Morgunblaðið - 02.08.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.08.1991, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1991 í DAG er föstudagur 2. ág- úst, sem er 214. dagur árs- ins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.15 og síðdegisflóð kl. 21.50. Fjara kl. 4.09 og klr 16.24. Sólar- upprás í Rvík kl. 4.35 og sólarlag kl. 22.30. Myrkur kl. 23.56. Sólin er í hádegis- stað kl. 13.34 og tunglið í suðri kl.6.08 (Almanak Há- skóla íslands). Þakkið Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu.(Sálm. 118, 1.) KROSSGATA ■rr:_i 12 13 LÁRÉTT: — 1 kjökra, 5 kippur, 6 lauslætisdrós, 7 slá, 8 hæð, 11 verkfæri, 12 eldstæði, 14 nema, 16 réttar. LÓÐRÉTT: — 1 óvopnaður, 2, dáni, 3 óhreinka, 4 listi, 7 bein, 9 fylgja á eftir, 10 þyngdareining, 13 ferskur, 15 flan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1 tossum, 5 te, 6 mjókka, 9 pál, 10 ál, 11 LL, 12 ell, 13 akri, 15 ása, 17 iðnaði. LÓÐRÉTT: — 1 templari, 2 stól, 3 sek, 4 injalli, 7 jálk, 8 kál, 12 eisa, 14 Rán, 16 að. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN. Togarinn Vigri er,farinn til veiða. Esja kom úr strandferð í gær og Stapafell af strönd- inni. Dettifoss var væntan- legur að utan í gærkvöldi, hafði viðkomu í Eyjum. Franski kafbáturinn Bevezi- ers kom í gær og verður hér í höfn til 5. þ.m. Leiguskipið Orilius var væntanlegt. ARNAÐ HEILLA OAára afmæli. í dag, 2. OU ágúst, er áttræður Garðar Sigurðsson, Sól- bakka í Grindavík. Kona hans er Jóhanna Vilhjálms- dóttir. Þau eru borin og barn- fæddir Grindvíkingar. Þau taka á móti gestum hinn 10. þ.m. sem er laugardagur, í Litla salnum í félagsheimili bæjarins, Festi, eftir kl. 15 þann dag. pT Aára afmæli. Á sunnu- OU daginn kemur, 4vág- úst, er _fimmtugur Arni Ragnar Árnason alþingis- maður, Keflavík. Kona hans er Guðlaug P. Eiríksdóttir. Miðvikudagskvöldið 7. þ.m. taka þau á móti gestum í Glóðinni, Hafnargötu 62 þar í bænum, kl. 18-21. pT Aára afmæli. Næst- \_f komandi mánudag, 5. ágúst, er fimmtugur Krist- inn Kristjánsson bæjar- stjóri á Egilsstöðum. Við því starfi tók hann hinn 1. júlí síðastl. Hann hafði þá verið skólastjóri Alþýðuskólans á Eiðum frá því á árinu 1973. Kona hans er Valgerður Gunnarsdóttir frá Skarði í Gnúpveijahreppi. Þau taka á móti gestum á afmælisdaginn í samkomusal Eiðaskóla kl. 21-24. FRÉTTÍR Veðurstofan gerði ekki ráð fyrir neinum teljandi breyt- ingum í gærmorgun. Þá var sagt frá því að í fyrrinótt hefði hitinn farið niður i eina gráðu norður á Rauf- arhöfn og var kaldast þr r á iandinu um nóttina. I Reykjavík var 12 stiga h'ti. Hvergi varð teljandi úr- koma á landinu. Sólskins- stundir í Rvík á miðvikudag urðu tæplega 5. LYFSÖLULEYFI. í TILK. í Lögbirtingablaðinu frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu eru auglýstar til umsóknar tvö lyfsöluleyfi. Annað þeirra er lyfsöluleyfi í Reykjavík, apótekið Lyfja- berg í Breiðholti, hitt lyf- söluleyfið er apóteksins í Hveragerði, Ölfusapótek. Umsóknarfrestur er settur til 20. þ.m. en lyfsalinn sem við tekur á að hefja reksturinn um næstu áramót, 1. jan. 1992. AFLAGRANDI 40, félags- og þjónustumiðstöð 67 ára og eldri. Félagsvist spiluð í dag kl. 14 og kaffitími er kl. 15. KÓPAVOGUR. Félagsstarf aldraðra. Næstkomandi mánudag, 5. þ.m., hefst or- lofsdvöl aldraðra norður á Löngumýri í Skagafirði og eru þar nokkur pláss laus. Uppl. í s. 43400. FEL. eldri borgara. Á morg- un, laugardag, fara Göngu- hrólfar úr Risinu kl. 10. HANA-NÚ-hópurinn leggur af stað í laugardagsgönguna, á morgun kl. 10 frá Fannborg 4. Molakaffi. VESTURGATA 7, félags- og þjónustumiðstöð aldraðra. Þetta er Staðarhraunskirkja á Mýrum. Á sunnudaginn kemur kl. 14 verður þar hátiðarguðsþjónusta í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá því hún var vígð. Biskup Islands, Ólafur Skúlason, predikar. Sóknarpresturinn, sr. Hreinn S. Hákonarson, þjónar fyrir altari. Að athöfn- inni lokinni býður sóknarnefndin kirkjugestum til kaffi- drykkju í félagshéimilinu Lyngbrekku. í dag kl. 13.30 verður Jónína Gísladóttir við píanóið. í kaffítímanum kl. 14.30-16 verður dansað. KIRKJUSTARF AÐVENTKIRKJURNAR, laugardag. +Fjármálaráðherra vill hóflega kjarasamninga til tveggja eða þriggja ára og fastgengisstefnu tengda Evrópumyntinni ECU. Verkalýðs- leiðtogar segia þetta óskapa dónaskap, óraunsæjar hugmyndir og Hliðardalsskóli Ölfsi: Biblíurannsókn kl. 10.00. Guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður: Guðmundur Ólafsson. Vegna sumarmóts aðventista í Hlíðardalsskóla 2.