Morgunblaðið - 10.08.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.08.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1991 SJOIMVARP / SIÐDEGI 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 i 8.00 18.30 19.00 áJi. Tf 14.00 ► íþróttaþátturinn. 14.00 Bikarkeppni Frjáisíþróttasambands íslands. Bein útsending frá Varmárvelli í Mosfellsbæ. 17.20 íslenska knattspyrnan. 17.50 Úrslitdagsins. 18.00 ► Alfred Önd (43). Hol- lenskur teiknimyndaflokkur. 18.25 ► Kasper og vinir hans. Bandarískur teiknimyndaflokkur um vofukrílið Kasper. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Úr rfki náttúr- unnar. Fagur erfeidur þinn. Þátturum ketti. STÖD 2 14.30 ► Konur á barmi taugaáfalls (Women on the verge of a nervous breakdown). Gamanmynd sem seg- ir frá viðbrögðum leikkonu nokkurrar þegar elskhugi hennar yfirgefur hana fyrir annað viöhald. Fflutur auka- leikara í þessari mynd er stór enda um skrautlegan hóp aðræða. 1988. 16.00 ► Innviðbeinið. Endurtek- inn þáttur þar sem Edda Andrés- dóttir tók á móti Agli Ólafssyni. 17.00 ► Falcon Crest. 18.00 ► Hey— rðulTón- listarþáttur. 18.30 ► Bílasport. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnu miðvikudags- kvöldi. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD jO. C 0 STOÐ2 9.30 20.00 20.3 3 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ► Hás— kaslóðir. Kanadískur myndaflokkur. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.35 ► Lottó. 20.40 ► Skálkaráskóla- bekk. 21.05 ► Fólkið ílandinu. Húsfreyjan á Stöng. Sigrún Valbergsdóttir ræðir við Svölu Gísladóttur. 21.30 ► Aðgerðin (The Operation). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1990. Myndin fjallar um þekktan skurðlækni sem er ákærður fyrir vanrækslu ístarfi. Aðalhlutverk: Joe Penny, Lisa Hartman, Kathleen Quinlan og Jason Beghe. Leikstjóri: Thomas J. Wright. 23.20 ► Leyndarmálið (That Secret Sunday). Segirfrá lögreglumðnnum sem leyna upplýsingum við rannsókn morð- mála. Aðalhlutverk: James Farentino, Par- ker Stevenson og Daphne Ashbrook. 1.10 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. 20.00 ► Morðgáta. Það er Angela Lansbury sem fer með aðalhlutverkið í þessum bandaríska spennumynda- flokki. 20.50 ► Fyn— dnarfjöl- skyldumyndir. 21.20 ► Hneyksli (Scandal). Þaðvarárið 1963 sem fyrir- sögnin „Ráðherra, tískusýningarstúlka og rússneskur njósnari" birtist í pressunni og varð að gífurlegu fjaðrafoki á alþjóðlegan mælikvarða. Aðalhlutverk: John Hurt, Joanne Whalley-Kilmer, lan McKellen og Jeron Krabbe. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 22.55 ► Visnuð blóm (Flowers in the Attic). Mynd um sálræn áhrif innilokunar á ungmenni. Stranglega bönnuð börnum. 00.25 ► Sporðdrekinn (Scorpio Factor). Spennumynd. 1989. Stranglega bönnuð bömum. 1.55 ► Hjálparhellan (Roadhouse). 1989. Bönnuð börnum. 3.45 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Guðný Hallgríms- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músik að morgni dags. Umsjón: Una Mar- grét Jónsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðuriregnir. 8.20 Söngvaþing. Karlakór Bólstaðarhlíðar+irepps, Kristján Jóhannsson, Skólahljómsveit Kópavogs, Ólafur Þórarinsson, Björgvin Halldórsson, Sigrún Jónsdóttir, Leikbræður, Alferð Clausen, Sigurður Ólafsson og Soffía Karlsdóttir leika og syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. „Pétur og úlfurinn" saga I tónum og tali fyrir börn eftir Sergei Prokofjef. Skoska Þjóðarhljómsveitin leikur; Neeme Járvi stjórnar. Sögumaðurinn er ekkja tónskáldsins, Lina Pro- kofjef. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurtregnir. Auglýsingar. 13.00 Undan sólhlifinni. Tónlist með suðrænum blæ. Söngvar frá Portúgal og harmónikkutónlist frá Baskahéruðum Spánar. