Morgunblaðið - 02.08.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.08.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1991 STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- myndaflokkur. 17.30 ► Gosi. 17.55 ► Umhverfis jörðina. 18.15 ► Herra Maggú. 18.20 ► Ádagskrá. 18.35 ► Bylmingur. 19.19 ► 19:19. SJOIMVARP / KVÖLD ,1 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. 20.10 ► Kæri Jón. 20.40 ► Lovejoy II. Breskur gamanmyndaflokkur um ósvíf- innfornmunasala. fÆ STÖD2 21.35 ► Eltum refinn (Afterthe Fox). Gamanmynd með Pet- er Sellers. Hann er hér í hlutverki svikahrapps sem bregður sér í gervi frægs leikstjóra. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Victor Mature, Britt Ekland og Martin Balsam. Leikstjóri: Vittorio de Sica. 23.15 ► Kynþokki (Sex Appeal). Tony Cann- eiloni er tvítugur og honum hrýs hugur við tilhugsuninni um kynlíf. 00.35 ► Þjóðvegamorðin (Police Story: The Freeway Killings). Strangl. bönnuð börnum. 2.55 ► Dagskrárlok. UTVARP FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Úlfar Guðmunds- son. flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit — fréttir á ensku. Kikt i blöð og fréttaskeyti. 7.45 Pæling Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 i farteskinu Upplýsingar um menningaivið- burði og ferðir um helgina. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tið". Páttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu. „Svalur og svellkaldur" eftir Karl Helgason. Höfundur les. (20) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir, 10.20 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigrún Björnsdótt- ir. (Endurtekið úr þættinum Pað er svo margt frá þriðjudegi.) 10.30 Sögustund - „Furöufugl" eftir Hugrúnu. Höfundur les eigin smásögu. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Djass. Umsjón: Sigurður Flosason. (Einnig útvarpað að loknum fréttum é miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn — Hár er höfuðprýði. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarpað i næturútvarpi, aðfararnótt mánudags kl. 4.03.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30- 16.00. 13.30 Út i sumarið. 14.00 Fréttir. 14.03 Úwarpssagan: „Tangóleikarinn" eftir Christof Hein Björn Karlsson les þýðingu Sigurðar Ingólfs- sonar. (7) 14.30 Miðdegistónlist. - Skosk þjóðlög i útsetningu Ludwigs van. Beethovens. Edith Matis og Dietrich Fischer- Diskau syngja. - Rondo capriccioso ópus 14 eftir Felix. Mend- elssohn. Murray Perahia leikur á pianó. - Polonaise brillante ópus 21 númer 2 eftir Henryk Wieniawski. Sigrún Eðvaldsdóttir leikur á fiðlu og Selma Guðmundsdóttir á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 íslensk þjóðmenning. Þriðji þáttur. Fornminj- ar. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Páttur- inn var frumfluttur i fyrra.) (Einnig útvarpað laugar- dagskvöld kl. 20.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóftir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Sunnanlands með Ingu Bjarnason. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Vitaskaltu.IllugiJökulssonsérumþáttinn. 17.30 Tónlist á síðdegi. - „Á persnesku markaðstorgi", eftir Albert. Ketelbey „Promenade" hljómsveitin í Lundúnum leikur; Alexander Faris stjórnar. — Marechiare, eftir Tosti. Luciano Pavarotti syngur; James Levine leikur á pianó. — Dans og „Viljuljóð" úr „Kátu ekkjunni" eftir Franz Lehár. Elizabeth Harwood og fleiri syngja með Fílharmóníusveitinni í Berlín; Herbert von Karajan stjómar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Svipast um i París 1910. Þáttur um tónlist og mannlíf Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. Aðstoð: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson. (Endurtek- ínn þáttur frá sunnudegi.) 21.00 Vita skaltu. Umsjón: lllugi Jökulsson. (Endur- tekinn þáttur frá miðvikudegi.) 21.30 Harmoníkuþáttur. Lill-Magnus, Kvartett Arn- steins Johansens og Adriano leika. