Morgunblaðið - 02.08.1991, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.08.1991, Blaðsíða 25
25 MORGUNBLÁÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1991 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 1. ágúst. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 94,00 81,00 89,38 18,743 . 1.675.250 Ýsa 85,00 40,00 81,70 0,545 44.525 Lúða 400,00 310,00 322,32 0,168 54.150 Karfi 51,00 51,00 51,00 0,355 . 18.105 Ufsi 40,00 40,00 40,00 0,837 33.400 Steinbítur 67,00 62,00 . 64,66 1,535 99.250 Langa 47,00 47,00 47,00 0,252 11.844 Koli 75,00 75,00 75,00 0,517 38.775 Samtals 86,07 22,952 1.975.379 FAXAMARKAÐURINIM HF. . í Reykjavik Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur(sL) 87,00 20,00 73,84 43,338 3.200.276 Þorskursmár 20,00 20,00 20,00 3,108 62.160 Steinbítur 69,00 20,00 63,20 1,001 63.327 Skarkoli 85,00 65,00 69,91 0,929 65.017 Ýsa (sl.) 137,00 50,00 107,29 5,344 573.389 Grálúða 20,00 20,00 20,00 0,375 7.500 Langa 38,00 20,00 20,00 0,193 3.860 Lúða 300,00 272,00 278,95 0,963 268.628 Ufsi 34,00 5,00 29,97 27,038 810.350 Karfi 37,00 37,00 37,00 0,047 1.739 Undirmál 11,00 11,00 11,00 1,449 15.939 Samtals 60,51 83,840 5.073.226 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf Þorskur 76,00 30,00 69,52 1,21.3 84.330 Ýsa 40,00 15,00 24,60 0,198 4.870 Ufsi 30,00 10,00 21,69 0,389 8.437 Skötuselur 465,00 465,00 465,00 0,036 16.740 Karfi 42,00 40,00 40,31 0,595 23.986 Blálanga 31,00 31,00 31,00 0,184 5.704 Steinbítur 50,00 50,00 50,00 0,429 21.450 Skarkoli 73,00 73,00 73,00 4,403 321.419 Sandkoli 32,00 32,00 32,00 0,197 6.304 Lúða 335,00 300,00 301,12 0,098 29.510 Samtals 67,52 7,742 522.750 FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvík Þorskur, undir 57,00 57,00 57,00 0,130 7.410 Þorskur 78,00 78,00 78,00 0,508 39.624 Ýsa 36,00 36,00 36,00 0,212 20.352 Ufsi 43,00 43,00 43,00 14.483 622.954 Steinbítur 29,00 29,00 29,00 0,101 2.929 Samtals 44,91 15,439 693.299 FISKMARKAÐURINN á ísafirði Þorskur 74,00 67,00 69,63 6,656 463.424 Ýsa 81,00 81,00 81,00 0,700 56.700 Grálúða 67,00 67,00 67,00 0,881 59.027 Samtals 70,31 8,237 579.151 ALMAININATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. ágúst 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.123 'á hjónalífeyrir ...................................... 10.911 FuJI tekjutrygging ................................... 26.909 Heimilisuppbót .......................................... 9.174 Sérstök heimilisuppbót .................................. 6.310 Barnalífeyrir v/ 1 barns ................................ 7.425 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ....................... 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............. 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbæturðmánaða .......................... 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.389 Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.123 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................ 15.190 Fæðingarstyrkur ....................................... 24.671 Vasapeningarvistmanna ...................................10.000 Vasapeningarv/ sjúkratrygginga .........................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 140,40 21% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í ágúst, er inni í upp- hæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisupp- bótar. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 22. maí - 31. júlí, dollarar hvert tonn Vagnstjórar keppa í ökuleikni REYKVÍSKIR strætisvagnasljór- ar eru nú í Helsinki í Finnlandi til að etja kappi við norræna starfsbræður sína i ökuleikni. Níu vagnstjórar úr ökuieikni- klúbbi SVR eru í islenska liðinu. Síðasta Norðurlandamót í grein- inni var haldið í Reykjavík í fyrra og urðu .Reykvíkingarnir þá í 2. sæti eftir jafna keppni við Norður- landameistara Dana. Það er jafn- framt besti árangur liðs SVR til þessa. Að sögn vargnstjóranna er til- gangur keppninnar fyrst og fremst sá að stuðla að auknu umferðarör- yggi með því að efla áhuga meðal vagnstjóra á liprum akstri og ná- kvæmni jafnt í þágu farþega þein-a og annarra vegfarenda. Morgunblaðið/Sverrir Keppnislið vagnátjóra SVR. Frá vinstri: Halldór Gíslason, Steindór Steindórsson, Hörður Tómasson, Sigurður Einarsson, Jóhann Þor- valdsson, Markús Sigurðsson, Konráð Krisljánsson, Guðmundur