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Jón Karl Helgason. Sannleiksleit Ekki verður hvikað frá þeirri reglu að ... hafa heldur það sem sannara reynist. í fyrradag spann undirritaður grein út frá umræðunum um hið margfræga Náttúrulækningahæli í Hveragerði. Sagði í greininni frá spjalli Eiríks Bylgjumorgunþáttastjóra við dr. Gísla Einarsson fyrrum yfirlækni við Heilsuhælið. í rauninni var ekki Qallað um hinar langvinnu NLFÍ deilur heldur vinnubrögð útvarps- manna eða eins og sagði í grein- inni: Undirritaður tekur enga af- stöðu til fyrrgreindra ummæla dr. Gísla en þau sýna að menn koma oft ansi miklu að í stuttu útvarps- spjalli. Og þetta gerist án þess að mótaðili komi nokkrum vörnum við eða geti haft áhrif á málflutning. Þess vegna er svo nauðsynlegt að talsmaður stjórnar hælisins fái að koma í morgunútvarp Bylgjunnar að skýra sín sjónarmið. Utvarps- menn láta stundum duga að draga fram eina hlið málsins. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, að þessu sinni á duggunarlitlu kaffihúsi norðan heiða. 15.00 Tónmenntir. Havergal Brian og Gotneska sinfónían. Seinni þáttur. Leikir og læröir fjalla um tónlist. Umsjón: Valdemar Pálsson. (Einnig út- varpað annan þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mál til umræðu. Skógrækt á íslandi. Stjóm- andi: Haraldur Bjarnason. 17.10 Síðdegistónlist. Innlendar og erlendar hljóð- ritanir. — „Brandenborgarkonsert" númer 1 i F-dúr eft- ir Johann Sebastian Bach. Sinfóniuhljómsveil islands leikur; Páll Pampichler Pálsson stjórnar. — „Brandenborgarkonsert" númer 1 i F-dúr eft- ir Johann Sebastian Bach. Umskrift fyrir tvö píanó eftir Max Reger. Martin Berkofsky og David Hagan leika fjórhent á píanó. — Aria á G-streng eftir Johann Sebastian Bach. Strengjasveit úr Sinfóniuhljómsveit íslands leik- ur. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 18.00 Sögur af fólki. Umsjón: Þröstur Ásmunds- son. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 17.03.) 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi.) 20.10 islensk þjóðmenning. Þriðji þáttur. Fornminj- ar. Umsjón: Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá föstudegi.) 21.00 Saumastofugleði. Þorleifur Finnsson og fé- lagar. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. (Frumfluttur 17. nóvember siðastlið- inn.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit mánaðarins: „Blóð hinnar sveltandi stéttar" eftir Sam Shepard. Þýðendur: Jón Karl Helgason og Ólafur Grétar Haraldsson. Leik- Útvarpsnáttúran Glöggur útvarpshlustandi benti undirrituðum á að dr. Gísli Einars- son yfírlæknir hefði hér í fyrsta sinn komið í fjölmiðla að skýra sitt mál. En hvorki hann né dr. Snorri Ingimarsson sem var líka yftrlækn- ir á hælinu hefðu kosið að koma fram opinberlega að ræða þetta mál í von um að úr rættist um rekst- ur hælisins. Á sama tíma hefðu stjórnarmenn hælisins komið víða fram með sín sjónarmið. Undirritað- ur er afar þakklátur hinum glögga útvarpshlustanda fyrir að benda á þessa staðreynd sem minnispunkta- safn útvarpsrýnis staðfestir þótt þar vanti að vísu sums staðar nákvæm- ar tímasetningar. En í fyrrgreindri grein var einmitt bent á mikilvægi þess að tala við báða málsaðila helst í sama útvarpsþætti því al- mennir hlustendur sitja ekki stöð- ugt við viðtækin og minnið er hverf- ult. En Ijósvakarýnir virðir mjög það sjónarmið dr. Gísla Einarssonar stjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Sigurður Karlsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Hilmar Jónsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Jón Gunnars- son, Valdimar Örn Flygering, Theódór Júliusson, Þórarinn Eyfjörð og Ellert A. Ingimundarson. (Endurtekið frá sunnudagskvöldi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.05 Söngur villiandarinnar. ÞórðurÁrnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá slðasta laugardegi.) 9.03 Allt annað lif. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað miðviku- dag kl. 21.00 og næsta laugardag kl. 8.05.) 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvötdfréttir. 19.32 Rykkrokk. Beint útvarp frá hinni árlegu tónlist- arhátið Fellahellis. 24.00 . Fréttir. 