Morgunblaðið - 02.08.1991, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 02.08.1991, Blaðsíða 38
'38 Sími 16500 Laugavegi 94 GÍSU HALLDÓRSSON OG SIGRÍOUR HAGALÍN Aðalhlutverk: Gísli Halldórsson, Sigríður Hagalín, Egill Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórsson og fleiri. Framleiðendur: Friðrik Þór Friðriksson, Wolfgang Pfeiffer, Skule Erikssen. Handrit: Einar Már Guðmund- son og Friðrik Þór Friðriksson. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SAGA ÚR STÓRBORG p 1 I Sýnd 7 og 9. thBH doors SPEctral wtcogOfjG. nni DOLBYSTEREO iSf? Sýnd kl. 11. Bönnuðinnan 14. PðTTORMARNIR “ Sýnd kl. 5. ■ FERÐAFÉLAG íslands efnir til eftirtalinna ferða um verslunarmannahelgina: Landmannalaugar — Eldgjá — Fjallabaksleið nyrðri: Gist í sæluhúsi FÍ. Gönguferðir um stórbrotið og litríkt landslag. Ekið í Eldgjá og gengið að Ófæru- fossi og víðar. Lakagígar — (Eldborgarraðir)— Leið- ólfsfell: Farið um gígaröðin, á Laka og Leiðólfsfell og ekið um nýjar leiðir á Síðu- mannaafrétt, m.a. Línuveg. Jón Jónsson jarðfræðingur sem þekkir þetta svæði flest- um betur, verður með í för. Jón mun m.a. sýna sérstæðar jarðmyndanir austan Laka sem fáir þekkja. Góð gisting í félagsheimilinu Tunguseli Skaftártungu. Ekið heim um ■ SJÖUNDA dags að- ventistar halda árlegt mót í Hlíðarenda, Ölfusi, um verslunarmannahelgina. Mótið hefst föstudaginn 2. ágúst með samkomu kl. 20.30 og stendur fram á sunnudag. Aðalræðumaður mótsins verður Guðmundur Ólafsson kennari við New- bold College í Englandi og fyrrverandi skólastjóri Hlíðardalsskóla. Efni móts- ins er „Kostum kapps um að þekkja Drottinn". Guð- mundur mun hafa kjammik- inn og tímabæran boðskap handa öllum. Hægt er að fá gistingu (svefnpokapláss) á staðnum og matur verður á boðstólum gegn vægu gjaldi. Nánari uppl. í síma 91- 679260 eða 98-33607. Fjailabaksleið syðri. Nýidal- ur — Trölladyngja — Laugafell: Gist í sæluhúsi FÍ, Nýjadál við Sprengi- sandsleið. Ekið á laugardag í mynni Vonarskarðs og um Gæsavötn að Trölladyngju, mestu gosdyngju landsins (ganga). Á sunnudag farið að Laugafelli (baðlaug) og víðar. Þórsmörk — Langi- dalur: Gist í Skagfjörðsskála og tjöldum. Ósóttir miðar í ferðina eru seldir á fimmtu- dag. Einsdagsferðir verða í Þórsmörk, bæði sunnudag 4.ágúst og mánudag 5. ágúst (verslunarmannafrídaginn). Brottför kl. 8.00. Ferðafé- lagið minnir einnig á hina vinsælu sumardvöl í Skag- fjörðsskála. Höfðabrekku- fjöll: Skoðað sannkallað Þórsmerkurlandslag á Höfðabrekkuafrétti undir Mýrdalsjökli. Brottför í ofan- nefndar ferðir er föstudags- kvöld kl. 20.00. Dalir — Dagverðarnes — Breiða- fjarðareyjar: Þriggja daga ferð með brottför laugar- dagsmorguninn 3. ágúst, kl. 8.00. Skemmtileg Suður- eyjasigling er i boði. Sérstakt leyfi hefur fengist til að fara í land í einni eða fleiri eyjum. Dalirnir skoðaðir á sunnu- dag. Ekið fyrir Klofning með viðkomu á ýmsum áhuga- verðum stöðum m.a. á Skarði. Dagsferðir verða á sunnudag 4. ágúst: kl. 13.00 Seljadalur — Helgufoss og verslunarmannafrídag, 5. ágúst: kl. 10.00 Flúðir — Brúarhlöð — Geysir — Gull- foss, ökuferð. Nánari upplýs- ingar um ferðirnar er að fá á skrifstofunni Óðinsgötu 3. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1991 U i HÁSKÚLABÍI ■BiraSÍMI 2 21 40 í FRUMSYNIR: BEINT Á SKÁ 21/ - L YKTIN AF ÓTTANUM 2 1- Hver man ekki eftir fyrri myndinni. Franihaldiö er stœrra og geggjaðra. Þess vegna var ekki nóg að nefna niyndina BEINT Á SKÁ 2 heldur BEINT Á SKÁ 2'/2. Sania leikaragengi er í þessari mynd og var í þeirri fyrri + einhverjir aðrir. David Zucker er leikstjóri eins og áður. Mynd, sem þú munt sjá aftur, aftur, aftur og svo ekki meir, eða hvað...? Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. GÓÐA OG HLÆGILEGA VERSLUIMARMAISINAHELGI. LÖMBIIM ÞAGNA ★ ★ ★ ★ „Yfirþyrm- andi spenna og fra- bær leikur" - HK DV. Með þögn lambanna er loksins komin spennumynd sem tekur almennilega á taugarnar". Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. LÖGIN HANS BUDDYS Sýnd kl. 7, 9 og 11. ★ ★ ★ SIF Þjv. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 14 ára. DANIELLE FRÆNKA “ Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar ■ M I 4 M SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR URVALSTOPPMYNDINA: l ÁVALDIÓTTANS ★ ★★ PA DV. - ★★★ PA DV. TVEIR GÓÐIR, ÞEIR MICKEY ROURKE (JOHNNY HANDSOME) OG ANTHONY HOPKINS (SILENCE OF THE LAMBS), ERU KOMNIR HÉR SAMAN í „DESPERATE HOURS" SEM ER MEÐ BETRI „ÞRIELERUM" f LANGAN TÍMA. ÞAÐ ER HINN FRÆGI LEIKSTJÓRI MICHAEL CIMINO (YEAR OF THE DRAGON) SEM GERIR ÞESSA MYND ÁSAMT HINUM HEIMSFRÆGA FRAMLEIÐANDA DINO DE LAURENTIIS. „Á VflLDI ÓTTflNS" - ÖRVALSTOPFMYND í SÉRFLOKKI Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Anthony Hopkins, Mimi Rogers, Lindsay Crouse. Framleiðandi: Dino De Laurentiis. Tónlist: David Mansfield. Leikstjóri: Michael Cimino. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. EDDIKLIPPIKRUMLA UNGINIÓSNARIMN edward SCISSORHANDS ★ ★ ★ ★ AI MBL. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. Bönnuð innan 12 ára. RICHARD GRIECO jk,... i i :i :nv ^ flRFNT^ Sýnd kl. 9og11. B.i.14. SKJALDBÖKURNAR2 IHNAGE k Mlilillfii RiWdMl TURTLESn Sýnd kl. 5 og 7. ~.JÉI ALLT í BESTA LAGI “ „STANNO TUTTI BENE“ eftir sama leikstj. og „Paradísarbíóið" - Sýnd kL'7 Laxveiði í Eskifjarðará Eskifirði. BÚIÐ er að búa til lón í Eskifjarðará. Var það gert af Eskifjarðarbæ og var kostnaður af því á milli 200 og 300 þúsund. Austfirðingur hf. sem er með laxeldi í sjó hér í Mjóeyr- arvík hefur séð um að sleppa laxi í lónið og sér um sölu veiðileyfa. En bærinn fær hluta af veiðileyfasölu upp í kostnað. Þá má geta þess að áin rennur í lónið og geta laxarnir þvi komist upp ána en í henni eru mjög fallegir hylir, en hluti af því sem sleppt hefur verið í lónið hefur veiðst í þessum hyljum. Veiðileyfin kosta 1.200 kr. fyrir 6 klst. og 375 kr. fyrir kílóið af laxinum. Laxinn sem sleppt er í lónið er af öllum stærðum frá 4 punda upp í 20-25 punda. - B.J. Lónið í Eskifjarðará.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.