Morgunblaðið - 02.08.1991, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 02.08.1991, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1991 43 ÚRSLIT Meistaraflokkur karla: 142 Úlfar Jónsson, GK................73 69 Björn Knútsson, GK..............70 72 145 Kristinn G. Bjamason, GL.......76 69 Öm Arnarson, GA.................73 72 146 GuðmundurSveinbj.ss.,GK........74 72 ÞórðurE. Ólafsson, GL...........72 74 147 Siguijón Amarson, GR...........70 77 148 Birgir Lr Hafþórsson, GL.......75 73 Sigurður Sigurðsson, GS.........74 74 ViðarÞorsteinsson, GA...........73 75 149 Guðbjöm Ólafsson, GKG..........77 72 Jón H. Guðlaugsson, NK..........78 71 Helgi A. Eiríksson, GR.....'....71 78 150 Ragnar Ólafsson, GR............79 71 Hjalti Pálmason, GR.............77 73 Björgvin Sigurbergs GR..........76 74 Jón Karlsson, GR................73 77 151 Hjalti Níelsson, NK............74 77 Sigurður Hafsteinss. GR.........73 78 Karl Ó. Jónsson, GR.............73 78 152 EinarLong, GR..................76 76 Harines Eyvindsson, GR..........77 75 Sæmundur Pálsson, GR............78 74 Sigurpáll Sveinsson, GA.........76 76 Þorsteinn Hallgríms GV..........76 76 153 Eiríkur Guðmundsson GR.........78 75 Gunnar Sigurðsson, GR...........75 78 154 Páll Ketilsson, GS.............79 75 Óskar Sæmundsson, GR............77 77 Rúnar S. Gíslason, GR...........76 78 Meistaraflokkur kvenna: 155 Karen Sævarsdóttir, GS.........78 77 158 Ragnhildur Sigurðar, GR..........81 77 164 Ásgerður Sverrisdóttir, GR.......85 79 Þórdis Geirsdóttir, GK..........79 85 171 Herborg Amarsdóttir, GR........87 84 172 Andrea Ásgrímsdóttir, GFH......84 88 177 Svala Óskarsdóttir, GR...........87 90 1. flokkur karla: 145 Öm S. Halldórsson, GSS...........75 70 149 Sævar Egilsson, NK.............73 76 150 Friðþjófur Helgason, NK........76 74 151 Amar Baldursson, GÍ............76 75 Kjartan Gunnarsson, GOS.........74 77 152 Gísli Sigurbergsson, GK........74 78 1. flokkur kvenna: 163 Anna J. Sigurbergsd., GK .....80 83 170 ÓlöfM. Jónsdðttir, GK.........81 89 172 Jóhanna Waagfjörð, GR.........85 87 179 Rakel Þorsteinsdóttir, GS.....89 90 2. flokkur karla: 227 Jón B. Hannesson, GA.......79 71 77 234 Guðbjartur Þormóðsson, GK79 75 80 Halldór Sigurðsson, GR....80 78 76 235 Guðlaugur Gíslason, GK...80 76 79 Þorgeir V. Halldórsson, GS...79 75 81 2. flokkur kvenna: 285 SigurbjörgGunn.d.,GS.. 95 96 94 300 MagdalenaÞórisd.,GS... 99 100 100 SigrúnGunnarsd.,GR....106 96 98 304 SelmaHannesd.,GR.......107 101 96 SigríðurKristinsd.,GR...108 102 94 3. flokkur karla: 241 KristjánV. Kristjánss., GK...81 79 81 246 JónasHjartarson, GR....87 84 75 247 RagnarGunnarss., GR....86 77 84 249 Guðmundur F. Sigurðss., GR84 80 85 249 Viktor Sturlaugss., GR.84 74 91 Knattspyrna 2. DEILD Akranes-Þór....................1:0 Amar Gunnlaugsson. Haukar - Keflavik..............0:2 - Óli Þór Magnússon (26.), Kjartan Einars- son (34.). ■Keflvíkingar vora mun frískari í leiknum og þá sérstaklega í fyrri hálfleik, en seinni hálfleikurinn var bragðdaufur. Maður leiksins: Siguijón Dagbjartsson, Haukum. Þróttur R. - Grindavík...............1:0 Goran Micic. Fylkir - Selfoss.....................2:0 Kristinn Tómasson, Þórhallur Dan Jóhanns- son. Tindastóll - ÍR......................1:7 Þórður Gislason - Tryggvi Gunnarsson 2, Ólafur Jósepsson (vítasp.), Pétur Jónsson, Kristján Halldórsson, NjáJÍ Eiðsson, Bene- dikt Einarsson. Fj. leikja u i T Mörk Stig ÍA 12 10 0 2 36: 8 30 ÞÓR 12 8 1 3 28: 16 25 ÍBK 12 7 3 2 29: 10 24 ÍR 12 6 1 5 30: 22 19 ÞRÓTTUR 12 5 3 4 14: 14 18 GRINDAVÍK 12 5 2 5 17: 15 17 FYLKIR 12 3 5 4 15: 15 14 SELFOSS 12 4 2 6 21: 25 14 HAUKAR 12 1 2 9 11: 42 5 TINDASTÓLL 12 