Sig- urjónsson og Olafur Guðmundsson. Hvolsvöllur: Geitungabúi eytt GEITUNGAR hafa nú gert sig heimakomna á Hvolsvelli. Fyrir 10 dögum fannst geitungabú í garðinum hjá Ólafi Ólafssyni fyrrver- andi kaupfélagsstjóra. Geitungabú hafa nú fundist á nokkrum stöð- um í sýslunni m.a. í lundi Skógræktar ríkisins í Múlakoti. Ólafur sagði að sér og konu sinni hafi ekki liðið sérlega vel að vita af búinu í garðinum og vildu um- fram allt láta eyða því. Þau hefðu ekki getað látið barnabörnin leika sér í garðinum því það væri aldrei að vita upp á hverju börnin gætu tekið. Dóttir Ólafs fann búið. Hún hélt að þetta væri plastpoki og ætlaði að taka hann og henda í Frönsk dag- blöð samdæg- urs á Íslandi FRÖNSKU dagblöðin Le Monde, Liberation, Figaro og íþrótta- dagblaðið L’Equipe, eru fáanleg samdægurs í verslunum á íslandi og er þetta í fyrsta sinn sem þeim er dreift hér á landi. Það er Hið íslenska boðfélag sem dreifir blöðunum hér fyrir útgef- endurna. ruslið en brá snarlega þegar hún sá hvers kyns var. Ólafur fékk Þráinn Svansson meindýraeyði til að eyða búinu. Þráinn sagði að þetta væri 19. búið sem hann eyddi á síðastliðnum hálf- um mánuði. Hann sagði þetta ekki stórt bú, en það var hnefastórt. Hann hafi eytt búi á Selfossi nýver- ið sem hyefði verið á stærð við fót- bolta. I hveiju geitungabúi geta verið allt að 5.000 flugur. Þráinn sagði að búin væru snilldarlega gerð en þau eru gerð úr tijákvoðu og eru grá að lit. Geitungarnir byrja á þvj, að byggja grind og spinna svo einhverskonar vef í kringum grind- ina úr tijákvoðunni. Inni í búinu eru svo sexhyrnd hólf sem púpurn- ar hafa aðsetur í. Tilgangurinn með öllu saman er að sjálfsögðu sá að fjölga geitungakyninu sem mest má verða. - SÓK Sveitarsljórnin í Stafholtst- ungnahreppi í Mýrarsýslu hefur ákveðið að höfða mál á hendur Landbúnaðarráðuneytinu fyrir að fella úr gildi forkaupsrétt hennar fyrir skömmu. Ákvörðun þess efnis var tekin á fundi hreppsnefndarinnar sl. þriðju- dag. Ráðuneytið féllst fyrir skömmu á kæru Ólafs Þ. Þórðarsonar, alþing- ismanns og bónda, á hendur sveitar- stjórninni fyrir að hafa gengið inn í samning um kaup á jörðinni Efra- nesi sem eigandi hennar hafði gert við Ólaf. Sveitarstjómin seldi síðan jörðina hjónum, sem nú búa þar. Landbúnaðarráðuneytið taldi hins vegar efnisleg rök fyrir ákvörðun sveitarstjórnarinnar ekki nægjanleg og ógilti forkaupsréttinn. Að sögn Jóns Þórs Jónassonar, oddvita í Stafholtstungnahreppi, hyggst sveitarstjómin nú fá skorið'f úr um lögmæti aðgerða ráðuneytis- ins fyrir dómstólum og hefur ákveð- ið að höfða mál á hendur þess. „Við höldum við okkar ákvarðan- ir og sættum okkur ekki við annað en niðurstöðu í dómi um málið. Aðgerðir hreppsnefndarinnar vora á engan hátt brotlegar að okkar mati og þvi hyggjumst við fá úr- skurði ráðuneytisins hnekkt,“ sagði Jón Þór Jonasson í samtali við Morgunblaðið. INNLENT Sveitarsljórn- in hyggst kæra úrskurð Landbúnaðar- ráðuneytis Stafholts- tungnahreppur: Blöðin verða fáanleg samdægurs allt árið og í fréttatilkynningu frá boðfélaginu segir að ástæður þessa séu meðal annars aukinn fjöldi fran- skra ferðamanna til landsins. Blöðin verða að öllu jöfnu komin á ústölustaði rétt fyrir kl. 17 á út- gáfudegi. Meðal útsölustaða má nefna Pennann, Verslanir Ey- mundsson, hótelverslanir og Mat- vöramiðstöðina á Laugalæk, en þar er opið til kl. 23.30. Á Akdreyri fást þau í Bókaversluninni Eddu. Verð á blöðunum í lausasölu er kr. 160. Samkoma flugáhugafólks FLUGÁHUGAFÓLK kemur sam- an í Múlakoti í Fljótshlíð um verslunarmannahelgina. Þetta verður í áttunda sinn sem fjöl- skylduhátíð flugáhugamanna er haldin þar, en það eru Flugmála- félag Islands og aðildarfélög þess sem standa fyrir þessari hátíð. Á dagskrá era m.a. listflug, fall- hlífarstökk, módelflug, svifflug, keppni i hveitipokakasti úr flugvél- um, lentilngakepphl, flngkfehhsla og" svifdrekamenn munu væntanlega fljúga í grennd við Hvolsfjall sem er skammt frá. Sameiginleg grilk veisla vprður á laugardagskvöldið og kvöldvaka. Meðal flugvéla sem verða til sýnis í Múlakoti verður Douglas C-47 Dakota Landgi’æðslu ríkisins, Páll Sveinsson, og er til- gangurinn með því að vekja at- hygli manna á því átaki sem þarf að gera í uppgræðslu landsins, en einmitt í Fljótshlíðinni sést veraleg— ur árangur af starfi Landgræðsl- únhaK '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.