Morgunblaðið - 02.08.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.08.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ' FÖSTUDAGU.R 2. ÁGÚST 1991 9 OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9.00-18.00, LOKAÐ LAUGARD. 3. AGUST MMC Pajero V6-3000, órg. 1990, 5 gíra, Volvo 490 GLÍ, órg. 1989, vélorst. 1700, 5 at'i ooo o" ,40°°- 3ira'5 dyrD' s,einsrar-ekinn 3, 00°- ve.u 'l9,00;000'; Verö kr. 1. 160.000,- MMC Loncer GLX hloðbokur, órg. 1990, vél- orst. 1500, sjólfsk., 5 dyra, rauður, ekinn 6.000. Verð kr. 980.000,- stgr. VW Jetto GL, órg. 1990, vélorst. 1600, 5 gíro, 4ra dyra, dökkblór, ekinn 20.000. Verð kr. 1.000.000,- stgr. MMC Pojero V6-3000, órg. 1990, 5 gíra, 5 dyro, steingrór, ekinn 16.000. Verð kr. 2.300.000,- MMC Golont GLSi, órg. 1990, vélarst. 2000, 5 gíra, 4ro dyro, tvílitur, ekinn 18.000. Verð kr. 1.300.000,- stgr. AATH! Þriggjj ara ibyrgðar skirteini lyrtr Mitsubishi bilrelðlr glldir Irá lyrsta skráningardegl Kvóti og veiðileyfi Málefni sjávarútvegsins eru á dagskrá í forystugreinum bæði Alþýðublaðsins og DV í gær. Tryggvi Harðarson segir í Al- þýðublaðinu að tillögur Þorsteins Páls- son sjávarútvegsráðherra, í kvótamálinu séu ábyrgar og fari í meginatriðum eftir tillögum Hafrannsóknarstofnunar. Hauk- ur Helgason fjallar á hinn bóginn um sölu veiðileyfa í DV og segir þar m.a. að DV hafi heimildir fyrir því að ráðherrar Sjálfstæðisflokksins aðrir en Þorsteinn Pálsson séu ekki langt frá því að sam- þykkja kvótaleigu. Aukinhag- ræðing í Alþýðublaðinu segir m.a.;„Svo virðist sem Hafraimsóknastofnun og formaður Sjómannasam- bandsins séu sæmilega sátt við ákvörðun sjávar- útvegsráðherra um kvóta næsta árs. Hins vegar hafa fulltrúar Landssambans íslenskra útgerðarmanna og Far- manna- og fiskimanna- sambands íslands gagn- rýnt ákvörðun ráðherra. Telja þeir veiðiheimildir á næsta ári of knappar. Það þarf ekki að koma á óvart að hagsmunaaðilar í sjávarútvegi vilji veiða meira en færustu vísindamenn á sviði fisk- veiða leggja til. Það er ekki að gerast í fyrsta shm. Hlýtur það að vekja upp þá spumingu hvort hnir ýmsu svokölluðu hagsmunaaðilar séu gjörsamlega ábyrgðar- lausir og láti stjómast að skammtímastjónarmið- um en taki ekki mið af framtíðarheill þjóðarmn- ar. Sjávarútvegsráð- herra gerði hins vegar rétt í því að gera lrtið með ýmsar óábyrgar til- lögur en taka þess í stað mið af tiUögum Hafrann- sóknarstofnunar. Þrátt fyrir að tíllögur fiski- fræðinganna og mat á fiskstofnunum séu eng- inn heilagur sannleikur er það engu að síður það besta sem við höfum að styðjast við og byggja á. Með minnkandi veiði- heimUdum horfir þjóðin fram á versnandi efna- hag og verri kjör en eUa. Það em því orð i tima töluð þegar sjávarút- vegsráðherra segir að vandinn sem blasir við liljóti að knýja á um aukna hagræðingu í sjáv- arútvegi. Allir geta tekið undir þau orð. Eftir stendur hins vegar sá vandi sem felst í þvi að finna réttu leiðina til að knýja fram hagræðingu í sjávarútvegi og um það em afar skiptar skoðan- ir. Sumir virðast telja að núverandi skipulag í sjávarútvegi, lítið eða ekkert breytt, dugi best en mönnum verði sagt að hagræða. Aðrir tejja umfangsmiklar breyting- ar á flestum sviðum sjáv- arútvegsins nauðsynleg- ar til að ná fram aukinni hagkvæmni i greininni. Alþýðuflokkurinn aðhyU- ist skipulagsbreytingar þar sem reynt verður eftir megni að koma við aukinni samkeppni á ÖU- um stigum sjávarútvegs- ins, sem taki tíl jafnt út- gerðar, vinnslu og sölu sjávarafurða. Aðrir vilja að ríkið eða einstaka hagsmunafélög ráði sem mest ferðinni um hvemig staðið er að þessum þátt- um sjávarútvegsins.