Morgunblaðið - 02.08.1991, Side 39

Morgunblaðið - 02.08.1991, Side 39
 Hér er kominn spennu-grínarinn með stórstjörnunum Michael J. Fox og James Woods undir leikstjórn John Badhams (Bird on a Wire). Fox leikur spilltan Hollywood-leikara sem er að reyna að fá hlutverk í löggumynd. Enginn er betri til leiðsagnar en reiðasta löggan í New York- Frábær skemmtun frá upphafi til enda. ★ ★ ★ '/i US. Entm. magazine. ★ ★★ PÁ DV „Prýðisgóð afþreying". ★★★ AI Mbl. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. DANSAÐ VIÐ REGITZE ★ ai rvu>i. SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT TANINGAR Einstaklega fjörug og skemmtileg mynd. „Brilijantín, uppábrot, strigaskór og Chevy '53". Whcrc survivd depcods on frknds, itndpoKcr,.. i\n organhcd crimc fttmHy ■ agaunti cops IkhOw'. its sirccta. HX NEW JACK CITY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýndkl.5,7,9og 11. COSTNER HOTTUR HRÓI HÖTTUR er mættur til leiks. Myndin, sem all- ir hafa beðið eftir, með hinum frábæra leikara, Kevin Costner, í aðalhlutverki. Stórkostleg ævintýramynd, sem allir hafa gaman af. Myndin hefur nú halað inn yfir 7.000 milljónir í USA og er að slá öll met. Þetta er mynd, sem þú mátt ekki láta fram hjá þér fara. Aðalhlutverk. Kevin Costner (Dansar við Úlfa); Morgan Freeman (Glory), Christian Seater, Alan Rickman, Elisabeth Mastrantonio. Leikstjóri. Kevin Reynolds. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9 og í D-sal kl. 7 og 11. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1991 ★ ★ ★ MBL. ★ ★★ ÞJ.V. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN CYRANO DE BERGERAC ★ ★★ SV Mbl. ★ ★ ★ PÁ DV. ★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljinn. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 5 og 9. STÁLÍSTÁL Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. SfMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Olöf Nordal opnar sýningu ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. GLÆPAK0NUN6URINN Sýnd kl. 9og 11. Stranglega bönnuð innan 16ára. Hann barðisl fyrir rétllœti og ast einnar konu Eina leiðin til að framfylgja réttlcetinu uar aá brjóta lögin MYNDIN SEM SETTI ALLT Á ANNAN ENDANN í BANDARÍKJUNUM NEWJACKCITY ) ÍKVENNAKLANDRI KIM BASINCER ALEC BALDWIN m<yr iHAMDLE Sýnskl. 5, 7,9og11. Háskólabíó frumsýnir ídag myndina: BEINT ÁSKÁ21/2 Leikstjóri DA VIDZUCKER I „THE Golden Angels“ munu koma fram á Hótel íslandi föstudaginu 9. ág- úst og laugardaginn 10. ágúst. Gefst þá gestum kost- ur að sjá „The Golden Ang- els“ í fyrsta sinn á íslandi. „The Golden Angels“ eru með undirfatasýningu. Sýn- ingin samanstendur af fjór- um atvinnufyrirsætum. „The Golden Angels" sem hafa frá upphafi verið sérstaklega valdar fyrir þessar sýningar með tilliti til glæsileika og kynþokka. „The Golden Ang- els“ komu fyrst fram árið 1983. Academy of Art, Bloomfield Hills, Michigan. Þetta er önnur einkasýn- ing Ólafar en hún hefur ver- ið með á sýningum í Dan- mörku, Bandaríkjunum og á íslandi. Sýningin stendur til 30. ágúst og er opin á verslun- artíma frá kl. 9-18 og 10-2 á laugardögum. 1MH5AM V!t> SV MBL. ★ ★ ★ ★ AK. Tíminn iLEY SNIPES ÍCE T MAIUO VAN PEEBLES JUDD NELS0N LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 MIGHAEIJ. LEIKARA JAKIS LÖGGAJÍ „The Golden Angels" Ólöf Nordal opnar myndlistarsýningu í Gall- erí Sævars Karls, Banka- stræti 9, föstudaginn 2. ágút. Ólöf er fædd í Káup- mannahöfn 1961 ogstundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Islands 1981-85 og lauk nú í vor Mastergráðu frá Cranbrook NEW JACK CITY - MYNDIN SEM GERÐI ALLT VITLAUST í BANDARÍKJUNUM OG ORSAKAÐI J MIKIL LÆTI í LOS ANGELES - ER HÉR KOMIN. W ÞETTA ER MIKILL SPENNUTRYLLIR, SEM SLEG- IÐ HEFUR RÆKILEGA I GEGN YTRA. ÞEIR FÉ- LAGAR, WESLEY SNIPES, ICE T OG MARIO VAN PEEBLES, ERU ÞRÍR AF EFNILEGUSTU LEIKUR- UM HOLLYWOOD I DAG. NEW JACK CITY - MYNDIN SEM ALLIR VERBA AB SJÍ Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Ice T, Mario Van Peebles, Judd Nelson. Leikstjóri: Mario Van Peebles. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SKJALDBÖKURNAR2 IEEHAGE MIÍTAHIHIHJA TURTLESn Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. i B : UNGI ÍNJÓSNARINN - SPILLTASTI H0LLYW00D LEIKARINN - MESTI „LÖGGUTÖFFARr NEWY0RK SOFIÐHJÁ ÓVININUM Sýnd kl. 7, 9 og 11 Bönnuð i. 14ára. Sýnd kl. 5. Framkvæmdir við 1. áfanga íþróttamiðstöðvar í Grafar- vogi. Grafarvogur: Framkvæmdir við íþróttamiðstöð HAFNAR eru framkvæmdir við 1. áfanga íþróttamið- stöðvar í Grafarvogi á vegum Reykjavíkurborgar. Iþróttahúsið er byggt sem kennsluhúsnæði fyrir Folda- skóla og Húsaskóla en í því verður einnig aðstaða fyrir keppni og æfingar íþróttafélaga og almennings og rými verður fyrir 750 áhorfendur. — (RUST) ENGLISH VERSION Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 750. í seinni áföngum er síðan gert ráð fyrir að innrétta búnings- og félagsaðstöðu fyrir Ungmenna- og íþrótta- félagið Fjölni, byggja yfir- byggða göngugötu og yfir- byggja sundlaug. Heildarfl- atarmál alis húsnæðis, án sundlaugar, er um 400 fer- metrar. Lægstbjóðandi í jarðvinnu var Hagvirki-Klettur hf. og eru áætluð verklok í sept- ember. Ólöf Nordal við eitt verka sinna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.