-5. ágúst fellur biblíurann- sókn og guðsþjónusta niður í öðrum aðventkirkjum. Neyðumst við til að flýja með „leikfangið ljúfa“ í erlent athvarf, vegna sífelldrar misnotkun- ar pólitíkusa ...? Kvöld-, nætur- 09 helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 2. ágúst - 8. ágúst, að bóöum dögum meötöldum er i Hóaleitis Apóteki, Hóaleitisbraut 68. Auk þess er Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22, opið til kl. 22 alla vaktvikunnar nema sunnudag. Háaletis Apótek hefur vakt mónud. 5. égúst, verslunarmannadaginn. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan i Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fóik hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fóst að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöóvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og róðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10- 11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöó, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekió opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúláahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsió, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfióra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamóla. S. 622266. Barna og ungiingasími 622260. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13—17 miðvikud. og föstud. S. 812833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, i Alþýöuhús- inu Hverfisgötu opin 9-17, s. 620099, sama númer utan vinnutíma, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, vertir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúk- runarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mióstöö fyrir konur og börn, sem orðió hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, 8. 688620. L/fsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9—12. Laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga í vímuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðaméla Bankastr. 2: Opin sumarmán. mán./föst. kl. 8.30- 18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnud. kl. 10.00-14.00 í s.: 623045. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útianda daglega á stuttbyigju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfróttum er útvarp- aö til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 ó 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 ó 15770 og 13855 kHz. Hódegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 ó 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesió fréttayfirlit lióinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. AJIa daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feóra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaóadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítallnn I Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjóls alla daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 tíl kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveha Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19. Handrita- salur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bustaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnlð: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánud. kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum í eigu safnsins. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Rúmhelga daga kl. 20—22 nema föstudaga. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhoiti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Nóttúrufr8eði8tofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 14-18 nema mánudaga. Simi 54700. Sjóminjasafn Íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudag 14-18. Bókasafn Keflavikur. Opið ménud.-miövikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. Irá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00- 20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær Sundlaugin opin mónud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarljarðar: Mánudaga — föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mónudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmórlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga,kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.