað til bústjóra þrota- búsins fyrir 15. ágúst 1991. Áskilinn er rétt- ur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar gefur bústjóri þrotabús- ins, Jón Sigfús Sigurjónsson,’ hdl., Laugavegi 18A, 101 Reykjavík, símar 91-11003 og 91- 623757, fax 91-15466. Skrifstofa mín verður lokuð vegna sumarleyfa til 1. september. Kristinn Einarsson, hæstaréttarlögmaður, Garðastræti 11. 15. nóvember til 10. desember 1991. Þeir, sem hafa hug á að þreyta prófraunir þessar, sendi Prófnefnd löggiltra endurskoð- enda, c/ofjármálaráðuneytið, tilkynningu þar að lútandi fyrir 1. september nk. Tilkynning- unni skulu fylgja skilríki um að fullnægt sé skilyrðum til að þreyta prófraunina, sbr. lög nr. 67/1976, um löggilta endurskoðendur, með síðari breytingum. Prófnefndin mun boða til fundar með próf- Reykjavík 31/7 1991. Jón Sigfús Sigurjónsson hdl., bústjóri til bráðabirgða. | A TVINNUHÚSNÆÐI | Teiknistofa monnum i SGpiemDer nK. Reykjavík 31. júlí 1991. Prófnefnd löggiltra endurskoðenda. Óska eftir um 60 m2 húsnæði undir teikni- stofu í miðbænum eða grennd hans. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „Arkitekt - 12202“. , , , - - , , > ' / í -j. , - , 4Þ FÉLAGSLÍF Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd Vinnuferð að Skógum 8.-11. ágúst Unniö veröur við framhald göngustígagerðar upp aö foss- brún sem byrjaö var á í fyrra. Lagt verður af stað frá BSl 8. ágúst kl. 8.30. Allir eru velkomn- ir sem áhuga hafa á að leggja þessu lið. Þátttaka tilkynnist fyr- ir 6. ágúst í síma 40270 (Örn) og í síma 666981 (Eygló). 'Sá/’ fttinhjólp Dagskrá Samhjálpar yfir versl- unarmannahelgina fyrir þá sem ekki komast í ferðalag: Laugardaginn 3. ágúst: Opið hús í Þríbúðum kl. 14.00- 17.00. Heitt kaffi á könnunni. Léttar veitingar. „Beiskar jurtir" syngja. Kl. 15.30 taka allir lagið saman og syngja kóra. Lítið inn og takið með ykkur gesti. Sunnudaginn 4. ágúst: Samhjálparsamkoma í Þríbúðum kl. 16.00. Fjölbreytt dagskrá. „Beiskar jurtir" syngja. Fjölda- söngur. Vitnisburðir samhjálpar- vina. Raeðumaður: Óli Ágústs- son. Barnagæsla. Kaffi eftir samkomu. Allir velkomnir í Þríbúðir, félag- smiðstöð Samhjálpar, Hverfis- götu 42 um verslunarmanna- helgina. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Dagsferðir um verslun- armannahelgina Sunnudagur4. ágúst Kl. 8.00 Þórsmörk. Dagsferö kr. 2.300 (hálft gjald fyrir 7-15 ára). Munið sumar- dvöl í Þórsmörkinni; tilvalið að dvelja frá sunnudeginum eða mánudeginum til miðvikudags eða föstudags. Gistiaðstaðan í Skagfjörðskála Langadal er sérlega góð. Kl. 13.00 Seljadalur- Helgufoss. Skemmtileg gönguleiö austan Grímmansfells. Verð 1.000,- kr. Verslunarmanna- frídagurinn 5. ágúst. Kl. 10.00 Flúðir-Brúarhlöð-Gull- foss-Geysir. Ágæt öku- og skoðunarferð um uppsveitir Suðurlands. Ýmsir merkisstaðir skoðaðir auk ofangreindra. Verð 2.000,- kr. Kvöldganga út í bláinn á mið- vikudagskvöldið kl. 20.00. Nánar auglýst síðar. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Ferðafélag íslands. UAnvtti UTIVIST mDÓFINNI l • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVAR114606 Dagsferðir um verslun armannahelgina Laugardag 3. ágúst kl. 9.00: Skarðsheiði 8. fjallið í fjallasyrpunni. Gengið verður á Heiðarhorn sem er hæsti tindur fjallsins 1053 m.y.s. Gönguleiðin liggurfrá Efraskarði i Svínadal. Af Heiðarhorni er geysilega víðsýnt í björtu veðri. Sunnudag 4. ágúst kl. 9.00: Heklugangan 10. áfangi - Kaldbakur - Laxárdalur - Þjórsárholt Gengið verður frá Kaldbak og austur yfir Stóru-Laxá á göngu- brú hjá Árfelli og niður með ánni að Laxdárdal. Síöan verður gengið austur yfir ásana að Skáldabúðum og áfram niður með Kálfá. Umhverfi Stóru-Laxá er rómað fyrir náttúrufegurð en mjög sjaldan skipulagðar göngu- ferðir þangað. Kl. 13.00: Krókatjörn - Selvatn - Vilborgarkot Gengið um Miödalsheiðina frá Krókatjörn um Selvatn og Vil- borgarkot og með Hólmsánni. Létt ganga. Mánudag 5. ágúst kl. 8.00: Básar Vinsæl dagsferð á þennan stað. Kl. 13.00: Kaupstaðarferð - gengið í Hólmakaupstað Að venju gengur Útivist gamla leið í kaupstað á frídegi verslun- armanna. Að þessu sinni verður gengið frá Árbæ i Hólmakaup- stað i Orfirisey. Gangan hefst kl. 13.00 við Árbæjarsafn og síðan eftir gömlu þjóðleiðinni til Reykjavíkur um Ártún, yfir Elliða- árnar, eftir Bústaðaholti, með- fram Arnarhólsholti, yfir Arnarhól og útí Örfirisey. Stansað verður við Ártún og Bústaöi, skroppið niður að Rauðará og stansað við Arnarhól og Vík. Rútuferð til baka aö Árbæjarsafni. Sjáumstl Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3& 11798 19533 Fjölbreyttarferðir með Ferðafélaginu um versl- unarmannahelgina 1. Landmannalaugar - Eldgjá - Fjallabaksleið nyrðri Gist f sæluhúsi F.í. Gönguferðir um stórbrotið og litrikt landslag. Ekið í Eldgjá, gengið að Ófæru- fossi og víðar. 2. Lakagigar - (Eldborgar- raðir) - Leiðólfsfell Farið um gígaröðina, á Laka og Leiðólfsfell og ekiö um nýjar leið- ir á Síðumannaafrétti, m.a. Línu- veg. Jón Jónsson, jarðfræðingur, sem þekkir þetta svæði flestum betur, verður með í för. Einstakt tækifæri til að kynnast þessu svæði. Jón mun m.a. sýna sér- stæðar jarðmyndanir austan Laka sem fáir þekkja. Góð gist- ing í félagsheimilinu Tunguseli, Skaftártungu. Ekið heim um Fjallabaksleið syðri. 3. Nýidalur-Trölladyngja - Laugafell Gist í sæluhúsi F.l. Nýjadal við Sprengisandsleið. Ekið á laugar- deginum í mynni Vonarskarðs og um Gæsavötn að Trölla- dyngju. Á sunnudeginum verður fariö aö Laugafelli (baðlaug) og víðar. Ekta óbyggðarferð. 4. Þórsmörk - Langidalur Gist í Skagfjörðsskála og tjöld- um. Upppantað á tjaldsvæðin. Ósóttar pantanir verða seldar fyrir kl. 12 á hádegi föstudag á skrifstofunni Öldugötu 3. 5. Dalir - Dagverðarnes - Breiðafjarðareyjar Þriggja daga ferð með brottför laugardagsmorgun 3/8 kl. 8.00. Skemmtileg Suðureyjasigling er í boði. Sérstakt leyfi héfúr feng- ist til að fara í land í einni eða fleiri eyjum. Dalirnir skoðaðir á sunnudeginum. Ekið fyrir Klofn- ing með viðkomu á ýmsum áhugaverðum stöðum m.a. að Skarði. Nánari upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni, Öldu- götu 3. Ferðafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.