“ Of stór floti I forystugrein DV seg- ir m.a.: „Allir þekkja, að nú verður að draga úr sókn í ofveidda fisk- stofna, svo sem þorskinn. Þetta gerist enn, þótt sóknhi hafi verið tak- mörkuð um langt árabU. En úr því að aflann þarf að minnka, þarf flotinn ehrnig að minnka. Senni- lega er veiðflotinn hér um það bU 50 af hmidr- aði of stór. Fækkun i flot- anum hefur gengið Ula þrátt fyrir ýmiss konar tilraunir stjóravalda tU að hraða henni. Með þvi að selja veiðUeyfi til hæstbjóðenda fengist lausn á þessum vanda. Þær útgerðir, sem gætu borið kostnaðinn við slikt mundu þá haldast. Hinar féllu. Með þessum að- ferðum væri því flótlega unnt að ná fram æski- legri fækkun skipa, þjóð- arbúinu í heUd tíl far- sældar. það kami ekki góðri lukku að stýra að reka skipaflota, sem er helmingi of stór. Viðhorf em auðvitað breytt frá því sem var fyrr á ámm, þegar unnt var talið að veiða fiskinn eftir föngum, án þess að rýra fiskstofnana tU frambúðar. Við þær að- stæður mátti segja, að fiskurinn „kostaði ekk- ert“, líkt og drykkjarvatn úr lind „kostar ekkert“, meðan menn geta gengið í það nær ótakmarkað. Nú er fyrir löngu svo komið um fiskafla, að auðlindin skerðist, þegar gengið er í hana. Sam- kvæmt því er rökrétt, að þeir, sem veiða af auð- lindinni, greiði eitthvað fyrir tU þjóðai-innar i heUd. Þeir em að taka af auðæfum þjóðarhmar, sem þeir siðan nýta, en það hefðu aðrir ehinig getað gert í þeirra stað.“ Veiðileyfasala studd rökum Þá segir ennfremur í DV: „Þessi rök styðja til- lögur um sölu veiðUeyfa. Reyndar er þessum rök- um litið andmælt í al- vöm, ef sleggjudómum er sleppt. Við getum ekki nú tíl dags litið svo á, að einhveijar útgerðir eigi fiskinn i sjónum, þótt þær hafi lengi stundað veiðar. Spurninghi verður þá, að hve miklu leyti út- gerðir gætu borið kostn- að af greiðslu veiðilcyfa, hvort sem það yrði kallað kvótaleiga eða eitthvað annað. Svarið er, að við verðum að gera okkur grein fyrir, að flothm er helmingi of stór. Fimmtiu prósent mega þvi og eiga að detta út. En sjávarútvegur er og verður eirin lielzti at- vinnuvegur þjóðarinnar. Auðvitað yrði að sjá tíl þess, að sú útgerð, sem eftir stæði, gæti borið sig og það vel. En þetta er í reyndinni aðeins spum- ing um, hvort gengi krónunnar sé rétt skráð. Ef gengið yrði þá skráð rétt miðað við aðstæður, mundi æskUeg útgerð auðvitað bera sig hér á landi, eftir að sala veiði- Ieyfa yrði tekin upp. Veiðileyfin ætti þá að bjóða upp á uppboðs- markaði." Komið og gerið góð kaup Ath. Verslunin Vatnsrúm veröur áfram í Skeifunni 11. Þaö er einungis lagerinn sem fer í nýtt húsnæöi. Vatnsrum hf SKEIFUNNI 11 -SÍMI 688466 SÍMINN ER 689400 BYGGT & BÚIÐ KRINGLUNNI FÖSTUDAGUR TIL FJÁR 27 LÍTRA KÆLIB0X Í DAG Á KOSTNAÐARVERÐI BYGGTÖBÖIÐ I KRINGLUNNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.