1 1 10 12: 46 4 3. DEILD Þróttur N. - BÍ............... 2:1 Ólafur Viggósson, Eysteinn Kristinsson - Amundi Sigmundsson. ÍK - Dalvík................. .1:1 Hörður Már Magnússon - Jón Örvar Eiríks- son. Völsungur - Leiftur.............2:1 Bjöm Olgeirsson, Svavar Geirfinnsson — Helgi Jóhannsson. KS - Reynir Á...................4:0 Bjöm Sveinsson 2, Hafþór Kolbeinsson, Sveinn Sverrisson. Magni - Skallagrímur............3:5 Sverrir Heimisson 2, Ólafur Þorbergsson - Pétur Rúnar Eðvarðsson, Bjarki Jóhannes- son, Valdimar Sigurðsson, Sigurður Már Harðarson og 1 sjálfsmark. 1. DEILD KVENNA Týr - Valur.....................0:2 - Bryndfs Valsdóttir, Amey Magnúsdótt- ir. GOLF / LANDSMOT Fjögur vallarmet á Hellu Morgunblaðið/Óskar Sæmundsson Kristinn G. Bjarnason úr Leyni á Akranesi er einn ungu piltanna sem leikið hafa vel á Landsmótinu. Hér er hann til hægri ásamt kylfusveini sínurn. Þeir eru að bíða eftir að komast á teig. ÚLFAR Jónsson, íslandsmeist- ari úr Keili, og Kristinn G. Bjarnason úr Leyni jöfnuðu vallarmet þess fyrrnef nda á Strandarvelii í gær er þeir léku á 69 höggum. Björn Knútsson úr Keili lék einnig vel í dag og þessir þrfr verða saman í riðli í dag. Karen Sævarsdóttir og Ragnhildur Sigurðardóttir settu einnig vallarmet, komu báðar inn á 77 höggum. etta hefur gengið vel og þá sérstaklega púttin. Ég hef ekki leikið neitt lista golf, en nokkuð villulaust þannig að skorið er í lagi,“ sagði Bjöm Knútsson í gær og bætti því brosandi við að hann hefði hingað til leikið illa fyrstu tvo dagana í Landsmóti. „Nú fer ég að spila vel,“ sagði hann brosandi. „Ég skoraði betur en sló ekki eins vel og á miðvikudaginn,“ sagði Úlfar í gær. „Ég vil fá fleiri fugla því í dag fékk ég bara tvo og einn fyrsta daginn, það er ekki nógu gott,“ sagði Úlfar. Sigurjón Arnarsson lék illa í gær. „Þetta er bara einn af þessum dögum þar sem ekkert gengur upp,“ sagði Sigurjón sermlék síðari níu holurnar í gær illa og er fímm höggum á eftir fyrstu mönnum. Ragnar Ólafsson úr GR og Jón H. Guðlaugsson úr NK léku báðir á 71 höggi. „Þetta var skárra í dag en fyrri daginn, en ég hefði þurft að leika á 68 höggum í dag og næstu tvo daga til að vera kominn í hitann,“ sagði Ragnar. Karen með þrjú högg I forskot Karen Sævarsdóttir úr GS hefur enn forystu í meistaraflokki kvenna. Hún lék í gær á 77 höggum eins og Ragnhildur Sigurðardóttur úr GR og á þrjú högg á hana. Ás- gerður Sverrisdóttir GR skaust upp í þriðja sætið ásamt Þórdísi Geirs- dóttur úr Keili með því að leika á 77 höggum. „Ég er tiltölulega ánægð með daginn, en það vantar ennþá aðeins meiri tilfínningu upp við flatirnar," sagði Ragnhildur sem er nú í öðru sæti. Athygli vekur hversu ungir kylf- ingarnir eru sem raða sér í efri hluta töflunnar í meistaraflokki og því velta menn því fyrir sér hvort kyn- slóðaskipti séu að verða í golfínu. Keppni í 2. flokki karla og kvenna og 3. flokki karla lýkur á morg»*ui á Hvaleyrarvelli. KNATTSPYRNA / 2. DEILD Glæsimark Amars - tryggði Skagamönnum þrjú dýrmæt stig gegn Þór Amar Gunnlaugsson skoraði stórglæsilegt mark sem færði Skagamönnum sigur, 1:0, gegn Þór í toppbaráttunni í 2. deild. Arnar BBil skoraði markið þeg- Sigþór ar níu mín. voru til Eiríksson leiksloka, eftir að skrifar Sigursteinn Gísla- son og Alexander Högnason höfðu leikið laglega í gegnum vöm Þórs. Alexander lyfti knettinum til Amars, sem var rétt utan við vítateig — hann tók knött- inn á lofti og þmmaði honum í homið fjær. Aðeins mínútu áður en Arnar skoraði hafði Bjarki Gunnlaugsson átt skot sem hafnaði á stönginni á marki Þórs. Þórsarar byrjuðu leik- inn betur og fengu tvö góð tæki- færi í byrjun leiksins, en Skaga- menn komu ákveðnir til leiks í seinni