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Enúurtekinn þátturfrá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar". eftir Alberto Moravia Hanna María Karlsdóttir les þýðingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar. (24) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús .R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór. Salvarsson, Kristín Ól- afsdóttir, Katrín. Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dags- ins. - Veiðihomið, Þröstur Elliðason segir veiði- fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal ann- ars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni. útsend- ingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón hefur Andrea Jónsdótt- ir en Þorgeir Astvaldsson, Sigurður Pétur Harðar- son og. Margrét Blöndal gripa fram i og leggja af stað í helgarferðalagið með hlustendum. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00.) 21.00 Gullskifan. Andrea snýr James Taylor á sam- nefndri plötu. 22.07 Allt lagt undir. Margrét Blöndal og Þorgeir Ástvaldsson leika tónlist og fylgjast með fólks- straumnum á þjóðvegum landsins- vonandi ekki allir á puttanum. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Umsjón: Glódis Gunnarsdóttir. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunn- arsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endur- tekinn frá sunnudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. - Næturtónar Halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FMT90-9 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarp. Umsjón ÓlafurTr. Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson. 16.00 Á heimleið með Erlu Fríðgeirsdóttur. 18.00 Á heimamiðum. íslensk dægurlög að ósk hlustenda. Óskalagasíminn er 626060. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Gullöldin (Endurtekinn þáttur). 22.00 Á dansskónum. Óskalög. 2.00 Nóttin er ung. Tónlist fyrir nátthrafna. ALFA FM-102,9 FM 102,9 09.00 Tónlist. Kl. 09.55 Veðurfréttir. Horft yfir sviðið Því fer fjarri að útvarp og sjón- varp hafi leyst dagblöðin af hólmi. Undirritaður sannfærist reyndar æ betur um að dagblöðin séu um margt heppilegri umræðu- vettvangur en ljósvakamiðlar. Tök- um bara kvótamálið. Fjöldi greina hefir birst að undanfömu um þetta mál hér í blaði. Þessar greinar eru að vísu ekki allar jafn læsilegar en þær eru gjaman ritaðar af mönnum sem þekkja inniviði kvótakerfisins og hafa því eitthvað að segja um málið. Pétur Bjarnason fyrrum for- maður stjórnar ÚA, eins stærsta útgerðarfélags landsins, ritar t.d. kvótagrein hér í blaðið á miðopnu sl. miðvikudag. Grípum niður í grein Péturs ... útgerðarmaðurinn á ann- an kost en að veiða. Hann getur selt kvótann sinn, sem yfirvöld vom svo elskuleg að færa honum en ekki Jóni Jónssyni út í bæ. Og ef hann vill ekki selja þessa mjólkurkú sína getur hann leigt kvótann og hirt af henni arð árlega án þess að hafa nokkuð til þess unnið nema að hafa gert út á réttu árabili. Hér kemur upp í hugann saga af kvótaeiganda sem gerði sér lítið fyrir og leigði kvótann sinn (fyrir sem nam launum kvenna er sinna hér öldruðum og sjúkum) en hélt svo áfram að veiða á krókaleyfi og stefndi þannig að því að eignast enn einn kvótann. Þannig er kvótinn í raun líkastur fyrirbærum í ævintýr- um þar sem menn rekast á gullasna eða gullgæsir sem hætta aldrei að verpa. Það er helst til að jafna apó- tekarakerfinu þar sem mönnum er úthlutað ókeypis sjúklingakvóta. En hvernig stendur á því að út- varps- og sjónvarpsfréttir af kvóta- kerfinu vekja sjaldan slíkar hugleið- ingar í bijósti fjölmiðlarýnis? Ætli ástæðan sé ekki sú hversu ótt og títt þessar Ijósvakafréttir skjótast um skilningarvitin. Það gefst sjald- an næði til að hugleiða fréttaskotin fyrr en Mogginn berst inn um lúg- una næsta dag. Stöku sinnum hægja þó útvarps- og sjónvarps- fréttamennimir ferðina og smíða heimildarmyndir úr hraðfleygum fréttaskotum. Slíkar heimildar- myndir eða fréttaskýringar gefa mönnum færi á að hugleiða ákveðin mál, það er að segja ef myndagerð- armennimir fara ekki of hratt yfir sögu. Tökum dæmi af einni slíkri mynd sem var sýnd á Stöð 2 