24.03 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, UL00, 12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. og dr. Snorra Ingimarssonar að hafa ekki viljað koma fram fyrr í fjölmiðlum í von um að deilan leyst- ist. Undirritaður tekur hins vegar enga afstöðu í þessu máli sem er ekkert smámál fyrir skattborgara þessa lands því hælið er víst þriðja stærsta heilsugæslustofnun lands- ins. Útvarpsrýnir vill bara hafa heldur það sem ... sannara reynist. Mikið væri annars gaman að hvílast um stund á þessu sakleysislega spjalli um dagskrá útvarps- og sjón- varps og hefja rannsóknarblaða- mennsku. ísjóinn í hinum oft fróðlegu Auðlindar- þáttum Rásar 1 er kannski ekki alltaf stunduð mikil rannsóknar- blaðamennska en þó virðist kvóta- kerfið kalla á slík vinnubrögð. Þannig hringdi einn umsjónarmað- urinn fyrir nokkru í Kristján Ósk- arsson skipstjóra á Emmu frá Vest- NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. (Endurtekinn þáttur frá föstu- dagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.). Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. mfeo-9 AÐALSTÓÐIN AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Lagt í hann. Gunnar Svanbergsson fylgir ferðalöngum úr bænum með léttri tónlist, fróð- leik, viðtölum og skemmtun. 12.00 Eins og fólk er flest. Umsjón Inger Anna Aikman, Ragnar Halldórsson og Eva Magnús- dóttir. Allt milli himins og jarðar er tekið fyrir i þessum þætti. 15.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason og Berti Möller. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin og flytj- endurna. 17.00 Sveitasælumúsik. Pétur Valgeirssoh. 19.00 Kvöldtónar. 20.00 í Dægurlandi. Garðar Guðmundsson í landi íslenskrar dægurtónlistar. (endurtekið frá sein- asta sunnudegi) 22.00 Helgarsveifla. Ásgeir Magnússon leikur helg- mannaeyjum. Kristján var ómyrkur í máli er hann ræddi um smáfiska- drápið og kvótamálin. Taldi Krist- ján að hér væri hent að minnsta kosti 100.000 tonnum af smáfiski árlega. Ef þessi fiskur væri seldur í Englandi þá fengist fyrir hann í kringum átta og hálfur milljarður króna. Og svo standa stjórnmála- menn á gati yfir einhvetju fjár- lagagati, bætti Kristján við. Krist- ján kvaðst hafa borið þessar tölur undir nokkra sjómenn og þeir hefðu ekki borið þær til baka. Kristján Óskarsson sá aðeins- eina leið til stemma stigu við þessari gífurlegu sóun okkar dýrmætu auðlindar og hún væri sú að leyfa mönnum að flytja út smáfisk en allur stórfiskur yrði seldur hér innanlands. Hvað sem þessum tillögum líður þá ber sá er hér ritar alltaf virðingu fyrir þeim mönnum er þora að segja sannleikann. Ólafur M. Jóhannesson artónlist og leikur óskalög. Óskalagasíminn er 626060. 02.00 Næturtónar. Randver Jensson 06.00 Dagskrárlok. ALrA FM-102,9 ALFA FM 102,9 10.30 Blönduð tónlist 12.00 ístónn. íslensk tónlist í umsjón Guðrúnar Gisladóttur. 13.00 Létt og laggott. Umsjón Kristinn Eysteins- son. 15.00 Thollý Rósmundsdóttir leikur nýja og gamla tónlist. 16.00 Blönduð tónlist. 24.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Lárus Halldórsson. 12.00 Hádegisfréttir 13.00 Kristófer Helgason. 17.00 Sigurður Hlöðversson. Kl. 17.17 Siðdegis- fréttir. 19.30 Fréttir. Útsending úr 19:19, fréltaþætti Stöðvar tvö. 20.00 Arnar Albertsson. 00.00 Björn Þórir Sigurðsson. FM#957 EFFEMM FM 95,7 9.00 Jóhann Jóhannsson. Tónlist af ýmsum toga. 10.00 Eldsmellur dagsins. 11.00 Hvað býður borgin uppá? 12.00 Hvað ert'að gera? Umsjón Valgeir Vilhjálms- son og Halldór Bachmann. 15.00 Fjölskylduleikur Trúbadorsins . 15.30 Dregið i sumarhappdrætti. 16.00 Bandaríski vinsældalistinn. 20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Óskalagalínan. 22.00 Darri Ólafsson. Óskalög. Kl. 23 Urslit sam- kvæmisleiks FM kunngjörð. 3.00 Seinni næturvakt FM. STJARNAN FM 102/104 8.00 Jóhannes B. Skúlason. 13.00 Léttir og sléttir tónar. Arnar Bjarnason. 17.00 Björgúlfur Hafstað. 18.00 Magnús Magnússon. 22.00 Stefán Sigurðsson. 3.00 Næturpopp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.