hálfleik. Friðrik Friðriksson, markvörður Þórs, varði meistara- lega skot frá Karli Þórðarsyni af stuttu færi á fyrstu mín. hálfleiks- ins. Mikil barátta var í leiknum og sóttu leikmenn liðanna á víxl. Um 1.000 áhorfendur sáu leik toppliðanna og fóru áhorfendur ánægðir heim. Maður leiksins: Luca Kostic, ÍA. Auðvelt hjá Fytki Fylkir vann sannfærandi sigur á slöku liði Selfyssinga. Þeir gerðu eitt mark í hvomm hálfleik en með smá heppni hefðu mörkin getað orðið mun PéturHrafn fleiri. Bæði lið fengu Sigurðsson færi í upphafí leiks skrífar en síðan tóku heimamenn öll völd. Fyrra markið gerði Kristinn Tómas- son á 19. mín eftir góða sendingu frá Erni Valdimarssyni. Þeir vom aftur á ferðinni á 79. mín. Öm gaf á Kristinn sem hafði nægan tíma í teignum en gaf á Þórhall D. Jóhannsson sem skoraði gott mark á meðan vörn Selfoss steinsvaf. Selfyssingar björguðu einu sinn á marklínu sinni og tvívegis fór boltinn í tréverkið á marki þeirra, en inn fór boltinn ekki oftar. Maður leiksins: Kristinn Tómasson, Fylki Fjögur spjöld, eitt mark Það var ekki boðið uppá neitt sérstakt í Sæviðarsundinu í gærkvöldi þegar Þróttur fékk Grindavíkurliðið í heimsókn. Stigin ■■mBBI duttu niður Þrótt- Stefán arameginn í 1-Q Stefánsson sigri í leiðinlegum sknfar 0g mjög grófum leik. Gestimir byijuðu af meiri krafti og áttu frekar skilið að skora en Þróttarar áttuðu sig fljótlega og komu meira inn í leikinn. Goran Micic var vandlega gætt og Þor- steinn markvörður Bjamason var einstaklega vel á verði. Hann kom þó engum vömum við þegar Goran fékk laglega stungusendingu í gegnum stórt gap á Grindavíkur- vöminni, rauk upp, renndi boltanum framhjá honum og gerði eina mark leiksins. Grindvíkingar áttu mesta möguleika á að skora í skyndisókn- um þegar of mikið bil myndaðist milli vamar og miðjumanna Þróttar en tókst ekki að nýta til fulls, stó- luðu kannski of mikið á Omar Torfason. Síðari hálfleikur var sérkennileg- ur. Fyrst var hann dapur, síðan dapur og leiðinlegur og loks dapur, leiðinlegur og mjög grófur þar sem leikmenn léku sín á milli á tillits til búninga eða eltu hvem annan uppi til að berja á. Dómari leiksins gaf Þrótti 3 gul spjöld og Grindvík eitt, sem var síst of mikið, og missti leikinn síðan úr böndunum, engin furða. Maður leiksins: Þorsteinn Bjarnason, UMFG. Markaregn á Króknum að var sannkallað markaregn á Sauðárkróki þegar ÍR-ingar fögnuðu stórsigri, 1:7, í jöfnum leik. ÍR-ingar gjörnýttu marktækifæri sín, en heppnin var ekki með heima- mönnum. Guð- brangur Guðbrands- son átti t.d. þijú skot sem höfnuðu á tréverkinu á ÍR-markinu. Jafnræði var með lið- unum þar til ÍR-ingar fengu ódýra vítaspyrnu á 26. mín., sem Ólafur Jósepsson skoraði úr og aðeins mín. seinna vom ÍR-ingar búnir að bæta öðru marki við, 2:0. Þeir skomðu síðan fimm mörk í seinni hálfleik áður en Þórður Gíslason gat svarað fyrir heimamenn rétt fyrir leikslok. Maður leiksins: Njall Eiðsson, ÍR. Bjöm Bjömsson skrífar Lukas Kostic átti mjög góðan leik með Skagamönnum gegn sínum fyrri félögum úr Þór. mmm FOLK ■ ÞORKELL Snorri Signrðar- son heitir 13 ára kylfíngur sem er. á hraðri niðurleið í forgjöf. HAnn var með 34 í forgjöf í fyrra vor og lækkaði sig niður í 18,9 það árið. í sumar hefur hann lækkað sig í 9,6 og segist ætla að vera komflffí í meistaraflokk þegar hann verur 15 ára. Þess má geta að hann er kylfusveinn hjá Sigurður Haf- steinssyni þó svo það komi því ekkert við hversu efnilegur hann er. ■ BJÖRN Axelsson frá Akureyri bætti sig um 12 högg á milli daga, lék fyrri daginn á 84 og í gær v|r hann á 72 höggum. „Þetta verður orðið gott á laugardaginn með þessu áframhaldi," sagði hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.