sl. mánudag. Þögnin rofin í myndinni sem nefndist: Barist á Balkanskaga voru dregin saman fréttaskot Þóris Guðmundssonar frá átökunum í Júgóslavíu en þau höfðu áður birst í 19:19 eins og þegar hefur verið getið hér í dálki. En hér gafst fréttamanninum kost- ur á að skeyta fréttaskotin saman í heillega heimildarmynd. Lagði hann áherslu á að skýra hið flókna pólitíska ástand í Júgóslavíu með kortum er sýndu þróun mála frá seinni heimsstyijöld. Reyndi frétta- maðurinn eftir föngum að tengja frásögnina þannig að áhorfendur fengju sögulega yfirsýn. Undirritaður átti reyndar erfitt með að botna í þessu flókna pólit- íska ástandi. En samt opnaði þessi þáttur nýja sýn. Þannig virðist sag- an hreyflafl átakanna á Balk- anskaga. Hernám Þjóðveija hvílir enn á fólkinu eins og mara en þá notuðu ýmiss þjóðarbrot tækifærið og gengu til liðs við nazistana og níddust helst á Serbum. Var grimmd þessara manna slík að jafn- vel Þjóðveijum ofbauð. Eldri maður lýsti nokkuð þessum hræðilegu grimmdarverkum sem virðast hafa legið í þagnargildi öll þessi ár. Það er ástæða til að hvetja frétta- menn og aðra þá sem fást við heim- ildarmyndgerð til að setja stöku sinnum saman svona yfirlitsþætti sem eiga jafnvel erindi út fyrir land- steinana. Ólafur M. Jóhannesson 10.00 Guð svarar. Barnaþáttur í umsjón Krístínar Hálfdánardóttur. 11.00 Tónlist. KL. 15.55 Veðurfréttir. 16.00 Orð Guðs til þín. Jódís Konráðsdóttir. 18.00 Tónlist. 20.00 Milli himins og jarðar. Tónlistarkvöld að hætti Kristins Eysteinssonar, Ólafs Schram og Jóhanns Helgasonar. 22.00 Rim og lim. Mummi og Toggi hræra i hljóð- blöndu kvöldsins og sveifla Orði Guðs út á öldur Ijósvakans. 24.00 Dagskrárlok. 7.00 Morgunþáttur. Július Brjánsson og Guðrún Þóra næringarráðgjafi. Fréttir á heila og hálfa timanum. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. íþróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni. Fréttir og íþróttafréttir kf. 15. 15.00 Snorri Sturluson. Kl. 16 Veðurfréttir. 17.00 Reykjavík síðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Sigurður Valgeirsson. Fréttir kl. 17.17. 19.30 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. 00.00 Björn Þórir Sigurðsson. FM#957 FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson i morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spakmælídagsins. Kl. 7.15 íslenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug ög færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók- in. Kl. 8.00 Fréttir. XI. 8.15 Blöðin koma í heim- sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. Kl. 10 Fréttir. Kl. 10.30 Hrek- kjalómafélagið. Kl. 10.45 Kjaftasaga, fyrri hluti. kl. 11.00 Erlendar fréttir frá fréttastofu. kl. 11.15 Persónuleg mál ber á góma. kl. 11.25 Kjafta- saga, seinni hluti. kl. 11.35 Hádegisverðarpottur- inn. kl. 11.55 Jón og Gulli taka lagið. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 Ivar Guðmundsson. kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30 Staðreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Kl. 14:30 Þriðja og siðasta staðreynd dagsins kl. 14.40 ivar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalöq er 670-957. kl. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgis- dóttir. kl. 15.30 Óskalagalínan öllum opin. Sími 670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 16.30 Topplög áratuganna. Kl. 17.00 Fréttayfirlit. Kl. 17.30 Þægi- leg siðdegistónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árunum 1955-1975. 19.00 Vinsældalisti islands. Pepsi-listinn. Valgeir Vilhjálmsson kynni 40 vinsælustu lög landsins. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á nætun/akt. 03.00 Seinni næturvakt FM. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 17.00 ísland í dag. (Frá Bylgjunni). FM 102 m. 104 FM102 7.30Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. kl. 15 Vinsældalisti. 16.00 Klemens Arnarson. Kl. 18 Gamansögur hlustenda. 19.00 Kiddi bigfood. Sumartónlist Stjörnunnar. 22.00 Arnar Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.